Alþýðublaðið - 18.09.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.09.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Simi 1147* Glataði sonurirfti (The Prodigal) Stórfengleg amerísk kvikmynd, tekin í litum og Cinemascope. Lana Turner, Edmund Purdom. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Nýja Bíó Simi 11544 Heilladísin. (Good Morning Miss Dove) Ný Cinemascope mynd, fögur og skemmitleg. byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Fran- ces Gray Patton. — Aðalhlutverk: Jennifer Jones. Sýnd kl. 9. —o—• SVARTI SVANURINN Hin spennandi og ævintýraríka sjóræningjamynd með Tyrone Power og Maureen O’Hara. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. rr1 r r-l •¥ r r 1 npolibio Sími 11182 Ungfrú „Striptease“ Afbragðs góð ný frönsk gaman- mynd með hinni heimsfrægu þokkagyðju Brigitte Bardot. Danskur texti. Brigitte Bardot « Daniel Gelin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Austurbœjarbíó Slmi 11384 Pete Kelly’s Blues Sérstaklega spennandi og vel gerð ný amerísk söngva- og saka málamynd í litum og Cinema- scope. Aðaihluiverk: Jaek Webb Janet Leigh í myndinni syngja: Peggy Lee Ella Fitzgerald Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Jarðgöngin (De 63 dage) ÞJÓDLEIKHÚSID ) TENGDASONUR ÓSKAST Gamanleikur eftir William Douglas Home Þýðandi: Skúli Bjarkan. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 dagimi fyrir sýningardag. HAFIiARftKjíie r v Hafnarbíó Sími 16444 Að elska og deyja (Time to love and a time to die) Hrífandi ný amerísk úrvals- mynd í litum og Cinemascope eftir skáldsögu .Erich Maria Remarque. John Gavin Lieselotte Pulver Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Heimsfræg pólsk mynd, sem fékk gullverðlaun í Cannes 1957. Aðalhlutverk: Teresa Izewska, Tadeusz Janczar. Sýnd kl. 7 og 9. KaupiS Aiþýðublaðið Simi 2214» Ævintýri í Japan (The Geisha Boy) Ný amerísk sprenghlægileg gamanmynd í litum. Aðalhlut- verkið leikur Jerry Lewis, fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 1893* N y lonsokkamor ðið (Town on trial) Æsispennandi, viðburðarík og dularfull ný enskamerísk mynd. John Mills Charles Coburn Barbara Bates Sýnd kl. 5, 7 o g9. Bönnuð börnum. Kópavogs Bíó Sími 19185 Baráttan um eitur- lyfjamarkaðinn (Serie Noire) Ein allra sterkasta sakamála- mynd, sem sýnd hefur verið hér á landi. Henri Vidal, Monique Vooven, Eric von Stroheim. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. EYJAN f HIMIN GEIMNUM~ Stórfenglegasta vísinda-ævin-. týramynd, sem gerð hefur ver- ið. Amerísk litmynd. Sýnd kl. 7. Aukamynd: — Fegurðarsam- v keppnin á Langasandi 1956. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. GÓÐ BÍLASTÆBI. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. lu dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kh 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjömsson. á I I ð U 9 I IH S ð 1 f seldir frá kl. 8 sama dag. Ssml 12-8-26 Síml I2»8™2§ Verkfræðingar og iðnfræðingar Mælingaverkfræðingar og byggingaverkfræðingar óskast til starfa í skrifstofu minni. Æskileg er sér- þekking á sviði gatnagerðar, umferðartækni eða borgarbyggingar (kommunalteknik). Byggingariðnfræðingar óskast einnig til starfa. Nánari upplýsingar í skrifstofu minni, Skúlatúni 2. Reykjavík, 10. sept. 1959. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. SÍMI 50-184 5. vika. Fæðinoailæknirinn ítölsk stórmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: MARCELLO MARSTROLANNI (ítalska kvennagullið) GIOVANNA RALLI (ítölsk fegurðardrottning). BLAÐAUMMÆLI: „Vönduð ítölsk mynd um fegursta augnablik lífsins.“ — B.T. „Fögur mynd gerð af meistara, sem gjörþekkir mennina og lífið.“ — Aftenbl. „Fögur, sönn og mannleg, mynd, semiur hefur boðskap að flytja til allra.“ — Social-D. Sýnd kl. 7 og 9. Ungur og reglusamur maður, sem liefur óhuga fyrir bókhaldi. getur fengið framtíðarstarf hjá fyrirtæki í Reykjavík með víðtækt starfssvið. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, ásamt með- mælum, ef fyrir hendi eru, óskast sehd blaðinu fyrir miðvikudag 23. sept„ merkt „Framtíð“. Dansleikur I kvftW WW* 1 KHftKt | g 18. sept. 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.