Alþýðublaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 1
i 40. árg. — Þriðjudagur 22. sept. 1959 — 203. tbl. UM KLUKKAN 23.45 s. 1. laugardagskvöld var Sigurður Runólfur Bjarnasson, Hveirfis- Engin hæ gjö VEGNA þráláts orðróms, er gengið hefur í sveitum undsnfarið um það, að hækka ætti sláturgjöld um 50 aura á kind, hringdi Alhýðublaðið í forstjóra Sláturfélags Suðurlands í gær og spurðist fyrir um það, hvort þetta væri rétt eða ekki. Svaraði hann því algerlega neitandi. Sláturfélagið ætlaði ekki að gerast lögbrjótur og mundi ];ví ekkert hækka. — í dag hefst sláturmark- aður SS. Gefst húsmæðr- um þá kostur á því að kaupa nýtt slátur beint úr vinnslustöðinni við Skúlagötu. Slátrun er haf- in fyrir nokkru, en sala hefur ekki getað hafizt fyrr en nú þar eð verðið vantaði. Blaðið hefur hlerað Að minnstu hafi munað, að forystumen Sjálfstæðis- flokksins létu í minni pok- ann, þegar þeir ákváða að styðja verkhækkunrirkröf- urnar fyrir síðustu helgi. Gætnari mönnum ofbauð og verðskrúfustefnan var samþykkt með aðeins 3ja atkvæða meirihluta. götu 85, fyrir bifreiðinni R-9486 á Mosfellssvéitarvegíi á móts við Hamrahlíð. Sigurður hlaut mikla áverka við slysið og lézt af afleiðingum þess nokkrum tímum síðar á Landakotsspít- ala. Nánari tildrög slyssins eru þau, að Sigurður hafði verið á dansleik í Hlégarði og fór hann þaðan gangandi áleiðis til Rvík- ur. Bifreiðin R-9486 var að koma ofan úr Kjós. Ökumaðurinn var einn í bifreiðinni. Hann var að mæta annarri bifreið og mun það eitthvað hafa truflað hann, því hann sá ekki piltinn fyrr en hann var rétt kominn að honum. Hemlaði ökumaður þega.r, en það nægði ekki til að forða slysi. Kas-taðist pilturinn á vél- larhlíf bifreiðarinnar og síðan á götuna. Er hún stöðvaðist lá hann rétt fyrir framan hana. Fólkið í bifreiðinni, sem öku- maður R-9486 var að mæta, — varð vart við slysið. Veitti það aðstoð sína og var sent að Hlé- garði og hringt á sjúkrabíl og lögreglu. Var pilturinn fluttur á slysavarðstofuna og síðan á Landakotsspítala. Er slysið gerðist, var slæmt skyggni og blautur vegurinn. Sigurður' var aðeins 18 ára að aldri. Hann bjó hjá foreldrum sínum. Hann átti 5 systkini. ALÞÝÐUFLOKKURINN hóf kosningabaráttu sína í Reykja- vík í gærkvöldi me3 geysifjölmlennum fundi í Iðnó, þar sem bráðabirgðalög ríkisstjórnarinar um óbreytt verð landbúnaðar- afurða næstu mánuði voru til uipræSu, Eggert Þorsteins- son alþingismaður, stjórnaði fundinum, en fluttar voru tvær veigamiklar ræður. Emil Jónsson, forsætisráðherra, gerði grein fyrir hinum stjórnmálalega aðdraganda báðabirgðalaganna og lýsti þeim sem þætti í baráttu ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgu. Sæmundur Ólafsson, einn hinna þriggja fullatrúa neytenda í 6-manna nefndinni, gerði í stórfróðlegri og ítarlegri ræðu grein fyrir afurðalöggjöfinni, verðlagsgrundvelli landbúnaðarvara, afkomu bænda, tillögum neytendafulltrúanna og fleiru. Emil Jónsson sagði í ræðu, að Albýðuflokkurinn hefði nú einn flokka skýra og fastmót- aða stefnu í dýrtíðfcmálunum. Framsókn væri með öllu, sem krafizt væri fyrir hönd bænd- anna. Sjálfstæðisf|Iokkurinn hefði Iiá undarlegu stefnu, að vilia veita bændum hækkun, greiða hana niður úr ríkis- sióði, en sevði ekk^irt um aug- liósar afleiðingar slíkva ráð- stafana. Alþýðubandalagið er tækifærissinnað, virðist vera með bessari síðustu ráðstöfun, en telur heildarstefnuna vera launrrán o. s. frv. Forsætisráðherra sagði, sð útgáfa bráðabirgðalaganna hafa verið eina úrlausn vandamál- anna f tveim höfuðástæðum: 1) Grundvöllur afurðasölulaganna var hruninn, þegar fulhl'úar neytenda gengu frá störfum í 6-manna nefndinni. 2) Ríkis- stiórnin vildi ekki leyfa hækk- anir, sem hefðu kallað á aðgerð- ir launþega og sett- dýrtíðar- skriðuna af stað. Er það ein af röksemdum bráðabirgðalag- anna, að kaupgjald breytist ekki á því tímabili, sem þau ná yfir. Emil sagði, að það hefði verið fjarstæða að ætla ríkis- stjórninnj að skipa menn í verð- lagsdóminn, þegar höfuðatriði afurðasöluiaganna^ samvinna Framboð í Norðurlandskjördæmi vestra og Aushirlandi - Sjá 5 síðu Staða útflutningssjóðs hef- ur ekki í annan tíma, síðan hann var stofnaður, verið betri en nú, og staða ríkis- sjóðs gagnvart bönkunum er sízt lakara nú en fyrir ári síð- an, sagði Emil Jónsson, for- sætisráðherra í ræðu sinni á Iðnófundinum í gærkvöldi. Þannig hrakti hann gersam- lega þær fullyrðingar Fram- sóknarmanna, að ráðstafanir núverandi stjórnar í efnahags- máium hafí verið óraunhséfar og „ógreiddir víxlar“ mundu bíða fram yfir kosningar. Em- Framhald á 3. síðu. ^ Sjálfsfæðisflokk- urinn sffiir eftir sem áður ríkisstiérnina Emil Jónsson skýrði frá því í ræðu sinni á Iðnó- fundinum í gær, að ríkis- stjórnin hefði kannað af- stöðu Sjálfstæðisflokksins til útgáfu bráðabirgðalag- anna um landbúnaðarverð ið, þar sem Sjálfstæðis- f lokkurinn veitir henni stuðning til að verjast van trausti alþingis. Yar Sjálf- stæðismönnum gei’t ljóst, að yrðu ekld möguleikar á að koma þessu máli fram, mundi stjórnin segja af sér þegar í stað, enda ekki eðlilegt að hún sæti, ef hún nyti ekki þingmeiri- hluta. Sjálfstæðisflokkur- inn svaraði því, að þrátt fyrir öndverða skoðun á bráðabirgðalögunum, mundi flokkurinn veita stjórninni sama stuðning og hingað til. Niðurstaða: Stjórnin gaf út bráðabirgðalögin og situr áfram. framleiðenda og neytenda, var úr sögunni. Einnig hefði verið fráleitt að heimila framleðend- um að setia verð á vörur sínar, þar sem ríkssjóður grieðir þær niður að miklu leyti og hlýtur því að hafa þar hönd í bagga. Emil sagði, að ríkisstjórnin hefði kallað framleiðsluráð landi búnaðarins á sinn fund og far- ið fram á, að það frestaði öllum ÞAÐ skín út úr augum barnanna, sem hérna standa við hlið leikvallar- ins á Grettisgötu, að það er eitthvað óvenjulegt á seiði hinum megin götunn ar. Hvað er það? Sjáið myndina á 5. síðu, sém heitir:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.