Alþýðublaðið - 13.10.1959, Page 9
Hustmótið
KR sigurvegari í Reykjavíkurmóiinu
Vinnur bikarinn iii eignar.
Á SUNNUDAGINN var, fóru
fram tveir síðustu leikir Hausts
mótsins. Er þar með lokið við-
burðaríkasta tímabili íslenzkrar
knattspyrnu að sinni. — Fyrri
leikurinn var á milli Vals oa;
KR en sá síðari milli Þróttar og
Víkings.
langt fyrir utan. Rétt á eftir
skeikar svo Braga Bjarnasyni
tvívegis með stuttu millibili, og
í bæði skiptin eftir sendingar
Bergsteins.
í þessum hálfleik átti KR eng
in veruleg tækifæri. Sóknarlín
unni tókst aldrei að komast í
i knötturinn straukst yfir hann
og til Bergsteins, sem skaut þeg
ar en yfir. Loks á 20. mínútu,
eins og fyrr segir skorar svo
KR sigurmarkið. En eftir það
eiga þeir ýmis góð tækifæri,
sem ýmist eru varin eða m;s-
takast. |
Gunnar Guðmannsson á fast
skot frá markteigi, sem Björg-
vin ver mjög vel. Rétt á eftir
MARKVÖRÐUR Vals,
Björgvin Hermannsson,
horfir með sorgarsvip á
eftir knettinum í netið
eftir skot frá Helga Jóns-
syni. Þetta er síðasta
mark sumarsins í meist-
araflokksleik og með því
tryggðu KR-ingar sér sig-
ur í Haustmótinu. - Ljós-
mynd: Bjarnl. Bjarnleifs-
son.
SÍÐASTLIÐINN vetur hélt
Fimleikadeild Ármanns tvö
námskeið í áhaldafimleikum, —
og stóð hvort námskeið í 3 mán
uði. Voru námskeið þessi prýð-
isvel sótt, og gott til þess að
vita að áhugi er nú mikill og
vaxandi fyrir þessari íþrótt. Er
nú ókveðið að halda þessari
starfsemi áfram á þessum vetri
með svipuðu sniði. Þó verður
aukið við einni kennslustund á
viku þannig að þær verða aUs
þrjár, þriðjudaga, föstudaga kl.
20—21 og fimmtudaga kl. 21—
22. Kennari verður sem áður
Vigfús Guðbrandsson og honum
til aðstoðar menn úr sýningar-
flokki félagsins. Kenndar verða
æfingar á tvíslá, svifrá, dýnu
og í hringjum.
Þar eð búast má við mikilli
aðsókn að þessu námskeiði er
væntanlegum þátttakendum
ráðið að tilkynna þjálfaranum
þátttöku sína fyrr en seinna á
ofangreindum tímum i fim-
leika'húsi Jóns Þorsteinssonar,
eða hafa samband við skrif.stofu
félagsins á samá stað
13356.
SAR hefur sett ítalskt
met í tugþraut, hlaut hann
6736 stig. Annar í keppn-
inni var Paccagnelle með
6424 stig. Beztu afrek Sars
voru 14,9 í grind, 45,29 í
kringlu og 3,80 í stangar-
stökki. Met þetta var sett
í ítalska meistaramótinu.
4 knaftspyrnu
leikir í Kefía-
víká
nmMMMM(MmWMMUMMW
GLÍMUDEILD Ungmennafé-
lags Reykjavíkur gengst fyrir
glímunámskeiði, sem hefst í
kvöld kl. 20 í leikfimisal Mið-
bæ j arbamaskólans.
Æfingar félagsins hefjast í
kvöls kl. 20 og verða framveg-
Is á þriðju- og föstudögum kl.
20.
Glímudeildin vili vinna að
eflingu glímunnar og gangast
fyrir glímusýningum í vetur Og
á næsta ári.
Glímudeildinni hefur einnig
verið boðið að sýna glímu er-
lendis að sumri.
Nýir glímufélagar verða
Skrifaðir in ná æfingum.
FJÓRIR knattspyrnuleikir
fóru fram í Keflavík á sunnu-
daginn: í Keflavíkurmóti meist
araflokks sigraði KFK UMFK
með 5:4.
Akurnesingar úr 4. fl. A og
B heimsóttu Keflvíkinga og
léku við jafnaldra sína. Hinir
nýbökuðu íslandsmeistarar
ÍBK í 4 .fl A sigruðu ÍA með
4:0, en Akurnesingar sigruðu í
B-leiknum með 1:0.
Loks fór fram leikur í tilefni
30 ára afmælis UMFK. Lék 5.
flokkur UMFK við Víking, er
vann haustmótið í Reykjavík,
og sigraði UMFK með 2:0.
Var það fjórði leikurinn,
sem fram hefur farið í tilefni
afmælisins. Hinir hafa farið
þannig: í 2. fl. vann UMFK frá
Vestmannaeyjum með 5:0. í 3.
fl. vann Valur UMFK með 2:0
og í 4. fl. vann Valur einnig
UMFK með 2:1.
KR-VALUR 1:0.
Þetta var úrslitaleikur móts-
ins. Lauk honum með naumum
sigri KR, sem skoraði eitt mark
gegn engu. Helgi Jónsson skor-
aði markið er 20 mínútur voru
af síðari hálfleik. Skot hans
var frekar laust og af alllöngu
færi. Kom það eftir samleik Þór
ólfs og Arnar, en sá síðarnefndi
smu iaggj knöttinn fyrir Helga. —
Björgvin Hermanns, sem ann-
ars átti ágætan leik í Vals-mark
inu, hafði slæma yfirsýn, þar
sem leikmenn skyggðu á, gat
því ekki staðsett sig eíns vel og
þurfti, en knötturinn smaug
rétt inn við stöng. Með þessu
hálfgerða „slysamarki“ tryggði
KR sér sigurinn og bikar móts-
ins, til eignar.
Ekki verður annað sagt, en
leikurinn í heild hafi verið einn
skemmtilegasti leikúr mótsins,
fjörugur og spennandi á köflum
— Veður var líka sæmilegt, —
þurrt en nokkur gola, sem hafði
þó ekki nein truflandi áhrif. --
Hins vegar voru nokkrir pollar
á vellinum, sem verkuðu trufl-
andi, og sýnist svo að þá hefði
mátt þurrka upp fyrir leikina.
Það má segja að leikurinn
skiptist alljafnt á milli keppi-
nautanna, þannig að . . .
f SÍÐUSTU viku sigraði
Kommúnista-Kína Ungverja-
land í knattspyrnu með 1
mairki gegn engu. Er greinilegt'
að Kínverjar eru að verða ein
bezta knttspyrnuþjóð heimsins.
í Evrópukeppninni sigraði
Wolverhampton austurþýzka
félagið Vorwarts með 2:0.
FYRRI HÁLFLEIKURINN,
væri að meginhluta til Vals-
manna, sem sýndu nú einn sinn
bezta leik um lengri tíma, að
því er tók til samleiks og snerpu
úti á vellinum. Þrívegis átti Val
ur, í þessum hálfleik, upplögð
marktækifæri, sem skapast
höfðu eftir hraðar, stuttar og
allnákvæmar sendingar, fram
endilangan völlinn og allar göt-
ur inn á mai'kteig KR. En þar
brást bogalistin.
Björgvin Daníelsson brenndi
fyrst af, úr skallsendingu frá
Bergsteini, eftir að Albert Guð-
mundsson, sem lék miðherja í
Valsliðinu að þessu sinni, hafði
„vippað“ til hans knettinum yf-
ir KR-ing sem sótti að honum.
Skallsending Bergsteins sendi
knöttinn fyrir fætur Björgvins,
sem skaut að vísu strax, en
Þarna skall hurð nærri hælum! Valsmenn áttu ágætt skot, en
knötturinn strauk þverslána öfugu megin — hugsa Valsmenn.
þá aðstöðu, að hættuleg gæti
talist Vals-markinu. Árni Njáls-
eson lék miðframvörð, gætti
hann Þórólfs svo, að hann fékk
litlu áorkað til að skipuleggja
sóknaraðgerðir, sem að gagni
kæmu og í skotfæri komst hann
aldrei sjálfur. Einu skotin, sem
teljandi voru að Valsmarkinu,
komu frá þeim Helga Jónssyni
og Óskari Sigurðssyni, en af
löngu færi og utan hjá. Svo að
ef þeir framherjar Vals, sem
tækifærin fengu og áður hefir
verið lýst, hefðu verið heppn-
ari, nei, eigum við ekki að segja
verið knattleiknari, hefði þessi
hálfleikur átt að enda 3:0 fyrir
Val.
SÍÐARI HÁLFLEIKUR.
í þessum hálfleik var frum-
kvæðið að mestu hjá KIR. Þeir
sóttu þegar fast á og héldu uppi
meira og minni sókn megin-
hluta hálfleiksins. Þó áttu Vals-
menn hörkusóknarkafla síðustu
mínúturnar. Þannig, ef svo
hefði verið brugðið við fyrr, —
gátu endanleg úrslit brugðist
til beggja vona. Er 12 míntúur
voru liðnar af hálfleiknum, —
skall hurð nærri hælum við
UMUHWMVMMMMMMMMWi
KR-markið. Bergsteinn Magnúg
son var .þá...'í3iXndilega,'í skot-
færi fyiir opnu marki, eftir að
Helga Jónssyni hafði mistekist
að skalla fasta sendingu, en
hleypur Björgvin út og ætlar
að slá burt háan bolta, en hitt-
ir ekki, Þegar hann er á leið
inn í markið þrumar knöttur-
inn að því. Björgvin varpar sér
þegar í veg fyrir liann og tekst
með ótrúlegu snarræði að grípa
hann á línunni. Sókn KR held-
ur áfram, en þrátt fyrir allt
tekst Vals-vörnin að koma í veg
fyrir fleiri mörk og leikminn
endar með sigri KR, eitt mark
gegn engu, eins og fyrr segir.
I liði Vals var vörnin sterk-
ari hlutinn eins og áður. — I
fr&mlínunni voru það þcir Al-
bert Guðmundsson og Berg-
steinn Magnússon, sem báru af.
Albert, sem lék miðherja, eins
og fyrr segir, sendi lrnöttinn til
hægri og vinstri og skipti þann
ig spilinu ágætlega. Vom send-
ingar hans hinar nákvæmustu
og allur leikur hnitmiðaður, —
sem átti sinn drjúga þátt í því
hversu liðið lék yfirleitt vel
einkum í fyrri hálfleiknum. —
Hinsvegar er Albert ekki í
neinni þjálfun, en í knattleikni
bar hann af öllum á vellinum,
Lið KR var skipað Þeirra
beztu leikmönnum, að undan-
skildum Heimi markverði, sem
ekki er í bænum. KR-ingum
tókst nú ekki eins vel upp og
aftast áður í sumar. Og máttu
þakka fyrir hvernig fór. Fram-
línan, sem verið hefur þeirra
mikli aðall, náði ekki þeim áv-
angri með leik sínum og stund-
um áður, en bezti maður henn-
ar var Örn Steinsen. t
Framhald á 10. síðu
Alþýðublaðið. — 13. okt. 1959 ^