Alþýðublaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 11
23. dagur
langaði til að vita var hvernig
Leigh og Ádele kæmi nú sam-
an. Hafði hann haldið loforð
sitt og reynt að vera vingjarn-
legri við hana og var þá ekki
þeim mun meiri ástseða fyrir
hana að fara til London? Það
var miðvikudagur í dag og
Bill hafði sagt henni að draga
málið ekki um of.
En hún gat ekki sagt Leigh
að hún ætlaði að yfirgefa
hann. Hann kom inn til henn-
ar um daginn áður en hann
fór í sjúkravitjanir til að
spyrja hana um sjúkling sem
átti að leggja inn á spítala. —
„Hringdir þú í yfirhjúkruna-
konuna? Geta þau tekið frú
Abbott?“ j
„Já. Það verður sent eftir
henni í dag“.
„Gott“.
Hann stóð og horfði á hana
þar sem hún sat við borð sitt.
„Það er langt síðan á laug-
ardaginn“, sagði hann.
„Það finnst mér líka“.
„Mig langaði til að segja þér
að ég stóð við loforðið“.
„Gengur þá ekki betur?“
Hann yppti öxlum.
„Sennilega".
„Þá — Ó, Leigh ég verð að
fara héðan“.
„Ég bjóst við því“.
„Ér þér ekki sama?‘“
„Þetta er óréttlát spurning.
Ég get ekki haldið þér hér,
þegar ég gef þér ekkert í stað
inn. Þú gætir hitt einhvern
annan Jilí. Mann, sem getur
kvænst þér og gefið þér heim-
ili og börn —“
Hún hafði ekki fundið annan
en hún gat ekki sagt það. En
hún elskaði hann og það var
það þýðingarmesta. Henni var
sama þó Leigh gæti ekkert
veitt henni sem endurgjald
þeirri ást sem hún bar til hans
— Hún var ánægð með að fá
að vinna fyrir hann vegna
þess að hún gat ekki hugsað
.... $pari£> yður hlaup
6 railli margra verzlíuia!
OCtUOÖL
ÁÍIUM
ueoH!
-AuatorstxseCi
sér að sjá hann ekki.
„Ég vil ekki annan mann
Leigh“.
„Það er vegna þess að þú
reynir ekkert til þess. 'Stund-
um gæti ég gert það sem bezt
væri. Ég hef verið að hugsa
um að selja læknisstófuna og
biðja þig um að koma með
mér og svo veit ég að það er
ekki hægt. Ég gæti ekki beðið
þig um það. Ég gæti kannski
aldrei gifzt þér“.
Hjarta hennar barðist ótt
og tít-t. Þetta hefði hún getað
þó móðir hennar yrði áreiðan-
lega mjög reið. En það var
hennar eigið líf. Hún gat ekki
fórnað sínu lífi fyrir móður
sína. Það varð að hugsa um
Bunty. Það var ekki hægt að
skilja Leigh og Bunty að. —
okkur líður báðum verr fyrir
bragðið'1.
Hún reyndi að vinna eftir
að hann fór en hún gat ekki
einbeitt sér að vinnunni. Hún
var fegin þegar dagurinn var
að kvöldi kominn. Hún fór
eftir að síðasti sjúklingurinn
hafði íarið irtn í síðari heim-
sóknartíma, beið ekki einu
sinni eftir að kveðja hann.
Hún var fegin að mamma
hennar hafði farið til að spila
bridge og hún Var ein heima.
Hún gat ekki hugsað sér að
tala við neinn.
Mamma hennar hafði skil-
ið eftir handa henni kaldan
mát, en hún gat ekki borðað
neitt. Hún tók matinn og setti
hann inn í kæliskáp í þeirri
von að mamma hennar sæi
RENÉ SHANN:
ASTOG
ANDSIREVMI
Og ef skilnaður yrði var ekki
víst að Leigh fengi Bunty.
„Ég elska þig svo mikið
Jill“, sagði hann. „Ég elska
þig svo mikið elskan mín og ég
mun alltaf elska þig.“
Hún hélt fast um stólbrík-
urnar til að stökkva ekki í
fangið á honum. Höfðu nokk-
urn tíma tvær manneskjur
átt í jafn miklum erfiðleik-
um? Ef han hefði ekki verið
læknir hefði allt verið auð-
veldara. Það var engin lausn
nema hún færi, í hvern skipti
sem hún talaði við hann fann
hún að hún gat ekki gert ann-
að.
„Leigh, ef ég fer gleymirðu
mér og þá ferðu að elska Ad-
ele“.
„Aldrei! Það getur ekki
skeð“.
„Þú getur ekki verið viss“.
„Ég er viss“,
„En ef allt gengur nú bet-
ur'
■?“
„Það er aðeins vegna þess
að þú heimtaðir það“. Hann
leit á klukkuna. „Ó, Jill ég
verð að fara. Ég þarf að fara
í fleiri vitjanir í dag en venju
lega“. Hann hló gleðisnauð-
um hlátri. „Helvítis flónska^
var það af mér að tala við þig, •
GRlNHAÍinR Palli trúir Því að konur hafi
hatt á haushútn, þegar þær baða siglí.
ekki að hún hafði ekki snert
við honum. Hún ætlaði ein-
mitt að fara að hátta, þegar
hringt var á bjölluna.
Henni gat ekki dottið í húg
hver það væri, hún vonaði
bara að það væri ekki ein af
vinkonum móður hennar, sem
vildi slúðra dálítið og biði
kannske eftir því að hún
kæmi heim. Skyldi hún þurfa
að svara? Það gat alveg eins
verið að sá, sem hringdi, héldi
að enginn væri heima og
færi aftur
En það var hringt aftur og
aftur. Hún gekk andvarpandi
til dyra og opnaði.
„Má ég koma inn, ungfrú
Faulkner?" sagði Adele San-
ders. „Mig langar til að tala
við yður ef þér eruð ein“.
„Ég er ein, móðir mín er
ekki heima og kemur ekki
strax. Gerið þér svo vel“.
Hún vísaði sínum óvel-
komna og óvænta gesti inn í
setustofuna.
Adele leit í kringum sig.
Henni datt í hug hvort Leigh
hefði heimsótt Jill hingað og
hvað hann yrði reiður, ef
hann vissi hvað hún væri að
gera. En hann skyldi aldrei
komast að því ef hún fengi að
ráða. Leigh hélt að hún væri
hjá kunningjakonu sinni, frú
Bannister, sem hún hafði val-
ið vegna þess, að það var
kona, sem hann þoldi ekki og
sem væri mjög ólíklegt að
hann hitti og spyrði um hana.
„Viljið þér ekki fá yður
sígarettu?“ spurði Jill.
„Þakka yður fyrir“, blá
augu Adele voru hörð eins og
steinvölur þegar hún horfði
á Jill. „Þér eruð sjálfsagt
hissa á að sjá mig hér?“
„Já, ég er það. Er það ekki
skiljanlegt?"
„Kannske“. Adele tók
kveikjara upp úr handtösku
sinni og kveikti í sígarett-
■unni. „Ég get eins komið
beint að efninu, ungfrú
Faulkner. Ég kom hingað til
að biðja yður um að láta
manninn minn í friði. Ég veit
að þér elskið hann, en það
færir yður aðeins óhamingju.
Þér eruð að eyileggja líf mitt
og mér er víst óhætt að bæta
við hans og Bunty".
Jill greip andann á loft.
Hún trúði varla að þetta væri
að ske. Hvernig vissi Adele
að hún elskaði Leigh? Vissi
hún að Leigh elskaði hana?
Hafði hún spurt hann um það?
Það efaðist hún um.
„Hvers vegna fáið þér yður
ekki aðra vinnu, ungfrú
Faulkner?1'
„Því skyldi ég gera það?“
„Ég gæti fundið margar á-
stæður fyrir því. Ung stúlka
eins og þér, ætti ekki að eyða
tímanum í að eltast við gift-
an mann“.
„Ég er ekki að eltast við
manninn yðar“.
„Er það ekki?“
Jill roðnaði.
„Ég vinn hjá honum“.
Adele hló stutt.
„Því mðiur verða einkarit-
arar oft ástfangnir af vinnu-
veitandanum. Það er alltaf
heimskulegt. Sérstaklega þeg-
ar maðurinn á konu og börn“.
„Þegar ég hóf að vinna fyr-
ir eiginmann yðar átti hann
enga konu, að minnsta kosti
ekki sem bjó með hpnum“.
„En nú býr konan hans
með honum“, sagði Adele. —
Hún hikaði og bætti svo við:
„Og það kona sem elskar
hann“.
Jill vissi ekki hvort hún
gæti trúað henni, Þetta var
mjög þýðingarmikið og hún
hafði oft hugsað um það síð-
an Adele kom heim. Hún
skildi ekki hvernig Adele
hafði getað farið £fá Leigh,
en hún hafði gert það og nú
var hú nkomin aftur. Komin
aftur einmitt þegar hann var
farinn að vona að hann yrði
hamingjusamur m'eð Jill. Var
það sanngjarnt að Adele
gæti farið frá honum þegar
henni þóknaðist, farið frá hon-
um vegna annars manns og
ætlast svo til að mega koma
aftur?
„Ég veit ekki hve mikið þér
vissuð af því sem skeði ung-
frú Faulkner en þetta er það
sem ég vil segja yður. Ég fór
frá Leigh fyrir þrem árum og
mér skildist fljótlega hve
heimsk ég hafði verið. Ég
hefði komið fyrr ef mér hefði
ekki fundist ég hafa brennt
allar brýr að baki mér og það
væri ekki hægt. En með tím-
anum fann ég að ég varð að
sjá hann aftur og Bunty líka.
Ég þarfnaðist þeirra svo mjög
og þessvegna kom ég heim“.
Hún hikaði. „Ef þér hefðuð
ekki verið hefði hann verið
feginn að sjá mig“.
Jill sagði örvæntingai'full:
„Hversvegna haldið þér að
Leigh elski mig?“
Adele hikaði. Hún hafði átt
von á þessari spurningu.
„Ég fann bréf í skrifborði
hans daginn sem þér voruð í
London. Ég var ekki að snuð-
í’a þar, ég rakst á það af til-
viljun. Það var frá lögfræð-
ingi hans og sýndi mér að
hann hafði verið að sækja um
skilnað og að ég hefði ekki
mátt koma seinna heim. Ég
skildi þá að það sem ég hafði
óttast mest hafði skeð. Hann
hafði fundið aðra konu, það
var ekki erfitt að skilja að
hin konari vbruð þér“.
„Ég skil. Sögðuð þér hon-
um að þér hefðuð fundið bréf-
ið?“
„Nei. Ég vissi ekki hvað ég
átti að gera. Ég var frá mér
af örvæntingu og svo ákvað
unnudagur
USTASAFN Einars Jónsson-
ar, Hnitbjörgum, er opið á
sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1,30—3,30.
'ic \
Árbæjarsafn lokað.
Gæzlumaður, sími 24073.
• w
MINJASAFN bæjarins. Safn
deildin Skúlatúni 2 er opin
daglega kl. 2—4. Árbæjar-
safn opið daglega frá kl. 2
—6. Báðar safndeildir eru
lokaðar á mánudögum.
mannahöfn og
Osló. Flugvélin,
fer til Glasgow
láSftiSfeéS&Tííí og Khafnar kl.
8.30 í fyrramálið. Innanlands
flug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Húsa-
víkur og Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
Saga er væntanleg frá Staf
angri og Osló kl. 20 í dag.
Fer til New York kl. Hl.30.
Hekla er væntanleg frá New
York kl. 7.16 í fyrramálið.
Fer til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar
kl. 8.45.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fóf 29.
þ. m. frá Stettin
áleiðis til Reykja
víkur. Arnarfell
fer á morgun frá
Ventspils áleiðis
til Óskarshafnar, Stettin og
Rostock. Jökulfell fór í gær
frá Patreksfirði áleiðis til
New York. Dísarfell lestar á
Húnaflóahöfnum. Litláfell er
í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell kemur til Gdynia í
dag. Hamrafell er væntanlegt
til Reykjavíkur í dag.
Frá Guðspekifélaginu.
Guðspekistúkan Heiðar-
blómið í Keflavík heldur
fund í Tjarnarlundi kl. 3.30 í
dag. Gretar Fells flytur er-
indi. Utanfélagsfólk er vel-
komið á fundinn.
Bústaðaprestakall: Messað
í Háagerðisskóla kl. 5. Séra
Gunnar Árnason.
Íc
Kvennadeild
Slysavarnafélagsins
heldur fund annað kvöld
kl. 8ö30 í Sjálfstæðishúsinu.
Myndir úr skemmtiferðalag-
inu sl. sumar verða afhentar
á fundinum.
★
Dansk kvindeklub
heldur fund þriðjudaginn
3. nóv. kl. 20.30 x Tjarnar-
kaffi.
*
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund í Sjómanna-
skólanum þriðjudaginn 3,
nóv. kl. 8.30. Upplestur, sýnd
ar litskuggamyndir frá Nor-
egi, kaffidrykkja.
★
Aöalfundur FÍRR
verður haldinn fimmtudag-
inn 5. nóv. kl. 20.30 í húsa-
kynnum ÍSÍ að Grundarstíg
2 í Reykjavík. Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf. —•
Önnur mál. Stjóm FÍRR.
Alþýðublaðið — 1. nóv. 1959