Alþýðublaðið - 06.10.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.10.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 Kóngulóarvefurinn (The Cobweb) Ný bandarísk úrvalskvikmynd. Richard Widmark Lauren Bacall Charles Boyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarbíó Sími 16444 Að elska og deyja (Time to love and a time to die) Hrífandi ný amerísk úrvals- mynd í litum og Cinemascope eftir skáldsögu Erich Maria Remarque. John Gavin Lieselotte Pulver Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. —o-- GULLNA LIÐIÐ (The golden Horde) Spennandi amerísk litmynd. Ann Blyth David Farrar Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Sími 22140 Ævintýri í Japan (The Geisha Boy) Ný amerísk sprenghlægileg gamanmynd í litum. Aðalhlut- verkið leikur Jerry Lewis, fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Austurbœjarbíó Sími 11384 Nýja Bíó Sími 11544 Þrjár ásjónur Evu. (The Three Faces of Eve) Heirr.sfræg amerísk Cinem.a- scope-mvnd, byggð á ótrúlegum en sönnurn ehrmildum lækna, sem rannsökuöu þrískiptan per- sónuleika einnar og sömu kon- unnar. Ýtarleg frásögn af þess- um atburðum birtist í dagbl. Vísir, Alt for Damerne og Read- er Digest. Aðalhlutverk leika: David Wayne, Lee J. Cobb, Joanne Woodward, sem hlaut „Oscar“-verðIaun fyr- ir frábæran leik í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. Kópavogs Bíó Sími 19185 Keisaraball Hrífandi valsamynd frá hinni glöðu Wien á tímum keisaranna. — Fallegt landslag og litir. Sonja Zieman, Rudolf Prack. Sýnd kl. 9. SVARTA SKJALDARMERKIÐ Spennandi amerísk riddara- mynd í litum, með Tony Curtis. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í kvöld kl. 20.30. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kL 17 daginn fyrir sýningardag. Stjörnubíó Sími 18936 Ævintýr í langferðabíl. (You can’t run away from it) Bráðskemmtileg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd i litum og. Cinemascope með úr- valsleikurunum June Allyson Jack Lemmon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blaðaummæli: — Myndin er bráðskemmtileg. — Kvikmynda gagnrýni. - S.Á. rwi r rf»Jrr 1 ripohbio Sími 11182 í djúpi dauðans. Sannsöguleg, ný, amerísk stór- mynd, er lýsir ógnum sjóhern- aðarins milli Bandaríkjanna og Japans í heimsstýrjöldinni síðari. Clark Gabie, Burt Lancaster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sinfóníuhíjómsveit fslands TONLEIKAR -íIMI 50-184 ' i Hvífar syrenur 1 (WEISSER HOLUNDER) Fögur litkvikmynd, heillandi hljómlist og söngur. Aðalhlutverk: Aðalhlutverk: Germaine Damar Carl Möhncir Myndin er tekin á einum fegursta stað Þýzka- lands^ Königsee og- næsta umhverfi. — Milljónir manna hafa bætt sér upp sumarfríið með því að sjá þessa mynd. Sýnd kl. 7 og 9. „NÝTT LEBSÍHÚS" Sing, Baby, Sing Sérstaklega skemmtileg og fjör- ug, ný, þýzk söngva- og dans- mynd. — Danskur texti, Caterina Valente, Peter Alexander. Hljómsveit Kurt Edelhagens og Hazy Osterwald. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. í skugga morfínsins Ohne Dich wird es Naeht) Áhrifarík og spennandi ný þýz úrvalsmynd. Sagan birtist Dansk Familieblad undir nafr inu Dyreköbt lykke. Aðalhlutv Curd Jiirgens og Eva Bartok Sýnd kli. 9. ÍNGFRÚ STRIP TEASE í»,i,uragðsgóð ný frönsk gaman- tnynd með hinni heimsfrægu þokkagyðju Brigitte Bardot Daniel Gelin Sýnd kl 7. í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30. Stjórnandi: Wilhelm Brúckner-Ruggeberg hljómsveitarstjóri við ríkisóperuna í 'Hamborg. Viðfangefni eftir Hándel, Wagner og Beethoven. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. DANSSKOLI Rigmor Hanson Kennsla hefst í næstu viku í öllum flokkum. Börn — Unglingar — Full- orðnir. Byrjendur — Framhald). Kennt m. a. Pasodoble — Cha-Cha-Cha — Calypso og nýjasti dansinn Zéga. Skýrteini verða afgreidd á föstudaginn kemur kl. 5— 7,30 í G.T.-húsinu. Upplýsingar og innritun í síma 13159. Dansleikur I kvðhL Söngleikurinn Rjúkandi rái - Texti: Pír O. Man Tónlist: Jón M. Árnason. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. SÝNING í kvöld í Framsóknarhúsinu kl. 8,30. Miðasala frá kl. 4—8, pantanir í síma 22643. „NÝTT LEIKHÚS.“ Þar sem skólarnir eru nú að taka til starfa, verða óhjákvæmilega miklar breytingar á starfsliði því, sem annðst dreiflngu blaðsins í bænum. Má því búast við að einhver óregla verði á útsendingu blaðsins næstu daga. Eru kaup- endur beðnir velvirðingar á því. Vonandi kemst dreifing blaðsins fljótlega í eðlilegt horf aftur. AFGREIDSLA ALÞÝÐUBLADSINS. 3 6. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.