Alþýðublaðið - 24.09.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.09.1959, Blaðsíða 11
29. dagur anninni 11 im>*»• > «íiiRauniHUfi> ert þeirra sagði orð, meðan bíllinn ók eftir veginum að hliðinu. Þau námu staðar við hliðiS samkvæmt skip- un varðaxins en þeim var leyft að aka áfram. . „Ennþá er allt í lagi,“ sagði Davíð mað sinni rödd. „Ó, Davíð.“ Hún setti hendurnar fyrir andlitið og fór að gráta. „Ó, Davíð hvað ég hef verið vitlaus!“ „Gættu þín,“ sagði hann. „Það getur einhver elt okk- ur. Þetta gekk alltof vel, grunsamlega vel.“ „Erum við enn í hættu stödd?“ „Vitanlega ferum við það,“ svaraði hann kuldalega. „Og kallaðu mig ekki Dav- íð! Eg ér enn dr. Reich- mann. Þegar þú leikur hlut- verk er það skilyrði fvrir því að hlutverikið heppnist að það sé leikið allan tímann jafnvel þegar við erum tvö ein.“ Hún þerraði tárln. „Méir finnst leitt að ég skyldi láta svona, herra dr. Reichmann, en ég er svo áhyggjufull um pabba.“ „Það skil ég vel, fröken ir teppinu. Svo opnaði hann augun og brosti breitt. „Hald ið þið bara áfram,“ sagði hann. „Eg veit ekki hver þessi ungi maður er, en ég veit, að hann er að hjálpa okkur. Þið fáið blessun mína. Hamingjan fylgi okkur öll- um, amen! Eg ætla að fara að sofa aftur!“ „Eg e,r hræddur um að pabbi þinn hafi ekki fengið nægilega sterkt svefnmeðal,“ sagði Davíð kvartandi, en hann brosti glaðlega. Svo bætti hann við: „Eg hef ekki mikið vit á slíku. Fay héfði áreiðanlega getað sagt mér hver .rétti skammturinn væri.“ „Fékkstu skilaboðin frá -mér um Fay?“ Hann kinkaði kolli. „Já, veslings ruglaða litla skinn- ið! Hvern fjandann er hún nú að flækjast í?“ „En hvers vegna hringdi söm við hana! Heldurðu að hún hafi átt sö-k á dauða Fránkie?“ ,Eg veit það ekki og ég vil vita það,“ rödd hans var hranaleg. „En Davíð eftir því sem mér skildist, heldur lögregl- an, að hún hafi drepið hana.“ Nú brosti hann. „Er það? Eg ætla a. m. k. ekki að vera þar, þegar þeir ætla að hand sama mig. Deyfum þeim að finna morðingjann. ef þeir geta‘“ „En Fay hafði lykil að í- búðinni. Og hún var að sleppa sér, þegar hún hringdi til Hans. Heldurðu — held- urðu að verið geti að hún hafi opnað fyrir Frankie?“ „Og drepið hana?“ spurði hann hást. „Heldurðu að Fay geti gert slíkt?“ Linda hristi höfuðið hjálp- arvana. „Eg vteit það ekki. En ef maður þarfnast eiturlyfja Redfern-“ Það vaxð smáþögn. Hann hafði sett ofan í við hana. Hún barðist við tárin. Svo fann hún að hann tók um báðar hendur htennar og þrýsti þær. Svo struku hend- ur hans uþp. arrna hennar. Það ve,r enginn vafi á að það var meint sem atlot. „Ástin mín góð, guði sé lof fyrir að þú sást skýrt að lokum,“ hvíslaði hann. ■ „Fyrirgefðu mér,“ sagði hún titrandi. „Það er svo auðvelt að fyrirgefa, þegar maður elsk- ar.“ - Hún beygði höfuðið og kyssti á hendi hans. Hann dró hana hræðsluliega und- an. Hún sat niðurlút og fann að hún roðnaði. Svo fann hún að hann strauk yf- ir hár hennar. „Við verðum að bíða, ástin mín,“ hvísl- aði hann lágt. HafSi han sagt þaS eða ímyndaði hún sér að hann hefði sagt það? Hún lokaði augunum og bað þess að það væri rétt. S'júkirabii’lilinn, óik eftir bugðóttum veginum. Prófes- sorinn bylti sér órólega und- hún til Sell, þegar hún lenti í vandanum? Það hlýtur að vera eitthvert samband á milli þeirra og hann er hátt- settur kommúnisti.“ Hann ýppti öxlum. „Þú veizt meira um það en ég. „En þú þelkkir Fay betur en ég. Hún gaf í skyn að þið þekktust mjög vel og hún hafði lykil að íbúðinni þinni.“ Hún varð að spyrja: „Hvað var það?“ „Hún frænka mín,“ sagði hann rólega. Eg hef þekkt hana síðan ég man eftir mér. Hún 'hefur etið svefnmteðul og þess háttar síðan fyrir tveim árum, að hún varð fyr ir vonbrigðum í ástum. En hún hefur hæfileika þess vegna tók ég hana með í förina. Eg hélt að hún hefði kannske gott af því. En ég er hrædd um að hún sé eit- iurlyfjaneitandi og teinhver útvegar -henni eiturlyf. Eg veit ekki hvaðan þau koma en það sem ég er hræddast- ur við, er verðið, sem hún greiðir.“ „Ó, Davíð,“ Linda gretti sig. „Og ég stem var afbrýðis- hefur mér skilzt að maður gerj hvað sem er til að fá þau.“ „Við skulum eikki tala meira um það,“ sagði hann kuldalega. „En hvers vegna skyldi ein hver vilja myrða Frankie Di- xile,“ hélt Linda áfram, hún gat ekki hætt að tala um þetta. ,Faðir hennar var gyðing- ur, móðir hennar kynblend- ingur. Faðixinn dó í Belsen. Eg held að móðir hennar hafi unnið fyrir nazistana til að bjarga sér og barninu. Kann- ske vissi Hans Sell eitthvað um hana — eða hún um hann. „Manstu eftir því að ég sagði þér, að það ,ieið yfir ‘hana við borðið okkar,“ hélt Linda áhyggjufull áfram. — „Hann sat hjá mér. Augu hennar voru fu.ll af hræðslu," „Yeslingurinn litli. Og svo kom hún til að segja mér hvað væri að og til að ég hjálpaði henni“, sagði hann xámri röddu. „Og ég sveik hana, ég var þar ekki! Við skulum ekki tala meira um þetta núna, Linda.“ í þetta sinn hlýddi hún en hugsunin um, að kannske hefði Fay byrlað Frankie teitur, eyðilagði gleðina yfir að sitja hér við hlið Davíðs í sjúkrabílnum. „Hvar erum við núna,“ spurði hún að lokum.“ . „Uppi í fjöllum, við förum til Vestur-Berlínar þessa leið. Það eru aðeins tveir varð- menn við landamærin hér. — Heinrich Gerhardt og ég get- um séð um þá.“ „Ó, Davíð!“ Hún grúfði andlitið við öxl -hans. „Þú leggur svo mikið í hættu mín vegna, — þú hættir meira að segja segja lífinu. Hvernig get ég þa-kkað þér?“ Hann tók utan um hana. „Þegar við erum komin til Vestur-Berlínar skal ég sýna þér hvernig þú getur þakkað mér, Linda.“ sagði hann þýðlega. Svo rétti hann úr ifAHtá „Af hverju eruð þið svona almennileg við mig í dag. Hvar er mamjma? Er hún [ ekki líka í góðu skapi?“ sér. „Heyrðu — hvað er I þetta?“ Þau heyrðu að a-nnar bíll | kom á eftir þei-m. Davíð opn- aði litlu rúðuna, sem lá að framsætinu. „Hægið ferð- ina. Við getum ekki ráðið við annan bíl á svona mjóum vegi. Þetta þar ekki að vera neitt,“ bætti hann við, en það va,r tengin sannfæring í röddinni. Samkvæmt skipun Davíðs staðnæmdist sjúkrabíllinn. Hinn bíllinn nálgaðist Ger- hardt var kominn út úr bíln- um ,-og oipinaði dyrnar að sjúkrabílnum. „Haldið þér að það séu þeir?“ spurði hann áhyggjufullur. „Við vitum það e-kki, en við getum ekki hætt á neitt. Við verðum hér eftir Ger- hardt og látum Heinrich koma þtim á öruggan stað ef hægt er.“ „Þau gætu farið heim á -bóndabæinn,“ lagðj Gerhardt til. „Herna Goetz felur þau á öruggum stað.“ ■„En Rudolph Mannheim þekkir alla á bænum. Þar er e-kki örugt. Nei, við fylgjum áætluninni. Við verðum að koma þeim á öruggan stað ef fessornum og Lindu til V.- Berlínar." Hann sagði lágt: — „Hvað sem það kostar!“ „Við skulum láta Hei-n- rich koma föður mínu-m á ör- uggan stað. Ef nauðsyn kref- 'ur, getur hann borið hann. Eg vterð hjá þér, Davíð.“ — Linda- var mjög ákveðin. Hann starði skilningssljótt á hana. „Þú veizt ekki hvað þú ert að segj-a, Linda — þú getur ekki verið hér hjá okk- ur!“ „En ég verð hér!“ í fyrsta sinni sýndi hún, að hún hafði erft þrjósku föður síns. „Eg verð hjá þér og ekki meira um það!“ „En pabbi þinn —“ „Eg telska pabba,“ sagði hún rólega, „en ég verð hér hjá þér.“ Hann tók um axlir hennar og kyssti hana. „Þú ert þrjóskari en fjandinn sjálfur og þú verður þokkaleg eig- inkona. Allt í lagi, eins og þú vilt.“ Þau Davíð hoppuðu niður á veginn og sjúkrabíllinn hvarf í rykskýi um leið og hinn bíll- inn nam staðar. Það var sami bíllinn og Linda hafði komið í frá Austur-Berlín. Rudilph Mannheim sat við stýrið og það voru tveir aðrir í bílnum, greinilega varðmenn. Davíð og Gerhardt stóðu á miðjum veginum, báðir voru með byssu í hönd. „Skjóttu ekki nema það sé óhjákvæmi- legt,“ sagði Davíð. „Ég geri aldrei ráð fyrir dauðsföllum.“ „Ég skal gera mitt bezta til að hlýða Herr Ritter,“ svar- aði Gerhardt lágt. „En stund- um verða menn að taka lögin í sínar hendur.“ Andlit hans var fölt og samanbitið. Rudolph hljóp út úr bíln- um. Hann bar einnig byssu í hönd. „Hvað á þetta að þýða,“ ......Sporið yður hlaup á miUi margra verzlann1- OÖkUOOl ÍIB títWM! -Aristarsfcrseti ÁHEIT og gjafir til Barna- spítalasjóðs „Hringsins“: — Áheit frá BJ kr. 100.00. — Áheit frá SS kr. 100.00 — Gjöf frá NN kr. 300.00. — Minningargjöf um frú Berg ljótu Sigurðardóttur, á af- mælisdegi hennar 20. ágúst 1959, en þá voru iiöin 80 ár frá fæðingu hennar. frá dóttur hennar Soffíu Har- aldsdóttur kr. 20.000.00. —■ Kvenfélagið Hringurinn færir gefendunum beztu þakkir. Fiugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxj fer til .... Glasgow og K.- m.h. kl. 08.00 f '•**-' fyrramálið. — fnnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ygiiaw ureyrar (2 ferð- yíííiíý-á-éSéií ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vest- mannaeyja (2 ferðir), og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Hólmavíkur, — Hornafjarðar, ísafjarðar, — Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. %--'*■ J} Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg frá Stafangri og Oslo kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. Edda er væntanleg frá New, York kl. 8,15 í fyrramálið. —■ Fer til Oslo og Stafang'urs kl. 9,45. Skipaútgerff x-íkisins: Hekla er á Aust- fjörðum á suður- leið. Esja kom til Rvk í gærkvöldi að vestan — úr hringferð. Herðubreið er í Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill er á Faxaflóa. Skaftfellingur fór frá Rkv í gær til Vgstm.- eyja. Eimskipafélag íslanðs h.f.: Dettifoss er í Rvk, fer það- an til Akraness, og Vestm,- eyja og þaðan til Leith, Grims by, London, Kaupm.h. og Ro- stock. Fjallfoss fór frá Lon- don í gærkvöldi 22.9. til Rott erdam, Bremen og Hamborg- ar Goðafoss fer frá New York í dag 23.9. til Rvk. Gullfoss er væntanlegur á ytri höfnina í Rvk um kl. 10 í fyrramálið 24.9. frá Leith og Kaupm.h., skipið yeggst að bryggju um hádegi. Lagarfoss fór frá Ant- werpen í gær 22.9. til Rotter- dam, Haugesunds og Rvk. — Reykjafoss fór frá New York 17.9. til Rvk. Selfoss kom til Rvlr 19.9. frá Hamborg. — Tröllafoss fer væntanlega frá Hx.ll í dag 23.9. til Rvk. — Tungufoss fór frá Ystad 21. 9. til Mantyluoto, Riga og E\k. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell er í Oslarshamn. Arnarfell fór frá Haugasundi 22. þ. m. áleiðis til Faxaflóa- hafna. Jökulfell er væntaix- legt til New York í dag. — Dísarfell fór frá Kaupm.h. 22. þ. m. áleiðis til Fáskrúðs- f jarðar. Litlafell er í Rvk. — Helgafell lestar síld á Eyja- f jarðarhöfnum. Hamrafell fór frá Batum 11. þ. m. áleiðis til íslands. Alþýðublaðið —24. sept. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.