Alþýðublaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 3
■_______________. • . • 011 VÍN, 21. sept. (Reuter). — Nokkrir helztu kjarnorkusér- fræðinga heims munu ræðast Við opinberlega um framtíð lcjarnorkunnar, en viðræður þessar fara fram þegar aðal- sráðstefhan, sem haldin er á vegum álþjóða kjarnorkumála- stofnunarinnar, hefst á morg- íin. Sérfræðingarnir munu eink- Sim ræða um not kjarnorku á liinum ýmsu sviðum sérhæf- Singar í framtíðinni. Alþjóða kjarnorkumálastofnunin er inn- an vébanda Sameinuðu þjóð- Snna. Ræðumenn eru m. a. Sterl- Ing Cole, sem er aðalforstjóri Stofnunarinnar, Sir John Coc- Jsroft, forstjóri brezku kjarn- ©rkurannsóknastofnunarinnar, Homi J. Bhabha, forseti ind- versku kjarnorkumálanefndar- innar og B. Goldsmidt, fyrry. formaður efnafræðideildar frönsku kjarnorkumálanefnd- arinnar. Búizt er við, að Cole muni leggja höfuðáherzlu á sívax- andi starf stofnunarinnar á síð- asta ári. Búizt er við, að stofn- unin muni auka mjög tækni- lega aðstoð, heilsuvernd, ör- yggisráðstafanir og geisla- vernd, með jafnmikilli út- þenslu í starfsemi sinni árið 1960. Hugmyndin að stofnun þess- ari kom fram í tillögum Eisen- howers forseta til Sameinuðu þjóðanna árið 1953, þar sem rætt var um áætlanir í sam- bandi við „kjarnorku í þágu friðarins“. VALDIMAR BJÖRNSSON frá Minnesota er kominn liing- að til lands í heimsókn. Kemur liingað að þessu sinni til pess að flytja hér nokkra fyrir- lestra á vegum Stúdentafélags og ísienzk-ame- ffíska félagsins. Pyrsti fyrirlestur Valdimars annað kvöld í Sjálfstæð- ishúsinu. Fjallar hann um ame- ríska pólitík. Annan fyrirlest- ur mun hann fly.tja á vegum Stúdentafélags Reykjavíkur hér í höfuðborginni en einnig er ætlunin að hann flytji fyrir- lestur á Akureyri. Þá mun hann sem fyrr segir einnig halda einn fyrirlestur á vegum íslenzk- ameríska félagsins. EKKI KOMIÐ SÍÐAN 1955. Valdimar leit' sem snöggvast inn á ritstjórnarskrifstofu Al- þýðublaðsins í gær. — Hann haft þar á hendi embætti fjár- málaráðherra fylkisins. Hann hefur áunnið sér mikið traust. VINSÆLL AF LÖNDUM. Valdimar er_ vinsæll hér á landi enda eru þeir orðnir marg ir íslendingarnir er hann hefur greitt fyrir vestra. Mun marga vafalaust fýsa að hlýða á hann ræða um stjórnmál í Bandaríkj unum, því að hann mun frá mörgu fróðlegu hafa að segja í sambandi við þau. Valdimar Björnsson kvaðst ekki hafa verið hér á ferð síðan 1955 og mundi nú nota tækifærið til þess að heilsa upp á vini og kunningja. Er að- dáunarvert hvað Valdimar held ur alltaf vel íslenzkunni. Valdimar er þekktur maður vestan hafs. Hefur hann tekið töluverðan þátt í stjórnmálum, verið oft í framboði fyrir rep- ublikana í Minnesota og m. a, » ... i*' .- Sföðsgir skothveilir Framhald af 12, síðu. ekki unnið. Byggingarefnið, sem við reistum skólann úr, er höggvið grjót, Iímt saman með steinsteypu. Þetta er sama efnið og Rómverjar hinir fornu notuðu í sínar| voldugu byggingar. Það er gljúpt og auðhöggvið. Við sá- um þann stað, er Rómverjar námu grjótið forðum. Þar unnu 125 þúsund þrælar og grjótið var flutt eftir 32 km. löngum jarðgöngum niður að ströndinni, Við sáum líka gryfjurnar, þar sem þeir höfðu ljónin, sem uppgefnum og þreklausum þrælum var svo fleygt fyrir, áhorfendum til skemmtunar. — Þetta viðtal verður nátt- úrlega hvorki fugl eða fiskur, segir Hjörtur. — Afríka og Evrópa eru tvær heimsálfur og þar er mikið djiip á milli. Mér fannst stundum eins og ég væri kominn í annan heim. Svo ólíkt var það öllu, sem ég áður hafði séð og lifað. Það var einkennilegt að sjá og reyna líf Austurlanda. Allt var svo ólíkt því, sem við eig- um að venjast. Tíminn virtist hafa staðið kyrr í 2000 ár eða meira. Hann skipti heldur engu máli fyrir fólkið. Enginn þurfti að flýta sér og stund- vísi var óþekkt. SUNNUÐAGÍNN 13. september s. 1. kom nýtt skip til Sauðárkróks. Það vair Skagfirðingur Sk. 1. sem er 250 Iesta togskip, byggt í A.-Þýzkalandi. Hafa ýmsar lagfæringar verið gerðar á skipinu til þess að létta yfirbygging- uaa. Nú er verið að búa Það út á togveiðar og mun það fara sína fyirstu veiði- ferð n .k. miðvikudag. Arni Þorbjörnsson, bæj arfulltrúi, hélt ræðu við komu skipsins o<r bauð það og áhöfn velkomna til Sauðárkróks. Skagfírðfingur (’ii’ eign frystihúsanna og bæjar- félagisins á Sauðárkróki. Eru miklar vonir bundnar við komu skipsins og mun það vafalaust stórbæta at- vinnu í bænum. (Ljósm.: Stefán Pedersen) Bled, 21. sept. PETROSJAN vann Fischer? Gligoric og Tal gerðu jafntefli. í bið fóru skákir Smysloffs og Keres og Friðriks og Benkö. Et staða Friðriks töpuð. _________Freysteinn. r Ufilufiiiiigssjóður Framhndd af 1. sífíL, il hafði þær upþlýsingar eftír formanni sjóðsstjórnar, að út- flutmngssjóðurinn hafi staðið við alíar skuldbindingar og aldr.ei staðið betur en nú í 2% ár. Þá hefur ríkissjóður stKðið við sitt og greitt um 100 milljónir til útflutnings- sjóðs bingað til. Þessar upp- lýsingar sanna, að ráðstafanir ríkisstjórnarinnar hafa verið raunhæfar og staðið hefuE1 verið við allar skuldbindingar^ Alþýðublaðið — 22. sept. 1959 % Krusfjov; Börn- hrædd við mig EÓM, 21. sept. (Reuter. — Nikita Krústjov, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, hefur lát- £ð svo um mælt að Ameríku- tnenn væru vingjarnlegir og öriátir. Það var ítalskur frétta- jnaður, sem var á ferð frá Los Angeles til San Fransisco, sem Gagði fr áþessum orðum Krúst- jovs í blaði sínu. Hann hefur ennfremur eftir Krústjov, að hann álíti ferð BÍna til Kaliforníu mjög mikil- væga, þar eð fyrst á þeirri ferð hafi honum gefizt tækifæri til þess að hitta hina raunveru- legu amerísku þjóð. „Ég gleðst mjög af því, að komast að raun ram, að hún er vingjarnleg og ðrlát rétt eins og rússneska þjóðin. Ég dáist að Ameríku- Hiönnum, vissulega er ekki unnt að komast hjá því að verða vinur svo gestrisins fólks“. • Fréttamaðurinn segir, að Krústjov hafi bætt við bros- andi: „Hafið þið tekið eftir því, hvað mörg börn eru á stöðvun- um þar sem lestin mín stanzar? Þau eru ekki hrædd við komm- íinista ejns og mig“. London — Bretar hafa í hyggju, að setja upp eftir- litsstöðvar til þess að fylgjast með geislavirkni, sem verður af hinum fyrirhuguðu kjarnorku- tilraunum Frakka á Sahara- eyðimörkinni. ,>0i Tókýó — Margir hafa farizt af völdum hvirfilbylja í Japan og Suður-Kóreu, og fyrst nú að koma sannar tölur af því, hve margir hafa farizt og misst heimili sín. — Hvirfil- byljirnir, sem að undanförnu hafa gert svo mikinn skaða, eru nú í rénun. 0 Salisbury - Anthony Eden, sem veiktist skyndilega í gær, er heldur á batavegi, og ekki er álitið, að veikindi hans séu lífshættuleg í þetta sinn. LOKIÐ er þöðju umferð á haustmióti Taflfélags Reykja- víkur. Eftir þrjár umferðir er Björn Þorsteinsson efstur með 3 vinninga, en Jón Guðmunds- son og Þorsteinn Skúlason með 2% vinning hvor. í meistaraflokki og 1. flokki er teflt í einum riðli. Meðal keppenda á mótinu má neína Svein Kristinsson, Gunnar Gunnarsson og Reyni Sigurðs- son. Fjórða umferð var tefld í gær kvöldi. Ekki var henni lokið áður en blaðið fór í prentun. Fimmta umferð verður tefld á fimmtudagskvöld klukkan 7,30 í Breiðfirðingabúð. FYRÍR nokkru er hafin bygg- ing á viðbótarhúsnæði fyrir Laugaskóla. Á þar að koma borðstofa, eldhús og íbúðir og er byggt norðan við núverandi skólaliús. Þá er verið að breyta vega- lögn við skólann þannig, að vegurinn norður austan Reykja dalsár liggur nú ekki lengur um skólahlöðin, heldur fast með ánni vestan undir hólnum, I er Laugaskóli stendur á. 12.00 Hádegisút- varp. 15.00 Mið- degisútvlarp. — 19.00 Tónleikar. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: — Dlarviúskenning- in 100 ára (Sig- urður Pétursson, gerlafr.). 20.55 Tónleikar (plöt- ur). 21.10 Upp- lestur: Ljóð eftir Jón Þorsteinsson frá Ax-narvatni — (Andrés Björns- son). 21.25 Tónleikar frá út- Varpinu í Prag. 21.45 íþrótt- ir (Sig. Sigurðsson). 22.00 Fréttir. 22.10 Lög unga fólks- ins. 23.05 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.