Alþýðublaðið - 10.10.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.10.1959, Blaðsíða 9
Frábær sundafrek hafa verið unnin á bessu ári MIKIÐ metaregn hefur verið i sundíþr'óttinni það sem af er þessu ári, sett hafa verið heims- met, Evrópumet og svo fjöldi landsmeta. Nýlega kom heims- afrekaskrá í sundi í sænska í- þróttablaðinu og eru eingöngu tekin afrek, sem unnin eru í 50 m eða 55 yds laugum. Hinar miklu sundþjóðir, Ást- ralía, Japan og Bandaríkin, eiga langflesta sundmenn og konur á skrá þessari, en aðalkeppnin í sundi kemur til með að standa milli fyrrnefndra þjóða á 01- ympíuleikj unum. j Kúluvðrparl lenfi i j í bílslysi ! ; SILVANO MECONI, | ■ 'sem á Evcópumetið í kúlu j 5 varpi, lenti nýlega í bíl- : ; slysi rétt utian við Flor- ; ; ens. Meconi meiddi sig j j illa á fæti og getur ekki ! ! keppt meira í sumar. : ; Hann ætlaði t. d. að keppa : ; á stórmóti í Róm um helg- j j ina, en verður auðvitað að j j hætta við það. Ekki er tal- : ; in nein hætta á að hann ; ; geti ekki verið með næsta j I sumar, en Meconi er ein : ■ , m : stærsta von ítala í fu'jálsí- : ; þróttum á Olympíuleikj- ; ; unum næsta sumar. 1 flestum greinum er um framfarir að ræða frá í fyrra, en í sumum greinum eru afrek- in lakari. Hér eru afrek bezta <og 10. manns frá 1958 til sam- anburðar við skrána í ár. Karl- ar: 100 m skriðsund: 55,6 — 57,0. 400 m skriðsund: 4:21,8 — 4:35,9. 1500 m: 17:28,7 — 18:28,7. 200 m biingusund:: 2:36,5 — 2:41,8. 200 m flug- sund: 2:19,6 — 2:24,3.100 m bak sund: 1:01,5 — 1:05,3. Konur: 100 m skriðsund: 1:01,2 — 1:04,7. 400 m skriðsund: 4:49,4 — 5:05,2. 200 m bringusund: 2:52,0 — 2:56,9. 100 m flug- sund: 1:09,6 — 1:13,5. 100 m baksund: 1:11,9 — 1:13,8. Hér kemur skráin fyrir 1959 til 1. okt.: KARLAR 100 m. skriðsund: 55.1 Devitt, Ástralíu. 55.8 Farrel, USA, met. 55.9 Konrads, Ástralíu. 56.2 Follet, USA. 56.3 Luschkowski Rússland. 56.4 Shipton, Ástralíu. 56,4 Yamanaka, Japan 56.6 Webster, Ástralíu. 56.7 dos Santos, Brazilíu. 56,7 Alkire, USA. 200 m. skriðsund: 2:01,5 Yamanaka, Japan. 2:02,2 Konrads, Ástralíu. 2:04,2 Rose, Ástralíu. 2:04,9 Fujimoto, Japan. 2:05,6 Fukui, Japan. 2:06,0 Black, England. 2:06,6 Rounsavelle, USA. 2:06,9 Devitt, Ástralíu 2:06,9 Farrel, USA. 2:07,0 Lenx, USA. 400 m. skriðsund: 4:16,6 Yamanaka, Japan. 4:19,0 Konrads, Ástralíu. 4:22,9 Rose, Ástralíu. 4:28,4 Fujimoto, Japan. 4:28,7 Black, England. 4:29,0 Somers, USA. 4:30,6 Fukui, Japan. 4:31,2 Lenx, USA. 4:31,4 Breen. USA 4:31,8 Harrison, Ástralíu. 1500 m. skriðsund: 17:44,4 Somers, USA. 17:46,5 Rose, Ástralíu. 17:47,5 Yamanaka, Japan. 17:59,2 Breen, USA. 18:12,0 Black, England. 18:23,6 Lenz, USA. 18:23,9 Heinrich, USA. 18:24,2 Konrads, Ástralíu. 18:27,5 Ishii, Japan. 18:28,1 Umemeoto, Japan. Framhald á 11. síðu. Murray Rose varð þrefaldur Olympíumeistari 1956 — senni- Iega verður róðurinn þyngri í Róm næsta ár. WWWWWWWWMWWW** Þeffa er hún Balas EINS og skýrt var frá hér á síðunni nýlega, setti Yolanda Balas nýtt heims met í hástökki kvenna. Hún gerði það á Balkan- Ieikjunum, sem háðir voru í Búkarest fyrir nokkru. Þessi mynd eir af metstökkinu, en hún fór yfir í fyrstu tilraun. Þetta er í 7. sinn, sem Ba- las setur heimsmet og að lokum, hún er jafnhá met hæðinni eða 1,84 m. — allhávaxinn kvenmaður það. wWWWWmrWWWVWWWWWWwWWwWWWWWwWWWWWWw Englendingar hriínir af Real Unglinganefnd KSI hélf ágæt- an fund í Keflavík UNGLINGANEFND KSÍ hef ars fundar. Vai' hann haldmn í ur hafið öfluga starfsemi núna Lngmennafélagshúsinu í Kefla með haustdögunum, — meðal vík s. 1. fimmtudagskvöld og í yngri félaga knattspyrnufélag- samráði við ÍBK. Tókst sá fund anna. Fyrsti fundur nefndarinn ur ekki síður en Hafnarfjarðar- ar var í Hafnarfirði 1 samráði fundurinn. Var aðsóknin með á- við kr.attspyrnuráðið þar. Tókst gætum, eða rúmlega 100 piltar sá fundur mjög vel hvað aðsókn á aldrinum 8—-16 ára. snerti og áhuga allan. I Fi'ímann Helgaosn ræddi um Nú hefur nefndin efnt ti: ann Pramhald á 11. síðu. REAL MADRID sigraði Man- chester United í Manchester í byrjun þessa mánaðar með 6:1. Liðið fékk sennilega Þá beztu gagnrýni, sem nokkurt lið hefur fengið í Englandi. ,,Bezta knatt spyrna, sem sézt hefur í Eng- landi,“ segja blöðin. Eitt af mörkunum var svo fallega gert með skalla af di Stefano, að áhorfendurnir, sem voru 63 050. ætluðu aldrei að hætta fagnaðarlátunum. K AUPMANN AHAFNAR’ÚR- VALIÐ sigraði Brazilíska áhuga mannaliðið með 3:1 í fyrrakvöld. BGW in£rarauðar hita-rafmagnsperur eru réttu perurnar iil lýsingar í hænsna- og svínabúum. BGW infrarauðu hitaperurnar eru gerðar úr náttúrlega lituðu rauðbrúnu gleri, sem aðeins hleypa í gegn þeim geislum, sem koma að gagni við uppeldi búfjár. Brennarinn er með parabúlulögun og.er auk þess með spegli, sem orsakar að hitanum má beina í þá stefnu, sem óskað er, þ. e. a. s., komi dýrunum að gagni. Ending er ábyrgst að minnsta kosti 3000 klukku- stundir. — Seljum til heildverzlana. VEB BERLINER GLÚHLAMPEN-WERK Berlin — Dsutsche Demokratische Republik. Alþýðublaðið — 10. okt, 1959 <|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.