Alþýðublaðið - 08.10.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1959, Blaðsíða 1
 London, 7. okt. (Reuter). BR.EZKIR kjósendur ákveSa morgun, hvort þeir vilja hafa jórn Harolds Macmillans á- •am eða hvort þeir vilja reyna Hér eru forytsumennirnir í kosningunum brezku: — Hugh Gaitskell (verka- lýðsflokkur), Harold Mac- ntillan (íhald) og Jo Git'im- ond (frjálslyndir). stjórn jafnaðarmanna. Eftir 3ja vikna kosningabaráttu or lyk- illinn að úrslitunum falinn hjá óvenjulegum f jölda óákveðinna kjósenda. Skoðanakannanir, — sem telja, að flokkarnir séu mjög svipaðir að styrk, skýra svo frá, að allt að 20% af 35 milljónum kjósenda hafi ekki ákveðið enn, livorn flokkinn þeir muni kjósa. íhaldsmenn telja sig örugga um sigur á þeirri forsendu, að Bretar „hafi aldrei haftþað eins goít“. Jafnaðarmenn halda þvi hins vegar fram, að Bretar gætu haft það betra. Kjörstaðir opna kl. 7 að morgni (6 hér) og loka kl. 9 að kvöldi (kl. 8). Búizt er við fyrstu úrslitum um tveim klst. síðar, en ef mjótt verður á mun- unum, verður vart kunnugt um Framhald á 5. síðu. Zagreb, 7. okt. ÚRSLIT í 17. umferð áskor- endamótsins urðu þau, — að Smyssloff vann Petrosjan í 39 leikjum. Tal stóðst kóngssókn Kerasar, sóltti á Arottningar- armi og vann í 40 leikjum. — Benkö og Fischer eiga jafntefl- islega biðskák, en Friðrik verra gegn Gligoric. Staðan í þeirri skák er þann- ig: Gligoric (hvít't): Kg2, Df6, Hd6, He4, a4, d5, f2, g3, h4. — Fr'fý'ik (svart): Kg8, Dc7, Hf8, Hd7, a5, f7, g6, h7. — Freysteinn. 40. árg. — Fimmtudagur 8. okt. 1959 — 217. tbl. SEM KUNNUGT ER var ráð fyrir því gert, að Katalína- vél Flugfélags fslands hætti flugi til Vestfjarða nú í októ- ber. Var þá reiknað með að liinn nýi flugvöllur við ísafjccð yrði tiíbúinn. Nokkrar tafir Ársfundof haf- rannséknarráðsins ARSFUNDUR Alþjóðahaf- rannsóknarráðsins, sá 47. í röð- inni verður haldinn í Kaup» mannahöfn dagana 5. til 10. okt. Fulltrúar fslands á fundinum verða þeir Davíð Ólafsson fiski- málastj'vi, Jón Jónsson for- stöðumaður Fiskideildar, Jak- ob Jakobsson fiskifræðingur og Hermann Einarsson fiskifræð- ingur. bafa hins vegar prðið á flug- vallagerðinni en vonir standa nú til þess að flugvöllurinn verði tilbúinn um áramót. Unnið er nú af fullum krafti að flugvallagei'ðinni, að því, er flugmálastjóri, Agnar Kofoed Hansen tjáði blaðinu í gær. — Sagði hann ennfremur að á morgun færu nokkrir menn frá flugmálastjórninni til þess að athuga flugvallargerðina vest- ra. í fyrstunni er ætlunin að full gera þarna 1200 metra flug- braut en síðan á að lengja brautina a. m. k. upp í 1400 metra. Flugvöllurinn er stutt frá ísafjarðarbæ eða um 10—15 mínútna akstur frá bænum. — Flugvöllurinn mun að sjálf- sögðu gerbreyta samgöngum við Vestfirði, þegar, er hann kemst í gagnið. I i B i Blaðið hefur hlerað Að messufall hafi orðið á fundi, sem Framsókn hafði boðað að Haga á Barðaströnd í byrj- un vikunnar. — Tveir mættu: Hermann og Sigurvin, framsögu- mennirnir. Skutu á land en slepptu ekká byssunum! ísafirði í gær. UM SJÖLEYTIÐ í gær kom brezka freygátan Pallisser hing að inn á fjörðinn. Þeiir sendu léttabát í land og um borð í hon um var skipverji, — fárveikur af botnlangabólgu. Hann var þegar fluttur á sjúkrahúsið liér og skorinn upp. Sjóliðarnir, -— sem fluttu hann, vccu vopnaðir byssum og hnífum og höfðu með sér talstöð til þess að geta haft samband við freygátuna. — B.F. Blaðið fékk þær upplýsingar hjá dómsmálaráðherra, að Pall- iser hefði fengið leyfi til þess að fara með sjúklinginn í land. ALLMIKLAR tilraunir eru gerðar víða um lönd á að nota geislavirk efni tif að verja matvæli skemmdum við geymslu. Geislar drepa bakter- íur og aðrar lífverur, sem eyði- leggja matvælin og geta einnig komið í veg fyrir spírun á viss- um garðávöxtum, þ. e. kartöfl- um o.fl. Sú matvælategund, sem bezt hefur gefizt að geisla, eru kar- töflur, en til þess að hindra spírun þarf ekki nema tiltölu- lega litla geislaskammta, og bragð kartaflanna breytist ekki við meðferðina. Reynslan af þessum tilraunum er nokkuð misjöfn og fer m. a. eftir kar- töfluafbrigði því sem notað er. Nú er svo komið, að þess má brátt vænta að leyft verði hjá öðrum þjóðum að hagnýta þessa aðferð og hafa t. d. Rúss- ar þegar leyft það. TILRAUNIR Á ÍSL. KARTÖFLUM. Til þess að fá vitneskju um það, hvernig íslenzk kartöflu- afbrigði geymast eftir geislun, þarf að gera tilraunir. í þeim tilgangi hefur fengist loforð fyrir því að nokkuð magn af ís- lenzkum kartöflum verði geisl- að í kjarnorkutilraunastöðinni á Ris0 í Danmörku. Send voru utan nú í haust 270 kg. af kar- töflum. í sendingunni eru þessi kartöfluafbrigði: Rauðar ís- lenzkar, Bintje og gullauga. Framhaid al 1. sióu. SJÁLFSTÆÐISFLOKK- URINN hélt fund í Sjálf- stæðishúsinu í gær, þar sem Sjálfstæðismenn töl- uðu yfir Sjálfstæðismönn um. Ræðuménn voru sam- mála um að vera sammála — og þegnr fundarstjóri ákvað að slíta fundi, voru fundarmenn honum hjart- anlega sammála. Fríðrík verra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.