Alþýðublaðið - 22.10.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.10.1959, Blaðsíða 5
r Ur ræðu Gylfa Þ. Gíslasonar. GYLFI Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra, ræddi einkum tvö mál í ræðu sinni í gær- kvöldi, efnahagsmálin og skatta málin. Á forsíðu blaðsins er nokkuð skýrt frá ræðu ráð- herrans um skattamálin. Skal því aðeins bætt við hér til skýringar, að ráðherrann ræddi eingöngu afnám tekju- skattsins en ekki útsvars, enda álagning útsvara verkefni bæj- arfélaga en ekki ríkisvaldsins. Um efnahagsmálin fórust Gylfa Þ. Gíslasyni svo orð m.a.: „Gengi erlends gjaldeyris hefur verið óbreytt í bönkun- um síðan 1950. En allar götur síðan 1951 hefur útflutnings- atvinnuvegunum verið greitt meira fyrir útflutningsafurðir sínar en þeir fá í bönkunum fyrir þann gjaldeyri, sem þeir skila þangað. Þetta hafa verið nefndar útflutningsbætur, og hafa þær verið greiddar í ýmsu forrni. Allt síðan 1951 hefur hið skráða gengi erlends gjaldeyris í bönkunum ekki verið raun- verulegt. í fyrstunni fengu að- eins sumar greinar útflutn- ingsins bætur. til viðbótar hinu skráða gengi. Nú fá allir, sem afhenda bönkunum erlendan gjaldeyri, bætur, nema varn- arliðið á Keflavíkurflugvelli. Til þess að greiða þessar út- flutningsbætur hefur að sjálf- sögðu þurft að afla tekna. Það hefur verið gert með því að leggja gjöld á gjaldeyrissölu og innflutning. Eins og nú standa sakir er 30% yfirfærslu- gjald greitt af nokkrum brýn- ustu neyzluvörum, 55% yfir- færslugjald af öllum þorra inn flutningsins, þar með taldar allar rekstrarvörur og fjárfest- ingarvörur, og af nokkrum vörum, sem eru ekki taldar nauðsynlegar og nema samtals um fimmtungi innflutningsins, eru greidd há innflutnings- gjöld í viðbót við yfirfærslu- gjaldið. Sé tekið meðaltal allra þess ara yfirfærslu- og innflutn- ingsgjalda kemur í ljós, að það nemur 69% af gjaldeyr- isverðmætinu. En ef athugað er, hvert er meðaltal útflutn- ingsbótanna, sem útflutnings- framleiðslan fær greiddar, kemur í ljós, að þær nema 88% af gjaldeyrisverðmæti útflutningsins. f þessu er fólg in aðalástæða þess, að núver- andi kerfi getur ekki staðizt til frambúðar. Hvert manns- barn hlýtur að gera sér ljóst, að þjóðféíagið getur ekki til lengdar greitt þeim, sem afla erlends gjaldeyris, 88% bæt- ur, en selt síðan gjaldeyrinn þeim, sem nota hann, með að- eins 69% álagi að meðaltali. Með þessu er þó ekki öll sagan sögð. Eins og ég gat um áðan, eru aðeins greidd 55% af meginhluta innflutningsins, en meðaltalið verður samt 69% vegna þess, að mjög há gjöld eru greidd á fáar vörutegundir, sem fluttar eru inn svo að segja án takmarkana. Til þess að gera þann innflutning mögu- legan, verður hins vegar að takmarka innflutning á hvers konar vélum, byggingarefni og jafnvel rekstrarvörum. Þetxa er þeim mun varhugaverðara, sem lengra líður. Það stofnar atvinnu margra manna í hættu, j lamar heilbrigða tækniþróun j og framfarir í sjávarútvegi og landbúnaði og ekki sízt í iðn- aðinum. Er það ekki hvað minnsta alvörumálið, þar eð iðnaðurinn er orðinn ein mik- , ilvægasta atvinnugrein lands- j manna, og á réttmæta kröfu á því að tekið sé meira tillit til sjónarmiða hans við mótun efnahagsstefnunnar en gert hef ur verið undanfarið. Nú er ekki nema von, að á- heyrendum sé spurn: Hvernig má það vera, að greiddar séu 88% útflutningsbætur, þegar meðaltal yfirfærslu- og inn- flutningsgjalda er ekki nema 69 %? Og ef þetta hefur verið hægt fram að þessu, hvers vegna er það þá ekki hægt á- fram? Meginskýringin á þessu er sú, að þjóðin notar talsvert meiri gjaldeyri en hún aflar með útflutningi. Um langt skeið undanfarið hefur þjóðin árlega tekið mikil föst erlend lán og þar að auki sífellt bætt við lausaskuldir bankanna. Á þann gjaldeyri, sem þjóðin fær til ráðstöfunar á þennan hátt, eru ekki greiddar 88 % bætur, eins og á gjaldeyrinn, sem fæst fyrir útflutninginn, heldur að- 'eins 55 % á föstu lánin, en eng- ar bætur á þann gjaldeyri, sem fæst með aukningu á lausa- skuldum bankanna. Ekki eru heldur greiddar neinar bætur á þann gjaldeyri, sem varnar- liðið í Keflavík selur bönkun- um. Ef núverandi kerfi ætti að standa, yrðum við því að halda áfram að taka föst erlend lán í ríkum mæli og halda áfram að auka Iausaskuldir bank- anna. Þetta er hvorki mögulegt né heldur ráðlegt. Hvað er að gerast Fáfæk ekkja snikiEs uppfismisigamanns. faff-Karley HerferS gegn þjófum PITTSBURGH, 21. okt. (Reuter). —• Sambandsdóm- LONDON, 21. okt. (Reuter). ari skipaði í dag 500.000 — Ekkja uppfinningamanns- verkamönnum í stáliðnaðin- ins John Logie Baird, er um að snúa aftur til vinnu fann upp sjónvarpið, sagði í 80 daga. Skipun þessi var nýlega í viðtali við dagblað- gerð í samræmi við Taft- ið Daily Mail, að hún væri Hartley lögin og bindur í orðin þreytt á því, hvernig bili enda á 99 daga verkfall Bretar hefðu komið fram stáliðnaðarmanna. Samband sem yfirmaður hóps leyni við mann sinn og fjölskyldu verkamanna kvaðst mundu lögreglPmanná til áð kveða hans. Skýrði hún frá því, að áfrýja ákvörðun þessari niður þjófnaði á vikulauna- LONDON, 21. okt. (Reuter). — Sir Percy Sillitoe, fyrr- verandi yfirmaður gagn- njósnastofnunar Br.eta, M. I. 5, tilkynnti í dag, að hann mundi koma xit úr síimm helga steini um áramótin frá dauða manns síns árið 1946 hefði hún lifað á 600 punda f járveitingu, sem fyr- irtæki nokkurt, er notaði nafn hans, hefði veitt henni af góðvilia. Blaðaviðtal þetta hefur orðið til þess, að sjónvarps- fyrirtækið Associated Tele- vision Company hefur hafið fjársöfnun til handa fjöl- skyldunni og hóf söfnunina með 1000 punda framlagi. Baird sýndi sjónvarps- tæki sín í Bretlandi og Bandaríkjunum árið 1931 og árið 1936 hóf BBC reglu- legar sjónvarpssendingar, er var hætt aftur- í byrjun styrj aldarinnar. ÆSstu menn í vor strax til áfrýjunarréttar Fíladelfíu. Snlglar NICE, 21. okt. (Reu- ter). — Frönsk Cara- vella þota rann, „eins og á ís“, er hún lenti hér á flugvellinum í dag, sagði einn af á- höfninni. Það var þó enginn ís á brautinni. Segja starfsmenn flugvallar- ins, að við rigninguna í gær hafi sniglar -flykkzt inn á brautina. Var flugmaðurinn að- varaður, en hann lenti samt. greiðslum fyrirtækja í Lon- don. Segir hann, að hið nýja fyrirtæki sitt muni miða að því að veita fyrirtækjum algjört öryggi um fé það, er þau þurfa að sækja í banka til launagreiðslna, eða inn hefur komið yfir daginn. Þiófnaður vikulauna hef- ur færzt mjög í aukana í London undanfarið. Lítið fæst venjulega í hvert skipti, en þegar saman kem- ur er um verulegar . fjár- hæðir sð ræða. Rán þessi eru mörg með svipuðu sniði og hefur það leitt til þeirr- ar skoðunar, að um sé að ræða glæpahring, er einn maður stjórni. Hétoli Atlir látnir PARÍS, 21. okt. (Reuter). — De Gaulle, forseti, lagði til í dag, að fundi æðstu manna SAN ANTONIO, 21. okt. yrði frestað til næsta vors. (Reuter). — Allir fimmbur- Jafnframt er sagt, að hann arnir, er fæddust hér í gær, hyggist ræða við Krústjov, forsætisróðhcrra Sovétríkj- anna, sennilega í París, fyr- ir jól. Segja franskir stjórn- araðilar, að Eisenhower PARIS, 21. okt. (Reuter). — Um 10.600 stjórnarstarfs- menn söfmiðust í dag sam- an fyrir framan ráðhúsið hér íil stuðnings kröfum um hærri laun, hærri eftirlaun og betri starfsaðbúnað. 1 hóp þessum voru kennarar, starfsmenn heilbrigðismála, útfararstjórar, skrifstofu- eru nú látnir. Fjórar stúlk- urnar dóu innán tíu klukku- stunda frá fæðingu, en hin síðasta lifði í 19 stundir. Stúlkurnar fjórar dóu á Bandaríkjaforseta hafi verið meðan faðir þeirra, Hannan a stjórnarskrifstofum tilkynnt fyrirfram um allt flugliðsforingi, var að segja a<'lrii‘ onmherir. S.tarfs- þetta fyrirkomulag og væri blaðamönnum frá fyrirætl- men11- TFm 1.750.000 shkra hann sammála. unum sínum um að kaupa starfsnianna um allt Frakk- Ástæðurnar fyrir frestun stærra hús vöggur o. s. frv. land tók þátt í „mótmæla- Foreldrarnir yfirbuguðust degi‘«- vegna ^nna sinna. næstum af sorg við fréttirn- brm verkálýðssambönd- ar af dauðsföllunum og varð *n slyója aðgerðir þessar. að gefa þeim róandi lyf. Þau Fresfur esin á fundi æðstu manna eru að- allega þær, að de Gaulle tel- ur raunhæfa „afspennu" í alþjóðamálum verða að Gaulles gerir ráð fyrir. 170 MILLJ. KR. ARLEGA af ERLENDUM lánum. í niðurlagi ræðu sinnar ræddi Gylfi Þ. Gíslason um hin miklu erlendu lán, er Íslend- ingar hafa. safnað. Hann sagði, að við gætum ekki haldið svo áfram lengur. Við verðum að greiða í vexti og afborganir 170 millj. kr. árlega af þessum lánum, sagði ráðherrann. Og við getum ekki haldið þannig áfram. Lagði Gylfi áherzlu á Wi- fm SSSraS'ÆÍS koma til fyrst, og undirbúa sváfu, er síðasta barnið lézt. verði slíkan fund mjög vand le8a- SAN QUENTIN, 21. okt. Brezka stjórnin lét í dag í OOUrlSltOSSVIK ■ (Reuter). — Caryl Chess- ljós ósk um, að fundur HAVANA, 21. okt. (Reuter). man, sem vegna lagakumx- æðstu manna verði haldinn _ Stjórn Kúbu tók í dag áttu sim«ar hefur feomizt hjá allmiklu fyrr en tillaga de fastan majór í hernum, yf- gasklefanum í rúmlega 11 Ákæruvaldið yrði að breyta. Framhald af 3. síðu. á hvaða forsendum mál öku- mannsins var fellt niður. ■— >að þeirri rannsókn lokinnþ Tók ráðuneytisstjóii það fram, að nein afskipti af málinu, þxd hann hefði verið staddur fyrir norðan — þegar það var afgreitt. Blaðið telur hins vegar, að það sé skylda dómsmálaráðu- líeytisins að láta dómstólana fjalla um málið á venjulegan hátt, því margt bendir til þess, að hér sé um alvarlegt lagabrot „ aS fæða og ökumanninum hlíft ^^youMaðsms. af einhverjum ástæðum. HELLISSANDI í gær. SKÓLASTJÓRA9KIPTI urðu við barnaskólann hér nú í haust — Teitur Þorleifsson skólastj. og kona hans Inga Magnúsdótt- Framhald af 1. síðu. ir kennari hafa flutzt suður. Við iim og ennfremur beinir fund- skólastjórastarfinu hefur tekið urinn því til Ríkisstjórnai.-inn- Erla Stefánsdóttir ar að hún hlutist til um, með Teitur var mjöa vel liðinn þeim ráðstöfunum er hún tel- BUENOS AIRES, 21. okt. (Reuter). — Herskip Argen- tínu hættu í dag leit sinni að óþekktum kafbáti, sem sigldi til hafs, er skotið var að honum á mánudagskyöld. FlBrÍldðVelðéir Varð siðast vart við kaibaí- inn um hádegi í gær, 180 NÝJU DF.LHI, 21. okt. (Reu- mílur frá ströndinni. Hann ter). — Kínverskir kommún- var tvaer og hálfa mílu frá istar hafa verið á njósna- landi, er hann sást fyrst. ferðum í Indlandi í gervt fiðrildasafnara, sagði tals- maður stjórnarinnar í Vest- ur-Bengal í dag. Kvað hann HÉRTFORD, 21. okt. (Reut- fiðrildasafnara þessa vera er). —>- R. A. Butler, innan- jueðlimi í hópum landmæl- ríkisráðherra Breta og for- ingamanna, er skotizt hefðtt maður íhaldsflokksins, yfir landamærin frá Tíbcí kvæntist í dag frú Mollie inn á svæðin Síkkim os: Coutauld, ekkju heimskauta Bhutan. Kmvertar hafa mi könnúðat’ins Augustin Cou- yfirgefið lantlamaéfastöðina. tauld. Longju, en eyddu hana áður. skólastjóri hér og er almenn ur tiltækilegastar að sigling- ' eftirsjá að honum. — G.K. ar togaranna verði stöðvaðar. I mmwwmwwwwwmwwwwmwwmmwíwmwwwwmw irmann hersins í Camaguey- ar, fékk f dag sjöundu fresí- héraði, sakaðan um föður- unina á af-töku sinni. Átti landssvik, Er hann talinn hann á föstudaginn að fara í gasklefann, þar sem 80 manns hafa verið teknir’ af Irfi síðan hann var fluttur á gang dauðadæmdra. Hæstiréttur, sem hann hefur þegar áfrýjað til 9 sinnum, veitti í dag frest á aftöku hans til að gefa tíma fyrir nýja áfrýjun 3. nóv- ember. hafa reynt að grafa undan framkvæmd landbúnaðar- laga stjórnarinnar. Óþekklur kafbálur Alþýðublaðið — 22. okt. 1959 £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.