Alþýðublaðið - 28.10.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.10.1959, Blaðsíða 8
i . Garnla Bíó Sími 11475 V Söngiir hjartans 'f jAmerísk söngvamynd í litum um tóilöíáldið S. Romberg. |ý Jose Ferrer Mérle Oberon Sýnd kl. 5 og 9. »••• _________„_ ’ Hefðarfrúin og um- renningurinn Sýnd kl. 7.15. Nýja Bíó Sími 11544 F j allaræninginn (Sierra Baron) G-eysispennandi, ný, amerísk (jinemascope-litmynd, er gerist 6 tímum gullæðis í Californiu. Aðalhlutverk: í Rick Jason, Mala Powers, Brian Keith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípólihíó Sími 11182 Flókin gáta (My gun is quick) Hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd, er fjallar um dularfull morð og skartgripa- þjófnað. Gerð eftir samnefndri sögu eftir Mikey Spillane. Robert Bray Whitney Blake Sýnd kl. 5, 7 go 9. Bönnuð innan 16 ára: Sími 22140 Hermanns raunir (Carrington V.C.) Spennandi brezk kvikmynd, er gerist innan vébanda brezka hersins og er óspart gert grín að vinnubrögðunum á því heim- dli. Aðalhlutverk: David Niven Margaret Leighton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavops Bíó Sími 19185 Músagildran eftir Agatha Christie. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sýning í kvcld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8 og til baka frá bíóinu. Hafnarbíö Sími 16444 Paradísareyjan (Rawwind in Eden) Spennandi og afar falleg, ný, amerísk Cinemascope-litmynd. Esther Williams, Jeff Chandler, Rossana Podesta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. H afnarfjarðarbíó Sími 50249. Víkingarnir (The Vikings) Heimsfræg, stórbrotin og við- burðarík amerísk stórmynd frá víkingaöldinni. Myndin er tek- in í litum og cinemascope á sögustöðvunum í Noregi og Englandi. Endursýnd vegna fjölda áskorana í nokkur skipti. Kirk Douglas Tony Curtis Janet Leigh Ernest Borgnine Sýnd kl. 7 og 9. SKÍRTEINI verða afhent í dag og á morgun og á föstudag kl. 5 —7 í Tjarnarbíó. — Nýj- um félagsmönnum bætt við MÓDLÍ HISID i TENGDASONUR ÓSKAST Sýning í kvöld kl. 20. BLÓÐBRULLAUP Sýning fimmtudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. U.S.A.-BALLETTINN Höfundur og stjórnandi: Jerome Robbins. H1 j óms vei tar st j ór i: Werner Torkhnowsky. Sýningar 1. 2. 3. og 4. nóvember kl. 20. Aðeins þessar 4 sýningar. Frumsýningargestir sæki miða fyrir tilskilinn tíma. — Ekki svarað í sima meðan biðröð er og þá ekki afgreiddir fleiri en 4 miðar til hvers kaupanda. Hækkað verð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. ^LEÖCreiAfí^i Deierium bubonis Gamanleikur með söngvum eftirJónas og Jón Múla Árnasyni. 45. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191. Húsetgefsuur. önnumsi aiiskonar vatna og hitalagnb HÍTALaoNIRU Símar 33712 - 35444. Dansleikur í kvöld Ferðalok Stórkostleg frönsk-mexikönsk litmynd, byggð á skáld sögu José-André Lacour. Leikstjóri: Louis Bunuel, sá sem gerði hina frægu kvík- mynd „Glötuð æska“. Sem leikstjóri er Bunuel alger- lega í sérflokki. Aðalhlutverk: Simone Signoret (er hlaut gullverðlaunin í Cannes 1959). Charles Vanel (sem allir muna úr „Laun óttans“). Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Stjörnubíó Sími 18936 Asa Nissi í nýjum ævintýrum. (Asa-Nisse po nya aventyr) Sprenghlægileg ný sænsk kivk- mynd, af molbúaháttum sænsku Bakkabræðranna Asa-Nisse og Klabbarparen. Þetta er ein af nýjustu og skemmtilegustu myndum þeirra. Einnig kemur fram í myndinni hinn þekkti söngvari „Snoddas". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 11384 Serenade Sérstaklega áhrifamikil og 6- gleymanleg ný amerísk söngva- mynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi söngvari Mario Lanza, en eins og kunnugt er lézt hann fyrir nokkrum dögum. Þessi kvikmynd er talin ein sú bezta, sem hann íék í. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Allra síðasta sinn. 'J/ Aðvörun Þeir, sem eiga hjá oss garðávexti eða aðrar vörur, sem ekki þola frost, eru vinsamlega á- minntir um að sækja vörurnar tafarlaust, þar eð útgerðin getur ekki borið ábyrgð á skemmdum. Skipaútgerð ríkisins. Atvinna Oss vantar nú þegar 1—2 góða menn til starfa við tryggingasöfnun hér 1 bænum. Starfið er að- allega hugsað sem kvöldvinna. Upplýsingar á skrifstofu vorri. Naustartríóið ásamt Sigrúnu Jónsdóttir, Borðpantanir í síma 17758 og 17759 blaðið OPIÐ í KVÖLD MATUR framreiddur frá kl. 7—11. vantar ungling til að bei skrifenda í Skjólunum. Talið við afgreiðsluna. - Simi 14- XTT KHAKI ■ Q 28. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.