Alþýðublaðið - 06.10.1959, Blaðsíða 12
Grænlandsverzlunina í borg-
inni Sykuríoppnum.
Það er Einar Kristjánsson,
sem talar. Hann er eiginlega
Færeyingur, en orðinn íslend-
ingur, á heima á íslandi. Tíð-
indamaður blaðsins hitti hann
að máli og bað hann að segja
sér eitthvað frá dvölinni í
Grænlandi.
— Það er ágætt að vera
jnarna, en fremur tilbre^dinga-
laust, veðrið fremur kalt, þó
sæmilegt, þegar sólskin var,
en það var nú sjaldan sólskin,
oftast rigning — 14 daga rign-
ing í júlí, en 5 daga sól. JÉg
var flesta daga, í úlpu.
— Hvað um skemmtanir?
— Það er fátt til skemmt-
unar. En það er mikið dansað.
Þeir dansa mikið rokk í Græn
landi, og börnin leika sér með
40. árg. — Þriðjudagur 6. okt. 1959 — 215. tbl.
Á ALÞJÓÐLEGU haf-
fræðiráðstefnunni, sem hald-
in var í aðalstöðvum Samein-
uðu þjóðanna í New York ný-
lega, skýrði prófessor Walter
' H. Munk frá Scripps Instituti-
on of Oceanography í Kali-
forníu frá því, að nú væri ná-
kvæmlega hægt að staðsetja
storma í allt að 13.000 km.
fjarlægð. Ráðstefnuna sóttu
900 vísindamenn frá 38 lönd-
um.
Prófessor Munk skýrði frá
hinum nýju aðferðum við stað
arákvörðun storma og lýsti
hvernig vatnsþrýstingurinn á
ákveðnu dýpi er mældur við
strendurnar. Fyrstu merkiri
um storm í fjarlægð koma
fram í örsmáum öldum, sem
eru aðeins nokkurra milli-
metra háar, en teygja sig upp
í hálfan annan kílómetra á
vatnsfletinum. Á nokkrum
Framhald á 10. síðu
— JÁ, ég var í Grænlandi
í sumar, vann við byggingar
hjá danska fyrirtækinu E.P.
% Sön, við að reisa pakkhús
fyrir konunglegu dönsku
húla-húlagjarðir. Þau eru
raunar svolítið á eftir. tíman-
um, því að þau voru ekki hætt
í sumar. Annars er engin
danshljómsveit þarna, bara
dansað eftir segulbands- eða
girammófónmúsík. Svo er kom
i.mimiiilimiiiiiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiinimiiiiiiliiiir_
r r
LONDON, (UPI). - Heilla-
stjörnur, heilladagar og heilla
tölur eru ekki neitt, sem fund-
ið var upp í gær eða fyrra-
dag. Fólk, sem ber á tré eða
forðast svarta ketti og að
ganga undir stiga, er ekki að
framkvæma hjátrú, sem
sprottin er af engu. Það er
einfaldlega að framkvæma
helgisiði frá því í fornöld, og
margar venjur hafa haldiztvið
frá því á dögum frumkristn-
innar.
. Talið er að siðurinn að
berja í tré ef eitthvað er full-
yrt stafi frá tímum Drúída-
prestanna á Englandi. Þá var
trúað, að guðlegar verur
byggJu í trjám og þegar prest-
arnir báðu guðina einhvers
börðu þeir í tréð til þess að
aðvara þá.
Heillastjörnur eru taldar
standa í sambandi við Betle-
hemsstjörnuna.
En hvers vegna eru svartir
kéttir óheillafylgjur? Á mið-
öldum var það trú manna, að
kölski og galdranornir skriðu
um jörðina í líki svartra
katta.
Það er yfirleitt skynsam-
(Framhald á 10. síðu.)
ið bíó þar. — Þetta er 1600
manna borg.
—Nútíminn er að koma til
Grænlands, heldur Einar á-
fram. Þar er töluvert um bíla-
samgöngur, þótt enginn Græn
lendingur eigi bíl. Það er
nefnilega sérstakt fyrirtæki,
sem rekur alla bíla. Fáir eða
engir hreinræktaðir eskimóar
eru eftir á þessum slóðum, allt
blandað dönsku blóði. Fólkið
klæðir sig eins og Evrópu-
menn hversdagslega, fer bara
í þjóðbúninginn á tyllidögum,
einkum kvenfólkið. Þær eru
glysgjarnar í Grænlandi líka.
— Hvernig er landslagið?
— Sykurtoppurinn er á
svipaðri breiddargráðu og
Vestfirðir. Það er allt nakið
þarna, varla stingandi strá á
allri eynni, sem borgin stend-
ur á, enda cnginn skepna þar,
utan tvær kanínur og fjórar
hænur, að því er sagt var —
já, — og svo auðvitað mann-
skepnan.
og vel mætti það vera, að ýms
ar aðrar stéttir ættu líka ,rétt‘
að svo og svo hárri hlutfalls-
legri hækkún, en að sinni
hyggju væri hér deilt um smá-
muni. Bóndanum, verkamann-
inum, launamanninum skipti
það höfuðmáli, að vita, hvað
fjármunir þeir, sem þeir öfl-
uðu, giltu. Það vissu þeir
aldrei á tímum verðbólgu og
dýrtíðar. Öryggið, jafnvægið
væri þeim fyrir mestu.
Hvers virði er bóndanum
3.18% hækkun á vöru sinni,
spurði Tryggvi að lokum, ef
sún hækkun öll og vísast
meira til er jafnharðan af hon-
um tekin í hækkunum á því,
sem hann þarf til bús síns?
Hvers virði er verkamanni
kauphækkun, sem jafnskjótt
er gleypt af víxlhækkunum
kaupgjalds og verðlags?
Að minni hyggju hefur Al-
þýðuflokkurinn fylgt réttri
(Framhald á 10. síðuý
FUNDUR var haldinn í Al-
þýðuflokksfélagi Akureyrar
fyrra sunnudag. Snerust um-
ræður um efnahagsmál og
verðlagningu landbúnaðaraf-
urða.
Meðal ræðumanna talaði
Tryggvi Sigtryggsson, bóndi
á Laugarbóli í Reykjadal.
Hann kvað sig stundum, en
stundum ekki, hafa verið kjós-
anda Alþýðuflokksins, en nú
fyndist sér ekki áhorfsmál að
Tryggvi Sigtryggsson. fylgja honum, svo myndarlega
sem hann hefði gengið um
sinn að því að stöðva verð-
bólguna og dýrtíð í landinu,
en að sinni hyggju væri síógn-
andi verðbólga einn versti ó-
vinur launastétta og bænda,
bænda ekki síður.
Tryggvi sagði, að nú væri
hrópað hátt um valdníðslu og
réttlætisbrot á bændum, fyrst
vara þeirra var ekki hækkuð
um 3.18%. Vel mætti það vera,
að þá hækkun hefðu þeir átt,
ef það eitt væri haft í huga,
Nokkurí gagn af för Krústjovs ?
Belgrad: Gestgjafarnir gengu of langt. Krústjov
sýndi hæfni.
Bonn: Bauð óþægilegum spurningum heim.
Paríis: Sýndi veldi Sovétríkjanna og sjálfsálit
ráðamanna þar. Sjá 4. síðu