Alþýðublaðið - 01.10.1959, Page 3

Alþýðublaðið - 01.10.1959, Page 3
Myndirnar eru úr leikritinu, þegar það var fært upp í 1. sinn í London. Nýir húsráð- endur í Skíða- LEIKFÉLAG KÓPAVOGS frumsýnir á mæstunni hroll- vekjuna ,,Músagildruna“ eftir Agötu Christie. Þetta leikrit er af mörgum talið bezta leikrit höfundar, en það er í sama stíl Og sögur hennar, í hæsta máta dularfullt og spennandi. Leik- stjóri er Klemenz Jónsson. Þetta er fyrsta viSfangsefni Leikfélags Kópavogs á þessu ári, en s.l. vor sýndi félagið GLENEAGLES: B. de Rét- hy Iék með Dai Rees, fyrir- liða brezka Ryder Cup liðsins í golfi í fjögurra manna sveita- keppni áhugamanna og atvinnu manna í golfi, sem hófst hér í dag. Þeir töpuðu. B. de Réthy heitir öðru nafni Baldvin, kon- ungur af Belgíu. ffc LONDON: Gunther Fritz Podola, sem dæmdur var til (hengingar um daginn fyrir að skjóta lögreglumann þil bana í London, hefur ákveðið að á- frýja ekki dóminum. Vörn hans var sú við réttarhöldin, að hann myndi ekkert, sem gerzt hefði. SINGAPORE: Þeir borgar- ar £ Singapore, er ekki neyttu atkvæðisréttar við kosningar' i ríkinu í maí sl., verða síirikaðir út af kjörskrá, nema þeir geti gefið fullnægjandi skýringar. Um 60 000 manns — um 10% Ikjósenda — greiddu ekki at- íkvæði. fjír LONDON; Brezktfélag, sem berst fyrir afvopnun á sviði kjarnorku, tilkynnti í dag þá fyrirætlun sína að senda tvær konur og þrjá karla tij Sahara itil þess að reyna að koma í veg fyrir væntanlegar atómtilraun- ir Frakka þar. kínverska sjónleikinn Mæru lind við góða dóma. Sýningar verða í hinu nýja félagsheimili Kópavogs, sem vígt var í fyrra- vetur. Hlutverkin í Músagildrunni eru 8. Með aðalhlutverkið fer Jóhann Pálsson, sem útskrifað- ur er úr Leikskóla Þjóðleikhúss ins og hefur eftir lokapróf það- an numið leiklist árlangt við Dramaten í Stokkhólmi. Önnur hlutverk eru í höndum Arn- hildar Jónsdóttur, Ingu Biand- on, Hugrúnar Gunnarsdóttur, Sigurðar Grétars Guðmunds- sonar, Magnúsar B. Kristins- sonar, Árna Kárasonar og Björns Magnússonar, en öll gátu þau sér-góðan orðstí í kín- verska leikritinu í vor. Leikurinn gerist á afskekktu gistihúsi skömmu eftir stríð í Englandi. Leikendur eru allir gestir þar, að undanteknum hóteleigendahjónunum. Þar eru átökin — og þar gerist morðið!!! Músagildran var frumsýnd í London 25. nóv. fyrir sjö árum og „gengur“ þar enn við góða aðsókn. EINS og blaðið hefur skýrt firá, hætta systkinin Ingibjörg og Steingrímur Karlsson rekstri Skíðaskálans nú um mánaðamótin eftir 17% árs starf. Taka þeir Sverrir Þor- steinsson matsveinn og Oli J. Ólason yngri við rekstri skál- ans frá og með deginum í dag. Formaður Skíðafél. Reykja- víkur, sem á skálann, Stefán Björnsson, hefur beðið blaðið að flytja Þeim Ingibjörgu og Steingrími beztu þakkir fyrir langt og gott samstarf og mælir hann þar jafnframt fyrir hönd þess fjölda skíðamanna, sem griðastað hafa átt í skálanum á liðnum árum. Væntir Skíðafé- lag Reykjavíkur þess, að Skíða- skálinn njóti hér eftir sem hing að til vinsælda skíðasfólks og annarra gesta. nmyr BERMUBA, 30. sept. (REUT- ER). Hin örsmáa lögregla á Bermuda liefur til athugunar að biðja Scotland Yard um að- stoð við að finna grimman morð ingja, en eiít af fórnarlömbum lians fannst fljótandi í sjónum í gær. Fórnarlambið var 29 ára gömul ensk kona, Rawlinson að nafni, og er hún þriðja konan, sem myrt hefur verið í War- wicksókn á s.l. sex mánuðum. Fjórða konan, Rosaleen Ken- ny, írsk að ætt, varð fyrir árás í húsi sínu á ströndinni, en slapp nauðulega, er óp hennar urðu til þess, að nágrannarnir komu til hjálpar. Hún bar ekki kennsl á árásarmanninn, sem barði hana í höfuð og andlit þar sem hún lá sofandi. Dauði ungfrú Rawlinsons hef ur verið lögreglunni ráðgáta, en talið er, að morðinginn hafi farið með hana út á báti, eftir að hann myrti hana, og kastaði henni í sjóinn. Fundu fiskimenn líkið í sjónum eftir að blóði- drifin föt hennar höfðu fund- izt á ströndinni. m- RANNSÓKNARLÖGREGL- AN hefur handtekið 17 ára pilt fyrir þjófnað á Skodabifreið- inni R-659, sem stolið var 25. september. Bifreiðin fannst hjá brúnni við Varn/idal. Þessi sami piltur hefur játað á sig, ásamt öðrum 17 ára pilti, þjófnaðinn á jeppanum D-46, sem stolið var aðfaranótt 21. sept. Þá sömu nótt brutust pilt- arnir inn í skrifstofu togaraf- greiðslunnar í Reykjavík og skrifstofu Kol og Salt í portinu við höfnina. Tóku þeir jeppann til þess að flytja þýfið. Sá, er stal Skodabifreiðinni, hefur ennfremur viðurkennt, að hafa brotizt inn í togaraf- 1 greiðsluna síðastliðið vor. skeið fyrir I VETUR verða haldin kvöld- námskeið í sænsku f-yrir al- menning í háskólanum. Kennsla er ókeypis. Kennt verður í byirj endaflokki og framhaldsflokki tvo tíma í viku. Nánari upplýsingar verða gefnar í 3. kennslustofu háskól- ans 5. október n.k. kl. 20.15. Kl. 20.30 íslenzka þjóðkirkjan í nútíð og framtíð (síðara erindi). Kl. 20.55 Tónleikar. Kl. 20.30 Útvarpssagan Garm an og Worse. Kl. 22.10 Kvöldsagan Þögn hafsins. KI. 22.30 Sinfónískir tónleikar frá tón- listarhátíðinni í Björgvin sl. sumar. Dagskrárlok kl. 23. PS. Sjómannaþátturinn 12.50—14. Meneghini vill fá Callas dœmda seka í hjónaskiln aðarmálinu MILANO, 30. sept. (REUTER). Giovanni Meneghini, maður óperusöngkonunnar Maríu Callas, hefur farið þess á leit, að hún verðj talin hinn seki aðili í umsókn um lagalegan skilnað að borði og sæng, sagði ritari hans í dag. Callas sagði blaðamönnum í London fyrir helgina, að ekki væri neinn „rómance“ með henni og Grikkjanum Aristótelesi Önassis. Hún var gestur um borð í snekkju Ari- síótelesar £ ferð um Miðjarð- arhaf fyrir skemmstu. Samkvæmt frásögn ritarans segir svo í beiðni Meneghinis, að „hegðun frúarinnar hafi skyndilega breytzt á algjör- lega óvæntan og ófyrirsjáan- legan h átt“ eftir siglingu þessa. „Daginn eftir að hún steig á land sagði hún undirrituð- um, að hún hyggðist yfirgefa hjónasængina fyrir fullt og LONDON, 30. sept. (REUTER). Krústjov sagði í Peking í dag, að það mundi vera rangt af kommúnistum að reyna á stöð- ugleik kapítalismans með valdi. „Við höfum allíaf verið á móti ræningjastríðum. Spurningin um hven-ær þetta eða hitt ríkið tekur upp hjá sér sósíalisma verður útkljáð af þjóðinni sjálfri. Þetta er það heilagasta af öllu heilögu hjá okkur,“ sagði hann. Tass skýrir svo frá, að þetta hafi Krústjov sagt við mikla móttöku í minningu um 10 ára afmæli valdaiöku kommúnista í Kína. Fyrst sagði ráðherrann, að kommúnistaríkin hefði náð miklum framförum, en bætti við: ,,En við verðum að draga allt, þar eð hún elskaði ann an, og kvað þann endurgjalda raunhæfar ályktanir og skilja ást sína. — Það hafði aldrei núverandi ástand rétt. Og það fyrr verið að finna í fyrra við- [ þýðir sannarlega ekki, að af því horfi hennar, að svo alvarlegt að við erum sterkir eigum við að reyna stöðugleika hins kapí- talíska kerfis með valdi. Þetta skref væri mögulegt.“ Dómari í borginni Brescia hefur ákveðið að taka málið 1 væri rangt; þjóðirnar mundu fyrir 24. október. — Hjónin aldrei skilja það og mundu voru gefin saraan í Verona í aldrei styðja þá, sem létu sér apríl 1949. Hjónaskilnaður er, detta í hug að haga sér þannig.“ ekki til á Ítalíu. I Krústjov minntist einnig á för sína til Bandaríkjanna cg kvað það skoðun sína, að Eisen- hower, „sem hefur stuðning margra, sé sér meðvitandi um nauðsyn þess að draga úr spenn unni í alþjóðamálum.“ Fyrr í ræðu sinni sagði hann, að þróun kommúnismans „kæmi út gæsahúð á foringjum kapitalismans.“ tMt-VUMWVmWVWtWWV 52 millj. franka sfollð á mán. PARÍS, 30. sept. (Reuter). Glæpamenn gerðu í dag tvær árásir í París; hefur þá 52 milljónum franka verið stolið í glæpaöldu, scm staðið Iiefur í lieilan mánuð. Einn hópur stal 15 milljónum franka á járn- brautarstöð, en annar tók 6 milljónir af bankasendli í einni af útborgunum. Segir lögreglan, að rán séu nú helmingi fleiri í París en á öllu árinu í fyrra. fiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiHiiiriiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui Alþýðufíokksfélaganna í Reykjavík á þessu hausti verður annað kvöld klukkan 8,30 í Iðnó. Eggert G. Þórsteinsson alþingismaður mun flytja ávarp. Rondo-kvartettinn leikur fyrir dansinum. — Einnig verð- ur kaffidrykkja. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiui aiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiuiiiiHuiiiiiiiHiiiiniiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiimiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiuiiiiiiiiimmiiiiiiiiiniiiiiiiiiimiiiiHiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiuiiiiiiiiiim ilakvö Alþýðublaðjð — 30. sept. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.