Alþýðublaðið - 10.10.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.10.1959, Blaðsíða 11
6. dagur ,.Ástin mín, hafðu engar á- hyggjur. Það fer allt vel“, sagði hann og óskaði að hann tryði því sjálfur. En hvítt and- lit hennar og baugarnir und- ir augum hennar ollu honum meiri áhyggjum en hann vildi viðurkenna. Það var ekki rétt- látt að þetta skyldi ske. „Heldurðu það, Leigh?“ „Vitanlega, ástin mín. Það verður að fara vel“. Hún sagði titrandi: „En þangað til — heldurðu ekki að það sé betra fyrir okkur að hugsa aðeins um vinnuna? Sjáðu nú þessa lyfseðla —“ Hann reyndi að hugsa að- eins um venjuleg störf sín, Það var yfirleitt svo auðvelt. Starf hans, var auk Bunty og Jill, hans- eina áhugamál. Hann hafði enga tómstunda- vinnu. Hann hafði hvorki tíma til að spila golf né fara í leikhús eða kvikmyndahús. Starf hans var líf hans. Starf hans og ástirnar hans tvær. Og nú var hætta á að hann missti aðra þeirra. Hann gat ekki leyft Jill að vita hve á- hyggjufullur hann var. Ekki nema hann neyddist til þess. Hann óskaði að hann hefði getað talað víð Adele kvöldið áður, eins og hann hafði ætl- að. En hann hafði varla séð hana, því hann hafði þrisvar verið kallaður í sjúkravitj- anir. „Leigh?“ „Hvað, elskan mín?“ „Mig langar til að segja eitt við þig“. „Ég hélt að þú hefðir-heimt- að að við snérum okkur að vinnunni?“ „Ég gerði það. En samt —“ Hún kreppti hendurnar fast í kjöltu sér. „Ég vií' ekki að þú takir tillit til mín“. „Ég er ekki aðeins að taka tillit til þín. Ég er að hugsa um sjálfan mig líka“. „Ég held að við ættum bæði .... sparið yður hlaup & míUi margra veralaixa.! WHUWL Á öffl OíttJM! {$j$) - Austostiðeti að hugsa um Bunty og það sem er bezt fyrir hana“. „Ef þú heldur að ég taki Adele í sátt Bunty vegna . ..“ Hann hristi höfuðið. „Nei, Jill, það get ég ekki“. „Vill hún það ekki?“ „Svo segir hún. 'Við höfum ekki rætt það enn. Ég var úti í gærkvöldi“. „En þegar þið gerið það —“. Hann sló í borðið með krepptum hnefanum. „Heyrðu nú, Jill. Adele hefur þegar sært mig jafn mikið og nokkur kona getur sært einn mann. En því er lokið. Ég fann hamingjuna aftur hjá þér. Hún skal ekki taka það frá mér“. „Þú hefur kannske ekki um annað að velja“. mig, þá verð ég á prestssetr- inu klukkan tólf. Og sennilega er hægt að ná í mig hjá ein- hverjum af hinum sjúkling- unum. Þú veizt hvar ég er“. „Heldurðu að eitthvað verði að núna?“ „Kannske frú Aldridge. Fyrstu börn koma oft fyrir tímann“. „Allt í lagi. Ég læt þig vita ef ég fæ S.O.S.“ Bunty tók í hendi hans og sagðist ætla að fylgja honum að bílnúm. „Áttu ekki að vera að læra?“ „Mamma sagði að ég mætti fá frí fyrsta daginn hennar heima“. Jill neyddi sjálfa sig til að hugsa um vinnuna þégar hann hvað gott fyrst þú borðaðir ekkert í morgun“. Frú Faulk- ner ýtti gráu hárinu frá enn- inu. „Er það satt, að kona læknisins sé komin heim?“ „En hvað fréttirnar fljúga í þessum bæ!“ „Elsku vina mín, þetta er smábær. Af hverju sagðirðu mér það ekki?“ RENÉ SHANN: ANDSTREYMI „Víst“. „Bunty . . .?“ Hann leit á hana. „Ástin mín, ég elska þig. Ég skal fá skilnað og giftast þér“. „Ó, Leigh —“. Hann gekk til hennar og tók um axlir hennar. „Ég get ekki misst þig, Jill“. Hún tók hendi hans og lagði að kinn sér . „Guð veit að ég vil ekki að þú missir mig“. Þau heyrðu hlaupið um fyr- ir framan og Bunty kom inn. „Pabbi, mamma segir að ég megi hafa boð á afmælinu mínu“. „Er það?“ „Það er í þarnæstu viku“. „Er það? Ég var alveg bú- inn að gleyma því“. „Florrie ætlar að baka köku með sjö kertum á“. Bunty hoppaði fyrst á öðrum og svo hinum fætinum. „Ætl- ar þú ekki að koma, Jill?“ „Kannske11. „Finnst þér ekki gott að það er á laugardegi, pabbi? Þá er enginn heimsóknar- tími“. Leigh svaraði ekki. Hann sagði við Jill. „Ég verð að fara. Ef þú þarft að tala við Smábarnaskór með limim sóla, Ný sendlmg, 3 iftír Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Snorrabraut 38. var fárym. Um ellefu leytið kom Florrie inn með kaffi- bolla. Oftast nær náði Jill í það sjálf, en hún hafði ekki treyst sér til þess núna. „Það er brennheitt og sterkt“, sagði Florrie glað- lega. „En hvað þú lítur illa út!“ „Mér líður vel“. Florrie leit efandi á hana. „Þetta er þokkalegt ástand“. „Florrie, ekki, ég hef svo mikið að gera“. Florrie andvarpaði. Hún hafði vonast til þess að ung- frú Faulkner vildi gjarnan tala eilítið um þetta, eins og ungfrú Evans hafði verið fús til, en það var greinilegt, að það vildi hún ekki. „Bunty er himinlifandi“, hélt Florrie áfram ákveðin í að láta ekki slá sig af laginu. „Að mínu áliti er það það, sem frú Sanders treystir á. Hún heldur að læknirinn fái ekki af sér að senda hana brott, ef Bunty vill hafa hana. Bunty var komin upp í til hennar í morgun þegar ég kom með te til hennar. Ég hef aldrei séð ánægðara barn“. Jill Varð fegin því að sím- inn hringdi. Á mínútunni eitt fór hún heim að borða, ánægð yfir að komast frá húsinu. Móðir hennar kom fram úr eldhúsinu, hún var rjóð af æsingi. „Ég fékk kótelettur. Mér fannst vissara að hafa eitt- Sundafrek Framhald af 9. síðu. 200 m. bringusund: 2:38,6 Enke, Þýzkalandi. 2:39,3 Masuda, Japan. 2:40,3 Laurits, Rússlandi. 2:40,5 Tröger, Þýzkalandi. 2:40,7 Kimura, Japan. 2:40,7 Wagner, Þýzkalandi. 2:41,5 Osaki, Japan. 2:41,6 Maluk, Þýzkalandi. 2:41,6 Tittes, Þýzkalandi. 200 m. flugsund: 2:16,4 Troy, USA, heimsmet. 2:17,8 Nesu, Japan. 2:18,0 Gillanders, USA. 2:18,7 Barton, USA. 2:19,5 Dennerlein, Ítalíu. 2:20,6 Hirakida, Japan. 2:22,0 Tashnick, USA. 2:22,5 Rios, Mexíkó. 2:22,8 Black, England. 2:23,6 Yorzik, USA. 100 m. baksund: 1:02,2 Christophe, Frakkland. 1:03,2 McKinney, USA^ 1:03,7 Bittick, USA. 1:04,0 Theile, Ástralíu. 1:04,0 Barbier, Rússlandi. 1:04,1 Wagner, Þýzkalandi. 1:04,2 Bennett, USA. 1:04,2 Schaeffer, USA. 1:04,2 Shollmeier, Ítalíu. 1:04,7 Heyres, Ástralíu. Seinna kemur afrekaskrá kvenfólksins. KnatfsDvrna. Framhald af 9. síðu. knattþjálfun og félagsmál, — ■' stuttu en snjöllu erindi. Því næst átti Sigurgeir Guðmanns son samtal við þrjá pilta, sem allir höfðu öðlast gullmerki KSÍ fyrir knattleikni. Ræddi hann við Þá um knattþrautirn- ar, æfingar þeirra og gildi. Þeir sem Sigurgeir talaði við voru, Örn Steinsen, Gunnar Felixson og Skúli Jóhannsson. Tveir þeirra fyrrnefndu eru úr KR en sá þriðji úr Víking. Þá voru afhent verðlaun fyr- ir sigur í íslandsmóti 4. fl., sem ÍBK vann með miklu m glæsi- brag. Karj Guðmundssoji af- henti verðlaunin. Loks var kvikmyndasýning. Þar sem sýndar voru ýmsar knattspyrnumyndir m. a. af kanttþrautum og æfingum þeirra. Þessi starfsemi unglinga- nefndar KSÍ er mjög lofsverð og áhugi fyrir henni sérlega mikill. Næst mun nefndin heim sækja Selfoss og Hveragerði. Guðjón Gunnavsson. Hafnarfirði. Ýmislegt |f íðl fermlnprf pfa Hljéðfærahús Reykjavíkur Bankastræti 7. Hjartanlega þakka ég bæjarráði og bæjarstjórn Hafnarfjarðar, félagasamtökum og ein-staklingum, höfð inglega gjafir og alls konar vinarhót mér til handa á sjötíu ára afmæli mínu 21. sept. s. 1. Lifið heil. laugardagur LISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3,30. VIINJASAFN bæjarins. Saín deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl. 2 ■—6. Báðar safndeildir eru lokaðar á mánudögum. 'te m Millilandaflug: Hrímfaxi fer til $ Oslo, Kmh. og Væntanlegur aft ’fffcSlgl ur til Rvk kl. 16.40 á morgun. llltftlÍ - Innanlands- flug: I dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafj., Sauðárkróks og Vestmanna- eyja..— Á mogrun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsa víkur og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Leiguflugvélin er væntan- leg frá Stafangri og Oslo kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. Hekla er væntan- leg frá New York kl. 8,15 £ fyrramálið. Fer til Gautaborg ar, Kmh., og Hamborgar' kl. 9.45. Saga er væntanieg frá New York kl. 10.15 í íyrra- málið. Fer til Oslo og Staf- angurs kl. 11.45. Messur Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall: Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl 2. Séra Jón Þorvarðar- son. Langholtsprestakall: Messá í Laugarneskirkju kl. 5 e. h. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall. Messa í Kópavogssköla kl. 11 f. h. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messað kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Ifálfatjörn: Messað kl. 2 — Séra Garðar Þorsteinsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Heimilisprestur. Neskirkja: Messað kl 2. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Lárus Halldórs- son. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h. Séra Lárus Hall- dórsson. Síðdegismessa kl. 5 e. h., altarisganga Séra Sigurjón Þ. Árnason. -o- Haustfermmgarbörn séra Jak obs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgríms kirkju mánudag, 12. okt., kl. 6 síðd. Lárus Halldcrs- son. Bræðrafélag Óháða safnaðar- ins. Áríðandi félagsfundur verður í Kirkjubæ sunnu- daginn kl. 2. Stjórnin. -o- BAZAK heldur Félag Bisk upstungnamanna í húsi Guð spekifélagsins, Ingólfsstræti 22, á morgun, kl. 2 e. h. -o- Dregið hefur verið um aðal- vinninga í merkjahapp- drætti Berklavarnadagsins. Útvarpsgrammófónninn kom á miða nr. 236, og seg- ulbandstæki á nr. 76. Vinii- inganna má vitja á skrifst. SÍBS. Alþýðublaðið — 10. okt. 1959 J! J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.