Alþýðublaðið - 01.10.1959, Síða 2
SKIPTI.
Þeir samlagsimenn Sjúkra-
samlags Reykjavíkur, sem
óska að skipta um heimilis-
lækni, háls-nef-og eyrna-
lækni eða augnlækni frá
næstu áramótum að teija,
Bnúi sér Ijil afgreið'slu
samlagsins í Tryggvagötu
28 fyrir októberlok og hafi
með sér samlagsbók sína.
Skrá um lækna þá, sem
velja má um, liggur
frammi í afglrleiðslunni.
Sjúkrasamlag
Reykjavíkur.
iykjavíkur
Síðasti innritunardagur er
j í dag.
= Innritun fúr fram í Mið-
í bæjarskólanum kl. 4—7 og
* 8—10 síðdegis.
r>«
Hver vil! lána
f 60—100 þúsund krónur í 1
| —2 ár gegn 10 prc. vöxtum
! og 100 prc. tryggingu.
| Tilboði sé skilað á afgr.
■ Alþýðubiaðsins fyrir laug-
! ardag, merkt „Lán 1959“.
3 Kantabönd
3 Miðseymi
| Slitbönd
j Leggingabönd
j Herkúlesbönd
j Tvinni — Tölur —
j Nálar.
j ISmeflur — Rennilásar
j Kjólabeltisspennur
1 Blúndur og milliverk
j í úrvali.
Dísafoss
■ Grettisgötu 45
Sími 17698
Húselgehdur.
í önnumst allskonar vatn*
og hitalagnir.
■ HITALAGNIH hJ
Símar 33712 — 35444.
6íllliniiiiiaimiiiaaiin(iiinia»
Betra einni viku
en eiiiiiin degi
ef seinf
FROSTLÖGU
F/tST Á ÖLLUM
BENZÍNSTÚDVU M
10 LÍUVERZLU N ÍSLANDS'
M.s. „Reykjafoss"
fer frá Reykjavík þriðjudag-
inn 6. ókt. til Vestur- og Norð-
urlands.
Viðkomustaðiir:
ísafjörður,
Siglufjörður,
Akureyri,
Húsavík.
Vörumóttaka á föstudag og
laugardag.
H.f. Eimskipafélag íslands.
£
SKIPAUTt.tRB KIKIStNS
Esja
austur um land í hringferð hinn
6. þ. m. — Tekið á móti fluín-
ingi í dag og árdegis á morgun
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð
ar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Kópaskers og
Húsavíkur. — Farseðlar seldir
á mánudag.
Láíið okkur
aðstoða yður við kaup og
sölu bifreiðarinnar.
Úrvalið er hjá okkur.
við Kalkofsveg og
Laugaveg 92.
Simi 15812 og 10650.
m lelgan
ioifssiræii
Sími 19092 og 1896Í
Synnið yður hið stór* fr
val sem við höfum af aD’
konar bifreiðum
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
reiðasalan
og leigan
fiigólfssfræfi
Sími 19092 og 1896®
ÍSLENZKIR TÚNAR halda
H r
Sendisveinar óskasi
H.f. Eimskipafélag íslands.
Þar sem skólarnir eru nú að taka til starfa,1
verða óhjákvæmilega miklar breytingar á
starfsliði því, sem
Má því búast við að einhver óregla verði á
útsendingu blaðsins næstu daga. Eru kaup-
endur beðnir velvirðingar á því. Vonandi
kemst dreifing blaðsins fljótlega í eðlilegt
horf aftur.
Sendisveinn óskasl
mmmm, sími 14-900.
sioeari
Staða aðstóðarlæknis á fæðingardeild Landsspítal-
ans er laus til umsóknar frá 1. jan. 1960 að teljaj
Laun samkvæmt launalögum.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og
fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna,1
Klapparstíg 29, Reykjavík, fyrir 1. nóv. 1959.
Skrifsfofa ríkisspífalanita.
Sónqfólk
Óðinn
í Austuibæjarbíói sunnudagskvöld 4. október
kl. 11,15.
Aðeins þetta eina sinn.
Kynnt verða 30 ný dægurlög.
Meðal skemmtiatriða verða:
Helena Eyjólfsdóttir Óðinn Valdimarsson
Alanti-kvartettinn Jóhann Konráðsson
Soffía og Anna Sigga S.A.S tríóið
Hljómsveit Árna ísleifs.
Kynnir verður Karl Sigurðsson leikari.
Tryggið yður miða tímanlega í
Drangey, Laugavegi 58 eða
Austurbæ j arbíói.
Atlantic-kvartettinn
Nokkrir góðir söng-menn og -konur óskast
í Söngflokk Hafnarfjarðarkirkju. UppL í
síma 50-914.
Helena
SAS Tríóið
2 30. sept. 1959 — Alþýðublaðjð