Alþýðublaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 6
Mýs eru sólgnar í kaffi Þeir eiga tunalið ÞEGAR fyrsti Rússinn eða fyrsti Bandaríkjamað- urinn stígur á land á tungl- inu, þá er ekki víst að hon- um sé kunnugt um, hver eigi staðinn, sem hann fyrstur manna. hefur stiruð á. Hinir innfæddu í Nýju- Guineu halda því nefnilega fram, að tunglið sé um aldur og ævi þeirra einkaeign. Forsvarsmaður hinr.a inn fæddu í þessu rriáli, sem heitir Peter Aiu Rivo, held- ur fram þeirri „sagnfræði- legu staðreynd“, að tunglið sé i eigu íbúanna á eyjunni Malmal rétt norður af Mandang. — Upphaflega hafi hann verið í eigu eins manns, sem hafi læst sína inni á daginn, en hengt hana fyrir ofan þorpið á næturnar, til þess að lýsa og skína. Svo var það einn morgun, þegar fullorðna fólkið var farið út á ekrurnar til vinnu sinnar og krakkarnir voru einir heima, að forvitin stelpa sagði við son eiganda tunglsins: — Opnaðu dyrnar og lof- aðu okkur að kíkja á tungl- ið. — Nei, það þori ég ekki, svaraði snáðinn skjáifandi ÖLLUM kaffidrykkju- mönnum getum við fært þær gleðilegu fréttir, að það er langt frá því að kaffið hafi skaðvænleg áhrif á heilsuna, heldur þvert á móti. Vísindaleg rannsókn, sem framkvæmd var við hinn nafnkunna Cornell- háskóla í Bandaríkjun- um, sannar þetta áþreif- anlega. Þeir gerðu til- raunir með hvítar mýs, eins og vísindamönnum er tamt, og reyndu áhrif ýmiss konar drykkja á mýslurnar. Músunum var skipt í fjóra flokka, sem fengu sams konar fæðu, en hins :kjor til ■ýtsvarý gru hreinar lúRKLfPPU SAFN/í/Sl 1 fæðis mtfðarfatakostnaðw ej^manna á hverjum degi, var við langsamlega bezta heilsu og allar mýsnar af hon- um lifðu við hestaheilsu, þar til þær létust úr elli. Vísindamennirnir höfðu gaman af að gefa mýsl- unum kaffið, vegna þess hversu æstar þær voru í það. Þær virðast sem sagt hafa svipaðan smekk og mannskepnan, blessaðar. Niðurstaðan af rann- sókn vísindamannanna sannar því, að það er langt frá því að vera hættulegt að drekka kaffi frá blautu barns- beini. Þvert á móti er það hollt og gott. HRÆÐILEG MEÐFERÐ Hefur Jón verið meðvit- undarlaus lengst af frá því hann var lagður inn í Landa kotsspítala. Síðustu dagana hefur hann annað slagið fengið meðvitund. Stafar þetta frá höfuðhöggi, sem Jón hefur fengið. Mbl. sl'. miðvikud. GÆTI VERIÐ VEl „ER Róm ein I asta stórborg í vei 20 dauðsföll og 4 ferðarslys ‘mánaðai Fyrirsögn í Þjóð SANNKALLAÐUE TRÖLLI „Togaririn Ste trölli lagðist að b gærkvöldi með um und tonn af fiski. 1 við að landað yrði um án nokkurra e (jamm), þannig ai inn komist á marl morgun.“ Mbl. s.l fös vegar hver sína tegund af drykk. Flokkurinn, sem fékk nýlagað kaffi En krakkarnir héldu á- fram að nauða og sárbæna, þar til loks að snáðinn tók slagbrandinn frá dyrunum, þar sem tunglið var lokað inni. Eins og leiftri væri skot- ið, þaut tunglið út úr skemmunni og beinustu leið upp í loftið. Einn krakfc- anna var svo frakkur að grípa nokkrar spytur og kasta þeim í tunglið til þess að það blindaðist og gæti ekkj haldið ferð sinni á- fram. En, æ, það mistókst. Sonur eiganda tunglsins varð skelfingu lostinn og klifraði upp í tré til þess að reyna að klófesta tunglið, sem hvíldi sig þar stundar- korn. ■ En jafnskjótt og strákur var kominn upp í toppinn á trénu, þá fór tungl ið aftur af stað og flaug lengra og lengra út í geim- inn — óg stanzaði ekkj fyrr en það var komið á meðal jarðarinnar og stjarnanna. Það fylgir sögunni, að þegar eigandinn hafi komið heim, hafi hann heldur bet- ur tekið i lurginn á syni sínum.. — Og enn þann dag í dag ber tunglið merki eftir þennan átburð, segir Pet’er Aiu Riýo'. Svörfu' blettirhir ' í því eru nefnilega' ör' effir spýturnar, sem - krakkarnir köstuðu í jþað, - , „Þýðing Kristjáns Árna- sonar er eins og impróvísa- sjónir ótamdra foIa.“ Úr leikdómi í Mbl. í gær. I Síams- fví- bur- ar Brigilfe Bardof á von á barni VIÐ SÖGÐUM frá brúðkaupi Brigitte Bardot og Jacues Carrier í sumar, en eins g og menn muna var það ærið sögulegt og allt ætlaði af göflunum að ganga. Síðan I hefur lítið frásagnarvert gerzt í lífj frúarinnar, en að sjálfsögðu hefur ekki vant- B að af henni myndirnar í heimspressunni. Sumum finnst kannski alltaf tilefni fe til að birta mynd af fegurðardís á borð við Brigitte Bardot. Hvernig sem því er m varið, þá er eitt víst: Það er ástæða til þess að birta mynd af henni nú: Hún á jg nefnilega von á sínu fyrsta barni eins og sjá má af myndinni hér að ofan. Mynd- g in er spánný, tekin í París, er þau hjón komu þangað til þess að vera viðstödd §j frumsýningu á nýrri kvikmynd, sem Br igitte hefur leikið í. MnliNINbUK + SAMKVÆMT. skýrslun- um eru fleiri. ógiftir karl- - merin en konur í Ðanmörkú. Blaðið; ' „Ðagéris Nýheter" leyfir sér þó að efást ’um sannleiksgildi talrianna og bendir á, að konum hætti oft til að grípa til smávægi- legra ósanninda. Það telur því líklegt . að fjölmargar konur hafi í skýrslunum krossað við „gift“ í staðinn „ógift“. ÞEIR, sem sitja og horfa á kabarett í Ameríku, geta aldrei vitað, hvort fólkið, sem situr við hliðina, hlær, að bröndurunum, eða hvort því er borgað fyrir að hlæja. Bæði á Broadway og í sjónvarpinu er hópur af starfsliði, sem fær kaup fyr- ir að hlæja. Það er meira að segja til stofnun hjá þeim þarna fyrir vestan, sem heitir ,,Hláturskólinn“. Þar geta menn lært að hlæja á skemmtisamkomum, rétt eins og menn læra hverja aðra iðngrein. Skólastjórinn heitir George Lewis og hann segir: Eftir hundrað ár hlær enginn. Heimurinn er alltaf að verða alvarlegri og alvarlegri“. SIAMSTVÍBURAR fæddust í Valpariso í Band um eklci alls fyrir löngu,..eins og sagt var frá í Hér birtum-við fyrstu mvndina af þeim. Læknarr ,að-urint vérði ,að. skiljá þá að rrieð uppskurði. — ,éru: fjórburamir í Glasgow orðnir 14 vikna gam vóru Skírðir nýlega við hátíðlega athöfn og mj tekin við það tækifæri. Athöfnin fór hið bezta því undanskildu að heiðursgestirnir steinsváfu al ann. ' iw FANGAB FRUMSKÓGARINS MENNIRNIR tveir eru prófessor Duval og Marcel. I tunglsljósinu sjá þeir skyndilega veru, sem læðist hægt í áttina að eldflaug- inni. Skyldi það vera einn af félögum Sanders? •— En þá þekkir prófessor- inn Frans. Hann hnippir í Marcel. „En . . . en þetta er enginn annar en Frans,“ KRULLI Kunnur háðfugl hefur skilgreint Skandínava á þennan hátt: Danir lifa til að eta. Norðmenn eta til þess að lifa. Svíar eta til þess að drekka. segir hann himir „Sjáðu bara. Það ( um að villast. Þi Frans.“ Marcel stenc Ccpyriqht P. I. B g 1. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.