Alþýðublaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 7
m
RRA
lættuleg-
röldinni?
000 um-
rlega.“
v. í gær.
aríkjun-
fréttum.
iir vona,
- Og nú
lir. Þeir
'ndin er
fram að
lan tím-
tóifcÖáíí
mgrimur
ryggju í
i 75 þús-
3úizt var
úr hon-
irfiðleika
S fiskur-
saðinn á
studag.
MARGRET Englands-
prinsessa er enn á allra vör-
um. Franska vikublaðið
„Jours de France“ fullyrðir
í síðasta hefti, að prinsessan
sé leynilega trúlofuð og
muni innan skamms giftast
kanadískum lögfræðingi,
John T.urner að nafni. Blað-
ið fullyrðir, að Elizabet
drottning hafi samþykkt
ráðahaginn, og ekkert sé
því til fyrirstöðu, að Mar-
grét og Turner lögfræðingur
gangi í það heilaga.
— Við höfum þetta eftir
áreiðanlegum • heimildum,
segir blaðið.
Turner, sem er lögfræð-
ingur* í Montreal, hitti
prinsessuna fyrst við mót-
töku í Vancouver árið 1958,
— og það var ást við fyrstu
sýn, að sögn hins franska
vikublaðs.
í sama hefti af áður-
nefndu vikublaði, er löng
grein um fyrrverandi biðil
Margrétar prinsessu, Towns
end, sem eins og kunnugt er
trúlofaðist einkaritara sín-
um ekki alls fyrir löngu.
Blaðið segir, að hirðin í
London hafi ekki getað op-
inberað trúlofun prinsess-
unnar samtímis því, sem
Townsend trúlofaði sig.
Fjölmargar hjartnæmar
sögur segir blaðið, sem
eigá að sanna svo að ekki
verði um villzt,' að þau Mar-
grét og Turner séu ástfang-
in hvort af öðru. Turner er
hár ' vexti og þrekinn og
fríður sýnum. Hann lauk
prófum sínum með mikium ,
glæsibrag í Oxford og Paris.
Fyrsta kvöldið, sem þau
voru tvö ein saman, döns-
uðu þau vangadáns fram
undir morgun og síðan hafa
þau átt stefnumót- með jöfn-
úm millibilum á ýmsum
stöðum í veröldinni.
í London hefur ekkert af
þessu verið staðfest. Frá
hirðinni hefur ekkert heyrzt
um málið og margir eru
þeirrar skoðunar, að sagan
sé tilbúningur einn. Við sjá-
um hvað setur.
KLAUS FUCHS, hinn
þýzkfæddi vísindamaður,
sem nýlega var látinn
laus eftir langa fangels-
isvist fyrir atómnjósnir í
Stóra-Bretlandi, gekk
fyrir skemmstu í heilagt
hjónaband með 53 ára
gamalli æskuvinkonu
sinni, Reta Keilson. Hún
er félagi í austurþýzka
kommúnistaflokknum og vinnur í blaðadeild austurþýzka
utanríkisráðuneytisins. Fuchs, sem er 47 ára gamall, hef-
ur þegar fengið háa stöðu á sviði vísinda í Austur-
Þýzkalandi.
LEIKKONAN Sarah
Churchill, dóttir Sir Win
ston Churchill, var ný-
lega sektuð í þriðja sinn
fyrir drykkjuskap og ó-
spektir á almannafæri.
Að þessu sinni var Sarah
stödd á fínu veitinga-
húsi í London og stóð
þar upp á stól og byrj-
aðj að flytja hópólitíska
skammarræðu yfir hin
um tignu og virðulegu gestum staðarins.
ÁÐUR en Johannes
páfi XXIII flutti í Vati-
kanið, bað hann um, að
íbúð hans þar yrði gerð
upp. Handverksmennirn-
ir, sem tóku að sér verk-
ið, lofuðu að því yrði
• lokið í september, en
. verkinu seinkaði úr hófi
fram, svo að páfinn gat
. ekki stillt sig um að láta
nokkur ófögur orð falla um leti handverksmannanna.
Vistarverur páfa verða mjög glæsilegar, þegar verkinu
verður að fullu lokið. Sém dæmi má nefna, að á skrif-
borði hans mun standa símtól úr skíragulli, sem ung
hefðardama í Ameríku færði páfa eitt sinn að gjöf.
NORSKA leikkonan , x ,
Tore Segelcke er íslend- \ | f
ingum að góðu kunn. 2^1|L
Hún kom hér fyrir mlrkr
um órum og lék
hlutverkið í gestaléik á
,,Brúðuheimilinu“ eftir
Ibsen. Fyrsta hlutverk
Tore á þessu leikári er
frú Alving í ,,Afturgöng-
unum“ eftir Ibsen.
difandi. ,,Já, sem ég er lifandi. Þú
2r ekki hefur á réttu að standa.
étta er Frans ef sem sagt ennþá á
lur upp. lífi.“ — Þeir fylgjast
spenntir með hreyfingum við hana. Hann snýr bak-
Frans. Villimennirnir hafa inu í Frans, en allt í einu
yfirgefið eldflaugina og að- verður hann var við eitt-
eins skilið eftir einn mann hvað ...
Auglýsing
frá Bæjarsíma Reykjavífcur
Bæjarsímann vantar nú þegar verkamenn við
jarðsímagröft. Nánari upplýsingar gefa verk-
stórar Bæjarsímans Sölvhólsgötu 11 kl. 13-^*
15 daglega, símar: 1 10 00 og 1 65 41.
Athygli skattgreiðenda í Reykjavík er vakin
á því, að síðasti gjalddagi þinggjalda ársins
1959 er hinn 1. nóvember.
Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur
eru minntir á, að þeim ber að Ijúka að fullu
greiðslu þinggjalda starfsmanna sinna um
þessi mánaðamót, að viðlagðri eigin ábyrgð á
gjöldunum og aðför að lögum.
Reykjavík, 31. október 1959
Toilstjóraskrifstofan, Arnarhvoli.
Kvennadeíld Slysavarnafélagiins
í Reykjavík
heldur fund, mánudaginn 2. nóveember kl. 8,30 s. d. *
Sjálfstasðishúsinu. ..
Til skemmtunar: . ,*
Gamanvísur, frú Steinunn Bjarnadóttir.
Dans — Fjölmennið
Ath. Myndir úr skemmtiferðalagi s!. sumar verða af-
hentar á fundinum.
Stjórnin.
Áríðandi fundur verður haldinn í félaginu á
venjulegum stað, þriðjudagiim 3- nóv. kl.
20,30.
Fundarefni:
Mannaráðningar á Slökkvistöðma.
Stjórniu.
Jóhann Briem
í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum).
Opin daglega kl. 13—22.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavih
heldur Bazar þriðjudaginn 3. nóvember kl. 2
í Góðtemplarahúsinu uppi. j
Notið tækifærið.
Gjörið góð kaup.
AlþýSublaSið
1. nóv. 1959 J