Alþýðublaðið - 01.10.1959, Síða 1
40. árg. — MiSvikudagur 3^^sejt. 1959 — 210. tbl.
Dómarafulltrúar segja upp starfi sínu:
DOMÆRAFULLTRÚAR um
allt land liafa unaS illa launa-
kjörum sínum um langt skeið.
Hafa þeir æ ofan í æ leitað til
yfirvalda landsins um Ieiðrétt-
ingu á kjörum sínum, en árang
ur orðið lítill sem enginn. Hafa
uppsagnir af þeirra hálfu legið
I loftinu. Sem kunnugt er, geta
ríkisstarfsmenn ekki gert verk-
fall, til bess að knýja fram kröf
ur sínar.
Nú hefur sá fyrsti sagt starfi
sínu lausu. Er það Sveinn
AUGUN ætluðu út úr
rússnesku hermönnunum.
Það var kvikmyndahátíð
í Moskvu og fegurst allra
þar var hin franska Marin
Vadly. — Hún bræddi
hjörtu hinna rússnesku
hermanna, sem þó héldu
sig ekki veika fyrir vest-
rænum freistingum.
En myndina, sem hún
lék í fengu hermennirnir
ekki að sjá. Hún var að-
eins sýnd á hátíðinni. —
En Marina vakti eftirtekt
á götunum í Moskvu, þeg-
ar hún fór í búðir og
keypti sér: 20 dollur af
kaviar og hljómplötur með
ástarvísum Skrabines (er
bannaðar voru af Stalín)
til minningar um Rússana.
Snorrason, fulltrúi hjá Saka-
dómaraembættinu í Rej'kjavík.
Er búizt við, að fleiri fulltrúar
fylgi dæmi hans á næstunni.
Dómarafulltrúar hafa orðið
að stunda dýrt langskólanám.
Fyrst í menntaskóla og síðan
í háskóla. Þeir kveða upp
dóma og rannsaka mál. Samt
eru þeir á lægri launum en
lögregluþjónarnir, sem færa
menn til dóms, og bera beint
og óbeint ábyrgð á störfum
þeirra.
Dómarafulltrúar eru rúmlega
50 á landinu. Þeir hafa með sér
félag, er néfnist Félag dómara-
fulltrúa. Stjórnina skipa þeir
Guðmundur Ingvi Sigurðsson,
fulltrúi sakadómara, formaður,
Bjarni K. Bjarnason, fulltrúi
borgardómara, ritari, og Ólafur
A. Pálsson, fuiltrúi borgarfóg-
eta, gjaldkeri.
Dómarafulltrúarnir eru á 3
mánaða uppsagnarfresti. Launa
mál þeirra eru nú til athugun-
ar hjá dómsmálaráðherra.
Breytfur lokunar-
AFGREIÐSLUTÍMI sölubúða
breytist fyrir helgina, Sölubúð-
um verður lokað kl. 6 e.h. föstu
dag og kl. 4. e.h. á laugardög-
um og verður svo til áramóta.
Rakarast-ofur loka á sama
tíma.
Mjólkurbúðir loka kl. 6 e.h.
á föstudögum og kl. 2 e.h. á
laugardögum.
MMMMMMMmumWHMHtM
Hér birtist mynd af stóra
bornum, þar sem hann er
að bora á horni Nóatúns
og Suðurlandsbrautar. —
Eins og sjá má er ýmislegt
í kringum þetta stóra verk
færi, vinnuskúrar, vinnu-
pallar o.fl. Eru allmargir
menn, sem vinna að stað-
aldri við boranirnar. —
(Ljósm.: Stef. Nikulásson)
Friðrik tapaði
báðum
BLED í gærkvöldi. Biðskákþt
voru tefldar í dag. Fischer
vann Frifirik í 77 ieikjum í bið-
skák þeirra úr 12. umferð. f
biðskákum úr 13. umferð urðu
úrslit þessi: Smyslov vann Frið
rik í 57 leikjum, Keres og GIi-
goric gerðu jafntefli. Jafntefli
vnrð hjá Fischer og Smyslov I
14. umferð,
Staðan eftir 14 umferðir er
þessi:
1. Keres 10 v.
2. Tal 9«! v. |
3. Petrosian 8V2 v.
4. Gligoric 8 v.
5. Smyslov 6 v. j
6. Fischer 5lá v.
7. Benkö 5 v. 1
8. Friðrik 8V2 v.
Mótið er nú hálfnað og fiyzt
það nú til Zagreb.
HINN stórvirki jarðbor er nú
að bora á horni Nóatúns og
Suðurlandsbrautar og nálgast
óðfluga 2000 metra dýpi. Mun
holan þegar orðin dýpsta gufu-
borhola í heimi.
Erlendis eru yfirleitt aldrei
boraðar dýpri gufuborholur en
700—800 metrar. Hins vegar er
ætlunin að bora 2200 metra á
horni Nóatúns og Suðurlands-
brautar.
VON UM GOÐAN
ÁRANGUR.
Talið er, að heitt vatn muni
finnast þarna, enda þótt það sé
ekki fullljóst enn. En þegar
^ V .■<>
hefur orðið vart við sprungu í
holunni og er það vísbending
um, að heitt vatn muni finnast.
WINTERTHUR, 30. sept. (Reut-
er). Enskur atvinnuglæpamað-
ur, Donald Brian Hume, sem
játað hefur á sig smygl, svarta
markaðsbrask, þjófnað, banka-
rán og morð, var í dag fundinn
sekur um ofbeldisrán og morð
hér. Var hann dæmdur til lífstíð
ar hegningarvinnu — en í Sviss
er engin dauðarefsing.
Framhald á 3. síðu.
MJOLKURFRÆÐINGAR hafa
náð nýjum samningum og feng
ið nokkrar kjarabætur. Hafa
eigendur mjólkurbúa gengið til
samninga við mjólkurfræðinga
upp á sitt eindæmi og tekið á
sig allan kostnaðinn af kjara-
bótunum.
Eins og menn muna gerðu
mjólkurfræðingar verkfall sl.
vor og fóru fram á miklar
grunnkaupshækkanir. En eftir
að ríkisstjórnin lýstj því yfir,
að hún mundi ekki leyfa neinar
verðhækkanir, enda þótt mjólk
urfræðingar fengju kauphækk-
un, aflýstu þeir verkfallinu.
Framhald á 3. síðu.
nimiiimiiiiiiiumiiiiiiiiiimiiiiniiuHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiimHiiiiii 'mm.mimmmmmmmmmiummmmuimmimimimimmiiHmmmmmmimmmmmmimmmimmimmmiimmmmmimimmimiimmmmiiimmmiimmmmmHHiiimmmimri
BtlllIUlIlIlUlIlUiUIlIllltl'