Alþýðublaðið - 22.10.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 22.10.1959, Blaðsíða 9
 / V \ A-þýzkt úrvals sundfólk á sundmóti Armans HIÐ ÁRLEGA sundmót Glímufélagsins Ármanns verrð- ur háð umí miðjan næsta mán- uð og hefur sunddeild félags- ins fengið hingað til keppni nokkra af beztu sundmönnum A.Þýzkalands og Evrópu. - Hér er um að ræða Þrjá karl- menn og eina stúlku, en auk þess v.erður einn far'árstjóri með flokknum. liðsmarkmaðurinn, sem lék | frá högum sínum í vistinni hjá gegn Wales á dögunum, kæmist [ hinu kunna Arsenal. Biaðið von ar, að dvöl hans þar verð.i sem hvorki í A- né B-lið Arsenal. Félagið hefði á að skipa fjórum markmönnum og væri ekki hægt að sjá, hver væri beztur. Allir biðu í ofvæni eftir að til- kynnt væri,' hverjir valdir hefðu verið í leiki félagsins, en enginn þyrði að spyrja. Væri það tilkynnt árla morguns, dag inn sem leikar færi fram. Þpnn ig var það t. d. í gærmorgun, er Ríkharður fékk að vita, að hann ætti að leika í kvöld. Þetta var það helzta, sem Rík harður hafði að segja Alþýðu- blaðinu í stuttu símtali í gær- morgun. En við eigum von á ýtarlegu bréf frá honum bráð- lega, þar sem hann segir nánar Fornieifaíræðingur ALÞYÐUBLAÐIÐ náði tali af Ríkharði Jónssyni í síma í gærmorgun, þar sem hann var í miðri æfingu með hinu heims- firæga knattspyrnuliði, Arsenal í London. Lá vel á Ríkharði og var auðheyrt á honum, aff hann kynni vel við sig þarna og hað hann blaðið að bera Iesendum sínum beztu kveðjur til allra vina og vandamanna. Ríkharður kvaðst hafa feng- ið leyfi Brezka knattspyrnusam bandsins til að leika með Ar- senal og átti hann að leika fyrsta leikinn í gærkvöldi kl. 7. Var það leikur í bikarkeppni Lundúnaliðanna. Er talsverð vegalengd á milli leikvallarins og bækistöðva Arsenal, því að leggja átti af stað kl. 3 eða fjór- um stundum fyrir leik. Hér er leiðindaveður, rigning og þoka, sagði Ríkharður, en ég hef mjög gaman af þessu. Við æfum daglega kl. 10—12 árdeg- is og það er mikið að gera. Kvaðst hann sjá 1 2 leiki á fyrirlestra um ísland dag og lét í Ijós þá skoðun, að , heimalandi og sýnt litmyndir hann hefði mjög gott af þessari I hégan dvöl; ekki þó sjálfum sér til handa fyrst og fremst, heldur mundi reynslan af ferðinni koma til góða við æíingarnar heima á Akranesi. Fæðið er ekki nógu kraftmik- ið, sagði hann, þ. e. of lítið fyrir knattspyrnumenn, sem stunda æfingar daglega, og auk þess allt annað mataræði en heima. Arsenal leikur 3—4 leiki á viku og eru leikmenn þess um 40 iað tölu. Er samkeppnin um að komast í leikina afar hörð og einstaklingsframtakið í leikj um full mikið af því góða, sagði Ríkharður, því að leikmenn eiga annars á hættu að vera seldir öðru félagi. Kvað hann hörkuna vera ægilega í leikjun- u.m og leikmenn hlífðu. hvergi, en knattspyrnan væri þar af leiðandi ekki eins mikil og skyldi. Mikið er urn meiðsli af þessum sökum og hafa tveir feikmenn nýlega brotnað. Sem 'dæmi um baráttuna um að komast í fremstu víglínu Ar- senal sagði Ríkharður, að lands árangursríkust fyrir hann sjálf- an, knattspyrnuna á Akranesi og síðast en ekkii sízt íslenzka knattspyrnu í heild. Er ekki að efa, að Ríkharður kann að miðla félögum sínum hér heima einhverjum fróðleik, þegar þar að kemur, og þá er vel farið. (Framhald af 4. síffu). sinu Þótt þetta sé fyrsta stóra er- lenda ferðabókin, sem forn- leifafræðingurinn skrifar, er þetta ekki hans fyrsta bók, en hann hefur ritað allmargar bækur um Þýzkaland og þýzk- ar minjar. Næsta föstudag verður opn- uð málverka- og teiknimynda- sýning í sýningarsalnum við Freyjugötu. Er þar um að ræða myndir Hansens, sem hann hefur gert hérlendis og í Færeyjum. — Bókin ísland, eyja elds og ís verður um 200 bls. að stærð. uT Félagslíf KNATTSPYRNUFELAGIÐ FRAM. Aðalfundur' félagsins verður haldinn fimmtudaginn 29. okt. n. k. kl. 8,30 í FRAM-heimil- inu. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. (Framhald af 4. síðu). skrifa minna. Þú talaðir í ■ um- ræddum pistli þínum um umferð arljósin og segist álíta að menn þekki ekki þýðingu þeirra. Þú. heldur enn fremur að lögreglan sé ekki viss um þýðingu Ijós- anna. Þetta er að sjálfsögðu ekki rétt hjá þér, en hér færðu skil- greiningu á því hvernig á að not færa Ijósin og hver þýðing þeirra er. Rautt þýðir STANZ. Bíðið handan við hvítu línuna eða gangbrautina. Rautt og gult þýðir líka STANZ. Ekki aka af stað fyrr en grænt birtist. Grænfc þýðir að aka megi áfram ef gat- an er greið framundan. Þó verð- ur að aka varlega ef beygt er til hægri eða vinstri. Fólkið á gang brautunum er þá í rétti á móti grænu Ijósi. Gult á eftir grænu þýðir STANZ við hvítu línuna eða gangbrautina. Aka má á- fram ef gula Ijósið birtist eftir að ekið hefur verið yfir hvítu línuna eða inn á gangbrautina, GÖTUVITARNIR eru aff sjálfsögðu dýr tæki, en það er líka dýrt að ráða 3 eða 4 lög- regluþjóna einungis til að gegna starfi eins og götuvita. Lögreglu þjónar standa kaldir og blautir á Nóatúni, Miklubraut og víðar, en götuvitar ynnu störfin mark- visst og öruggt ef fyrir hendi væru og þessir löggæzlumenn yrðu settir til gæzlu í hin ýmsui úthverfi vaxandi borgar, þar sem þeirra er fyllilega þörf. Með þökk ,fyrir umvandanir þinar. Hannes.“ KÆRAR ÞAKKIR fyrir þetta ágæta bréf. Hannes á horninu. Ríkharður sækir að danska markmanninum í leiknum í sumar. Taka A-ÞJóðyerj- arekkiþáltíOlym pfuleikjunum! ALLT útlit er nú til þess, að Austur-Þýzka- land taki ekki þátt í Ol- ympítrleikjunum. Á leikj- unum í Melbourne og Cortina 1956 sendi Þýzka- land sameiginlegt lið, sem hafði vestur-þýzkan aðal- fararstjóra og keppti und- ir vestur-þýzka fánanum. Nú hefur Austur-Þýzka land fengið sinn fána, sem er reyndar alveg eins og sá vestur-þýzki að því undanskildu, að hamar og sigð prýðir hann. Vestur- Þjóðverjar segjast ekki munu keppa undir þess- um fána en austur-Þjóð- verjar vilja nota hann. Þarna stendur hnífurinn í kúnni þessa stundina og litlar líkur til að málið leysist. Stulkan heitir Gisela Weiss og setti nýtt A. þýzkt met í 100 m. skriðsundi í landskpepni gegn Svíum um síðustu helgi, hún synti á 1:04,9 mín. Er það Ágústa Þorsteinsdóttir — tekst henni að veita þýzku stúlkunni harða keppni? iþróttir erlendis Landsleikur Norðmanna og Svía á sunnudaginn var sá 65., sem þessar þjóðir þreyta. Sig- ur Svía var sá 38. yfir Norð- xnönnum, en þeir hafa sigrað 15 sinnum, en tapað 12 sinnum. Svíar hafa skorað 198 mörk í þessum leikjum, en Norðmenn 98. —□— Á heimsmeistaramóti í fim- leikum ,sem háð var í Kaup- mannahöfn um helgina sigraði Rússinn Titov, hlaut 57,85 stig, annar varð landi hans Stolbov, 56,30 stig, Fiirst, V-Þýzkalandi varð þriðji með 55,45 stig, en fyrsti Norðurlandabúinn var Finninn Kestola sem varð 6., með 55,20 stig. mjög gott afrek og á hsims- mælikvarða. Það verður erfitt fyrir Ágústu okkar Þorsteins- dóttur að sigra þessa síúlku. ! ! T Karlmennirnir eru Konrad Enke, Evrópumethafi í 200 m. bringusundi, hann á þar bezt betri tíma en okkar beztu bringusundsmenn. Horst Greg- 2:38,6 mín, eðia 10—12 sek. or, sem náð hefur 56,8 sek. í 100 m. skriðsundi í 50 m. laug, ogJiirgen Dietze bezti bak- sundsmaður A.-Þýzkalands, en hann á bezt 1:05,8 mín. og sigr- aði í þeirri grein í landskeppn- inni gegn Svíum. Það verður gaman að sjá ís- lenzkt sundfólk í viðureign við þetta snjalla sundfólk og Ár- mann á þakkir skilið fyriv- að útvega það hingað til keppni. Rússar eiga marga snjalla tugþrautarmenn og í keppni háskóla nýlega náðist eftirtal- inn árangur. Fyrstur varð Tjo- dolok með 6888 stig, annar Bul- vakin 6647, þriðji Bogomolov 6595 og fjórði Sujev 6556. Á meistaramóti Ítalíu í fimmtarþr. kvenna sigraði Mar- ia Mussa með 3945 st. Beztum árangri náði hún í 80 m. grind, hún hljóp á 11,3 sek. Roszavölgyi keppti í 300 m. hlaupi nýlega og fékk tímann 8:03,8 mín. — Kiss jafnaði ung verska metið í 100 m. hlaupi, hljóp á 10,4 sek. og Zsivotsky kastaði sleggju 64,05 m. Alþýðublaðið — 22. okt. 1959 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.