Alþýðublaðið - 13.10.1959, Page 3

Alþýðublaðið - 13.10.1959, Page 3
SÁ HÖRMULEGI at- bilrður varð í Reýkjavík á aðfaranótt sunnudags, að tvö ung börn létust af völdum eldsvoða í húsinu að Fossvogsbletti 13. Eldurinn kom upp um klukk an 4 um nóttina í risherbergi hússins. Það var svefnher- bergi hjónanna Þóris Krist- jánssonar, matsveins, og Guð- r.únar Vernharðsdóttur. Þar Sváfu einnig börn þeirra, Nanna Ólafsdóttir, 4 ára, og Ragnar Þórisson, sem var á íyrsta ári. Þau hjónin höfðu farið að sofa um klukkan eitt um nótt- fina. Þórir vaknaði 'skömmu fyrir klukkan 4 og þurfti að fara niður á næstu hæð, þar sem hann var í 10 til 15 mín- útur. Þegar hann var á leið- Inni upp aftur, kom kona hans hlaupandi niður stigann og hrópaði, að eldur væri laus í húsinu. Þórir gat gripið konu sína og varið hana falli. Hún hafði brennzt þar sem hörund hennar var bert og hárið sviðið. Þórir þaut síðan upp, og var herbergið þá alelda. Var hann mjög fáklæddur og var ekki viðlit að komast þannig inn í herbergið. Hljóp hann þá nið- úr tiíþess að ná sér í yfirhöfn. Tengdamóðir hans, Nanna íáagnúsdóttir, mætti honum í stiganum, er hún var á leiðinni upp. Reyndi Nanna að seilast inn í herbergið og ná til ann- ars barnsins, sem var í rúmi rétt við dyrnar. Við þetta brenndist hún á hendi og sviðn aði hárið. Þá kom Þórir hlaupandi aft- ur og hafði nú frakka yfir sér. Var eldúrinn svo magnaður í herberginu, að ekki var viðlit fyrir Þóri að reyna að fara inn í það. Varð nú fólkið að hörfa nið- ur á næstu hæð. Var þá barið Framhald á 5. síðu. ElufníRSðfélagiS SiMdé skrifar áiþýiublainu bréf Blaðinu barst í gær eftirfar- andi bréf frá Flutningafélag- þiú Suðurleið; Reykjavík, 12. okt. 1959. OEierra ritstjóri! í Alþýðublaðinu 11. þ. m. var forsíðugrein með hinni smekk- legu fyrirsögn — Kommi kemst í „Hermangið“ — þar sem á ill- hvittinn hátt er ráðist að for- rnanni Vörubílstjórafél. Þróttar £ sambandi við stofnun „Flutn- Ingafél. Suðurleið s/f“. Með því að hér er um iilgirn- Islegar rangfærslur að ræða, Srrefst stjórn Flutningafél. Suð ttrleið þess að þér birtið þetta bréf í Alþýðublaðinu n.k. þriðju dag til leiðréttingar, og ,það ekki á minna áberandi hátt en óhróðurinn. Tilefni þess að Flutningafél. Buðurleið var stófnað varþað að upp hafði risið deila milli Vöru- bílstjórafélaganna á Suðútnesj- um annars vegar og Þróttar í Reykjavík hins vegar um rétt- inn'til flutninga á vörum fyrir varnarliðið. Eftir allmiklar umræður kom ust þessi félög svo að samkomu lagi um það að stofna sérstakt flutningafélag, er' hefði það á stefnuskrá sinni að reyna að ná samningum við varnarliðið um flutninga á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Félagð var svo stofnað 10. apríl 1959 af eftiitöldum aðil- um: Vörubílstjórafélaginu Þrótti, Reykjavík, Sjálfseignar- vörubílstjórafélaginu Vörubíla stöð Keflavíkur, Keflavík og Bílstjóraféalginu Faxa, Sand- gerði. Hlaut félagið nafnið „Flutningafélajgjð Suðurleið“, Frámhald á 5. síðu. í! Preféous í ffsifaréffs MÁL brezka landhelgis- brjótsns, Pretious skipstjóra á togaranum Valafelli, var flutt fyrir hæstarétti í gærmorgun. Hófst málflutningur kl. 10 ár degis og lauk rétt -fyriir' hádegi. Dómur er væritanlegur bráð- léga. . Einar B. Guðmundsson hrl. er sækjartdi í málinu, en Gísli ísleifsson hdl. verjandi. FYLKIR seldi afla sinn í j Bremerhaven í gær 150 tonri | fyr.'tr 123 600 mörk. Er þi\ð bezta aflasalan á þessri hausti. Jón forseti seldi afla sinn í Cux- haven á laugardág, H37,5 tonö fyrir 105 550 mörk. Guðm. Illugason kjörinn formaður. ALÞÝD UFI.OKKSFÉL AG var stofnað á Seltjaimarnesi sl. sunnudag. Formaður var kjör- inn Guðmundur Illugason lög- regluþjónn. Aðrir í stjórn voru kjörnir Helgi Kristjánsson, Lambastöðum, Kjairtan Einanic son, Bakka, Hróðný Pálsdóttir og Jens Sörensen. I varastjórn voru kjörnir: Ásgeir Sigurgeirs son og Þorsteinn Halldórsson. Endurskoðenduc voru kjörnir Katrín Magnúsdóttir, Lamba- stöðum og Þorbjörn Sigurhans- son, Holti. Á fundinum mættu efstu menn A-listans í Reykjanes- kjördæmi. Flutti Emil Jónsson forsætisráðherra ræðu um stjórnmálaviðhorfið. Undirbún ingsfundur að stofnún félagsins var haldinn 2. þ. m. að Lamba- stöðum og mættu þar einnig' efstu menn A-listans. ALÞÝÐUFLOKKURINN efn ir í kvöld og næstu kvold til j kjósendafunda á nokkrum stöð- um í Rejdcjaneskjördæmi. í gænkvöldi var fundur í Hafn- árfirði. í kvöld verður fundur í Sandgerð kl. 9. Á fimmtudags kvöld verður fundur í 'Kéfla- vík. Á föstudagskvöld í Sand- gerði og á laugardagskvöld verður fundur í Gatrði. Ræðumenn á öllum þessum fundum verða 5 efstu menn A- listans í Reykjaneskjördæmi, en þeir eru: Emij Jónsson for- sætisráðherra, Guðmundrir í. Guðmundsson utanríkisiráð- herra, Ragnar Guðleifsson, form. Verkalýðs- og sjómanna- félags Keflavíkur, Stefán Jálí- usson rithöfundur og Óiafur Hreiðar Jónsson kennari. ÍÁL EFSTUR í GÆR voru tefldar biðskákir í Zagreb. Úrslit biðskáka úr 19. umferð ufðu þau, að Smyslov vann Gligorie og Keres vann Benkö. Úrslit úr 20. umferð urðu þau, að Kerés vann Gli- gorie og Petrosjan vánn Bérikö, Staðan. éftir 20. umferð er þessi: 1. Tal með 14% vinning, 2. Keres með 13, 3. Petrosjan méð 11, 4. Smyslov 10%, 5. Gligöric 110, 6. Fisher 8%, 7. Benkö 6% ! og 7. Friðrik 6. SIGLFIRZKIR Alþýðu- flokksménn hafa fest kaup á öllum hlutabréf- unúm í Hljómfaorg h.f., en það félag átti Borgarkaffi. •Hafa því Alþýðuflokks- félögin á Siglufirði eign- azt hús þétta, sem sést hér á myndinni. Var húsið af- hent hinum nýju eigend- um 25. sept. s. 1. Með hiisakaupum þess- úm er brotið blað í starf- semi siglfirzkra jafnaðar- manna. Sunnudaginn 27. sept. var háldinn fjöl- mennitr fundur í fulltrúa- ráði Alþýðuf lokksfélag- anna í hinum nýju húsa- kynnum og þar teknar þýðingarmiklar ákvarð- anir varðandi skipulags- niál flokksins í bænum. Kaupin á Borgarkaffi munu eiga efíir að marka merk tímamót í félags- starfsemi Alþýðuflokks- ins á Siglufirði, enda nauðsynjamál fyrir félög- in að eiga sitt eigið liús- næði. f BALÐUR EYÞÖRS- :SÐN prentsmiðjustjóri hefur undanfarin 16 ár rekið myndarlegt prent- smiðju- og bókbandsfyr- irtæki að Grettisgötu 16. Prentsmiðjan ODDI er éin af stærstu prentsmiðj um borgarinnar og hið sama má segja um bók- bandsstofuna. Bæði.þessi fyrirtæki hafa farið vax- &ndi með hver.ju ári sera liðið hefur, enda nýtur forstjórinn óskoraðs trausts þeirra, sem hafa viðskipti við fyrirtæki hans. Baldur Eyþórsson hefur undanfarin ár ver- ið formaður Félags ísl. prentsmiðjueigenda. Alþýðublaðið sneri sér til faans í.gær og átti við hann stutt samíal um aðstöðu fyrirtækja í efnahags- og viðskiptamálum þjóðarinnar með hliðsjón af þeim tilraunum, sem ríkis- stjórnin hefur gert til þess að stöðva verðbólguna og koma í veg fyrir að hún stej'pist yfir þjóðina að nýju. — Hann sagði meðal annairs: „Þaö' er Iífsskilyrði fyrir aí- vinnureksturinn í landinu, að jafnvægi sé sem mest og ekki ríki alger óvissa um fjárhagsaf- komu næstu mánaða. Það er nauðsynlegt að fyrirtæki geti í byrjun hvers áfrs gert áætlanir um starfrækslu sína, en þetta hefur ekki verið hægt fyrr en nú á þessu ári. Við skulum til dæmis nefna það, að beðið er um tilboð í ákveðin yærkefni, en alltaf hafa orðið að fylgja til- boðunum aukaákvæði þess efn- is, að ef breytingar verði á kaupi eða verði hráefnis, þá á- skilji sá, sem gerir tilboðið, sér rétt til breytinga samkvænit því. Þannig getur hvorki sá, sem leitár eftir tilboðum í verk- ið né sá, serii gerir tilboðið, gerí sér í raun og veru nókkra grein fyrir því hvernig fara muni. Þannig hefur þetta verið í hálf- »n annan áratug þó að f jrrst hafi kastað tólfvtnum árin 1957 og 1958.“ •— En á þessu áiri? „Á þessu ári hefur í fyrsta skipti um Iangan tíma verið hægt að gera fastar áætlaniv, sem staðizt hafa til þessa og líkur eru á að standist út þetta ár. Útkoman hefur orðð sú, AÐ VEGNA VINNUFRIÐARINS OG JAFNVÆGISINS í EFNA- HAGSMÁLUNUM Á ÞESSU ÁRI HEFUR VERIÐ AUÐ- VELDARA AÐ REKA FYRIR- TÆKI EN VERIÐ HEFUR UM ÁRABIL. — Þeir, sem hafa at- vinriurékstvlr með höndum, hljóta að vera sammála um það að halda skuli áfram á þeirri braut, sem faafin var af hálfu núverandi ríkisstjórnar um 'síð- astliðin áramót og henni héfuv tekizt giftusamlega að fara til þessa.“ — Launþegasamtökin og at- vinmii.eksturinn? „Já, ég hef lesið ummæla margra forustumanna laun- þegasamtakanna og tek eindresj ið undir þau. Þó að við tökumst stundum á við samningaborðið, þá er okkur það öllum ljóst, að bæði við, sem eigumi að heita að stjórna fyrirtækjum, og fólk ið, sem vinnur við þau, eigum Framhald á 5. síðu. Alþýðublaðið. — 13. okt. 1959 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.