Alþýðublaðið - 06.10.1959, Blaðsíða 1
UNDANFARIÐ hafa menn,
er átt hafa leið um Ægisgarð
veitt því eftirtekt, að unnið
hefur vcrið að því að taka
grjót úr einum hinna austur-
þýzku togskipa og hefuv Því
verið ekið á brott. Astæðan er
sú, að steypian í botni skipsins
liefur ekki reynzt nægilega góð
og þarf að skipta um steypu.
Það er Gunnar frá Reyðar-
firði, sem liggur við Ægisgarð.
En áður hefur verið tekið grjót
úr nokki'um hinna skipanna.
OF ÞUNGIR.
Austur-þýzku togskipin eru
langtum; minni en venjulegir
togarar eða aðéins 250 lestir.
Voru þau fengin af þeirri stærð
til þess að unnt væri að nota
þau á ýmsum smærri stöðum
úti á landi, er ekki hafa nægi-
lega góðar hafnir fyrir stóra
togara. Hefur verið mikill og
góður útbúnaður á þessum litlu
skipum. Hafa til dæmis verið 5
vindur á þeim flestum. En fyrir
bragðið hafa þau ekk getað bor-
ið eins mikið og hefur því ver-
ið gripið til þess að fækka vind-
unum og akkerisvindan verið
tekin af nokkrum þeirra.
Auk þess hafa nokkrir þess-
ara togskipa verið létt með því
að taka ca. 7 tonn úr botni
hvers þeirra. Þá nefur einnig
borið á því, að steypan í botni
togskipanna hefur eklti verið
nægilega þétt og sterk. Varð
þess vart á þeim er þeir voru
á súdveðum í sumar, að síldar-
olía vildi fara niður um sprung
ur á steypunni. Er það af þeirri
ástæðu, sem skipta þarf um
steypu.
SUMUM EKKERT
BREYTT.
Mönnum hættir við að gera
sömu kröfur til litlu 250 lesta
togskipanna og togara af venju
legri stærð. Stóru togararnir
Framhald á 3. síðu.
niiililliliiiiiiliiliiiiiliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiiu
| EG er hér einungis til 1
| þess að minna ykkur á |
1 að .... |
VIÐ birgðatalningu í vín-
stúku fríhafnarinnar á Kefla-
víkurflugvelli um síðustu mán-
aðamót kom í ljós, að þar hafði
orðið vöru- eða sjóðrýrnun sem
nam Ifí til 16%. Hafði vínstúk-
an þá aðeins verið opin í hálf-
an mánuð.
Þegar ítarleg rannsókn hafði
farið fram á bókhaldinu og
birgðum, varð ekki annað séð,
en að um óeðlilega rýrnun væri
að ræða. Fór forstjóri fríhafn-
arinnar, Ólafur Thordersen, þá
þegar fram á lögreglurannsókn
í málinu.
Lögreglustjórinn brást þegar
við og sendi Þorgeir Þorsteins-
son fulltrúa á vettvang og hóf
hann rannsókn í málinu.
Aðfai’anótt mánudag lauk
rannsókninni og hafði þá yfir-
þjónn vínstúkunnar og lærling-
ur hans játað að vera valdir að 1
rýrnuninni. Þriðji starfsmaður |
vinstúkunnar reyndist saklaus. |
Höfðu 20 dollarar verið tekn- 1
ir úr sjóði. Einnig hafði horfið |
áfengi úr 7 til 8 flöskum, að 1
verðmæti um 3000 krónur á út- |
söluverði. |
Málið hefur verið sent varn- |
armáladeild utanríkisráðuneyt- |
isins til umsagnar. 1
ÍÞRÓTTIRNAR
Opnan era
eru á 9. sí
SAGA millilandaflugvél Loft
leiða kom1 frá Stafangriúm helg
ina full af farþegum, Var flug-
vélin þá biluð og hafði bilað
á leiðinni. Var hún athuguð
gaumgæfilega af flugvirkjum
hér og að þeiici athugun var
helzt útlit fyrir að senda yrði
fiugvélina tóma utan til við-
gerðar. Mun vera um einhverja
bilun í hæðarstýri að ræða.
FYRIR skömmu v?r bygg-
ingafélagið Byggir h.f. rekið af
Keflavíkurflugvelli með starf-
semi sína vegna brota á tolla-
lögunum. Munu forráðamenn
félagsins hafa unað þessu illa,
því fyrir helgina reyndu þeir
að finna sönnunargögn fyriir
því, að keppinautar þeirra, Suð-
urnesjaverktakar. hefðu einnig
gerzt brotlegir við lögin.
'Suðurnesj a veiktakar hafa
tekið að sér að byggja nýia lög-
reglustöð á flugvellinum. Ruku
Byggismenn þar um allt í heim
ildarleysi og fundu loks ein-
hverja pappakassa, sem þeim
fannst grunsamlegir. Voru þeir
gripnir við þessa iðju sína og
teknir' af lögreglunni og fserðir
niður í flugvallarhlið. Voru þeir
látnir gefa skýringu á ferðum
sírium. Fóru þeir síðan niður í
Keflavík. Þar hafa Suðurnesja-
verktakar símstöð í smíðum. —-
Sögðu Byggismenn að þeir
væru fulltrúar lögreglustjórans
og tóku einni gað leita þar. —
Fundu þeir krossviðsplötur og
eitthvað fleira sem þeir álitu
svikið undan tolli.
Við nánari rannsókn kom þó
í Ijós, að einfaldar skýringar
voru fyrir hendi varðandi alla
þessa hluti.
40. árg. — Þriðjudagur 6. okt. 1959 — 215. tbl.
SIGRIÐUR HAGALÍN tók á móti Brynjólfi Jóhannessyni
með blómum, þegar hann kom að utan um helginia. Hverriig
stóð á tilstandinu? Tilefnið var auðvitað silfurlampiaverð-
launin, sem gagnrýnendur blaðanna veittu hinum vinsæla
Reykvíking sem bezta leikara ársins. Afhending lampans
fór frarn í gæivkvöldi, og Alþýðublaðið óskar Brynjólfi
hjartanlega til hamingju.