Alþýðublaðið - 23.09.1959, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 23.09.1959, Qupperneq 9
( ÍÞróttir ) MERKASTI íþróttaviðburð- ur helgarinnar hefur vafalaust verið landskeppni V-Þýzka- lands og Póllands í frjálsíþrótt- um í Köln. Þjóðverjar sigruðu nokkuð örugglega eða með 111 stigum gegn 101. Keppni fyrri dags laukþannig, að Þjóðverjar höfðu 10 stig yfir, svo að síðari hefur verið jafn. Árangur íþróttamannanna var frábser og mörg met voru sett — Evrópumet, þýzk og pólsk. Skýrt var frá Evrópu- meti Kaufmanns í 400 m í gær, en hann híjóp á 45,8 sek. IJaul Scmidt sigraði í 800 m á 1:46,2 mín., sem er þýzkt met, gamla metið, 1:46,6 mín., átti Rudolf Harbig, sem lengi var heims- met, sett 1939. Þetta er einnig bezti árangur, sem náðst hefur í heiminum í ár Keppni þessi var spennandi og um 50 þúsund áhorfendur fylgdust með henni. Helztu úrslit: FYRRI DAGUR 400 m grind:. Helmut Janz, V-Þ 51,6 Martin Lauer, V-Þ 51,7 200 m hlaup: Manfred Germar, V-Þ 20,9 Foik, Pólland 21,0 Kari Kaufmann, V-Þ 21,2 Kowalski, Pólland 21,4 Spjótkast: Janusz Sidle, Pólland 81,76 3000 m hindrunarhlaup: Krzyskowiak, Pólland 8:46,4 Ludwig Muller, V-Þ 8:54,4 800 m hlaup: Paul Scmidt, V-Þ 1:46,2 (Þýzkt met) Lewandowsky, Pólland 1:46,5 (Pólskt met) P. Adam, V-Þ 1:47,0 Á NORSKA meistaramótinu var sett met í 4X400 m boð- hlaupi af Tjalve, 3:17,9 mín. 1 sveitinni voru: Saunes, Lundh, Borgen og Bunæs. SÆNSKI hástökkvarinn Kjell Áke Nilsson hefur sett drengjamet í hástökki með 2,05. OLAVI Salonen setti finnskt met í 2000 m hlaupi um helg- ina 5:13,8 mín. og Lammi kast- aðj kringlu 53,86 m, sem er bezti árangur Finna í sumar. ílölsk Esnaffspyrna ÍTALSKA deildarkeppnin hófst á sunnudaginn og urðu úrslit sem hér segir í 1. umferð: Alessandrí—'Milan 3:1 Bologna—Lazio 1:1 Inter—Padova 6:3 Juventus—Lanerossi 4:1 Napoli—Syal 0:3 Roma—Genúa 1:0 Sampdoria—Atlanta 4:0 Udinese—Fiorentina 0:2 í keppninni. Kúluvarp: Sosgornik, Pólland 17,43 Kwistkowski, Pólland 17,36 Wegman, VJÞ 17,21 Ilngnau, V-Þ 17,20 Stangarstökk: • Klaus Lehnertz, V-Þ 4,40 Gronowski, Pólland 4,40 Möhring, V-'Þ 4,30 Krezinski, Pólland 4,00 Þrístökk: Joszef Scmidt, Pólland 16,19 Malcherzyk, Pólland 15,90 Pólski hlauparinn Zimny sigr- aði í 5 og 10 km. 400 m hlaup: Karl Kaufmann, V-Þ 45,8 Evrópumet) Kinder, V-Þ 46,7 Kowalski, Pólland ' 47,0 Swatowsky, Pólland 47,6 Kringlukast: Piatkowski, Pólland 56,31 Sleggjukast: Rut, Pólland 65,57 Cieply, Pólland 64,20 Gletzbach, V-Þ 5000 m hlaup: Zimny, Pólland 13:59,5 Jochman, Pólland 14:04,6 IÞETTA eiru Þýzku hlaup- ararnir Paul Scmidt (nr. 3) og Peter Adam (nr. 1). Sá fyrrnefndi náði bezta heimstímanum í 800 m. og setti þýzkt met 1:46,2 mín. Adam náði sínum bezta tíma, 1:47,0. 1500 m hlaup: Lewandowsky, Pólland 3:48,0 Brenner, V-Þ 3:48,3 Langstökk: Molzberger, V-Þ 7,75 Kropidlowsky, Pólland 7,66 Hástökk: Púll, V-Þ 2,01 4X100 m: V-Þýzkaland 39,8 10000 m hlaup: Zimny, Pólland 29:28,6 Höger, V-Þ 29:46.2 Konrad, V-Þ 29:52,0 Ozog, Pólland 30:35,2 4X400 m: V-Þýzkaland 3:07,9 (bezti tími í Evrópu í ár) Pólland 3:10,6 SÍÐARI DAGUR 110 m grindahlaup: Martin Lauer, V-Þ .13,6 Pensberger, V-Þ 14,4 100 m hlaup: Manfred Germar, VÞ SEPTEMBERMÓT Frjálsí- þróttaráðs Reykjavíkur verður haldið á Laugardalsleikvang- inum í dag og hefst kl. 18, ef veður leyfir, en því var frest- að á laugardaginn. Keppt verð- ur í mörgum skemmtilegum greinum og reikna má með því, að þetta verði síðasta opinbera frjálsíþróttamót sumarsins. Flestir beztu íþróttamenn okk- ar eru meðal þátttakenda. Martin Lauer vann mesta yfirburðasigurinn. XXÍX, 8 : Xltfcl'i: Enska knalfspyrnan TOTTENHAM heldur áfram glæsilegri sigurgöngu sinni og náðu með sigri sínum yfir Preston sl. laugardag tveggja stiga forskoti í 1. deild. Leik- urinn þótti harður og það var ekki fyiT en í síðari hálfieik, að Tottenham tókst að yf irbuga Preston, sem þá voru orðnir tveimur færri vegna meiðsla o» var annar þeirra tveggja hinn gamalkunni útherji enska landsliðsins, Tom Finney, flutt ur í sjúkrahús. Tottenham vann nú sinn fyrsta heimasigur, en liðið er eina taplausa liðið í tveimur efstu deildum ensku keppninnar. Blackpool hefur löngum þótt erfitt heim að sækja og var það einnig að þessu sinni, því að sjálfir „Úlf- arnir“ biðu þar ósigur. Mestan þátt í þessum sigri Blackpool á hinn smávaxni framherji þeirra, Jack Mudie, sem skor- aði öll þrjú mörkin. — Arsenal heímsótti Blackburn og lék þar mjög góðan leik, en varð engu að síður að skilja annað stigið eftir. Arsenal leikur nú án dýr- asta leikmanns síns, Mel Char- les, sem liggur á sjúkrahúsi vegna meiðsla í hne. •—- Luton hefndi sín á Nottingham Forest um leið og þeir losuðu sig við neðsta sætið. — Birmingham var sl. vor meðal beztu liðanna, en skipa nú neðsta sætið, einu stigi fátækari en Newoastle. — Aston Villa ætlar sér sýnilega ekki nema ársdvöl í 2. deiid. Þeir hafa náð tveggja stiga for- skoti, en næst eru Middlesbor- ough og Cardiff. — Charlton beið sinn fyrsta ósigur á þess- um vetri og máttu þakka fyrir að fá ekki fleiri mörk í vegar- nesti hjá Middlesborough. Bri- an Clough skoraði öll mörkin, en hann var markahæsti leik- maður ensku deildakeppninnar sl. vetui'. — Óbyrlega blæs fyr ir hinum gamla stórklúbbi Portsmouth, sem skipar botn- inn ásamt Lincoln og Bristol City. — Halifax Town heldur forustunni í 3. deild, einu stigi ofar en Norwich og Southamp- ton. Bury er í 8. sæti, þremur stigum neðai' en Halifax. Bury hefur unnið alla heimaleiki sína, en gengur illa að heiman. Reading skipar neðsta sætið í 3, deild. — Millwall er efs't í 4. deild og eru enn ósigraðir. Wal- sall er í öðru sæti með sama stigafjölda, en óhagstæðara markahlutfall. — Hearts er efst í 1. deild skozku keppninnar með 7 stig eftir 4 leiki, en meist arar fyrra árs Rangers í 6. sæti. Rangers vann þrjá fyijstu leiki sína, en tapaði óvænt fyrir nýliðunum Ayr Utd. sl. laugar- dag með þremur mörkum gegn, engu. 1. deild. Tottenham 9 5 4 0 24:10 14 Wolves ■9 5- 2 2 29:17 12 Arsenal 9 4 4 1 15: 9 12 Burnley 9 6 0 3 19:16 12 Blackburn 8 4 2 2 15:9 10 W. B. A. 9 3 4 2 18:11 10 West Ham 9 3 4 2 18:16 10 Preston 9 3' 3 3 15:18 9 Nott. Forest 9 3 3 3 9:11 9 Blackpool 9 3 3 3 11:14 9 Leicester 9 3 3 3 15:21 9 Fulham 9 4 1 4 16:24 9 Manch. Utd. 9 3 2 4 21:20 8 Chelsea 9 3 2 4 21:23 8 Manch. City 9 4 0 5 18:20 8 Leeds 9 3 2 4 12:20 8 Sheff. Wed. 9 3 1 5 13:13 7 Bolton 9 3 1 5 13:14 7 Everton 8 2 3 3 11:13 7 Luton 9 2 3 4 8:11 7 Newcastle 9 2 2 5 13:19 6 Birmingham 9 1 3 5 13:18 5 2. ðeild: Aston Villa 9 7 1 1 18:7 15 Middlesbro. 9 5 3 1 26:10 13 Cardiff 9 6 1 2 18:13 13 Sheff. Utd. 9 5 2 2 21:13 12 Leyton O. 9 4 3 2 20:13 11 Huddersfield 9 5 1 3 18:12 11 Charlton 8 4 3 1 18:13 11 Rotherham 9 3 4 2 17:14 10 Stoke 9 4 2 3 19:16 10 Bristol R. 8 3 4 1 12:11 10 Sunderland 9 4 2 3 14:17 10 Liverpool 9 4 1 4 18:15 9 Brighton 9 3 3 3 15:14 9 Swansea 9 4 1 4 17:17 9 Jpswich 9 4 0 5 21:17 8 Scunthorpe 9 2 3 4 8:13 7 Plymouth 9 2 3 4 12:20 7 Derby Co. 9 2 1 6 13:19 5 Hull 9 2 1 6 10:27 5 Portsmouth 9 1 2 6 10:19 4 Lincoln 9 2 0 7 7:21 4 Bristol City 9 1 1 7 13:24 3 Alþýðublaðið — 23 sept. 1959 Q

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.