Alþýðublaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 10
Leikfélag Kópavogs.
MÚSAGILDRAN
eftir Agatha Christie.
Spennandi sakamálaleíkrit í tveim þáttum.
Sýning í kvöld kl: 9,15 í Kópavogsbíói
Næsta sýning þriðjud. kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala á morgun frá kl. 3. — Sími 19185. —
Pantanip sækist 15 mín. fyrir sýningu.
Strætisvagnafierð frá Lækjargötu -kl. 8,45 og til baka frá
bíóinu eftir sýningu. .........
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun
laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðn-
ingarstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti
20, dagana 3., 4. og 5. nóvember þ. á., og eiga
hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt
lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og
kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga.
Óskað er eftir að þeir sem skrá sig séu viðbún-
ir að svara meðal annars spurningunum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá
mánuði.
Gerum við bilaða
Krana
og klósett-kassa
Vafnsveifa
Reykjavíkur
Símar 13134 og 35122.
2. Um eignir og skuldir.
Bifreiðavarahiyfir
KAISER:
Stýrisendar
Allir slitboltar
Framgormar
Afturfjaðrir
Augablöð
Bremsuslöngur
Bremsuborðar
Motorfestingar, aftan
Vatnsdælur
Hurðalæsingar.
ÝMISLEGT:
Straumlokur 6 V
í Chevrolet
Straumlokur 6 V
í Willys jeppa
Vindlakveikjara 6 og 12 V.
Startarabotnar í Chrysler
og Dodge.
Kertaþráðasett
Kertaiyklar
Ljósarofar, ýmsar gerðir
Miðstöðvarofnar
Kveikjurofar
Þurrumótorar 24 Volt
Þurrumótorar,; loft
Þurrublöð og Armar
Bremsugúmmí
flestar stærðir
Miðstöðvar 6 og 12 Volt
fyrir blástur á rúður.
KÚPLINGSDISKAR:
Morris 10, Austin 10
Vauxhall 12, Moskvitch,
Reo, Willys jeppa
Henri J.
STÝRISENDAR:
Chrysler,. De Soto. Dodge,
Plymouth, Volkswagen,
Kaiser, Willys jeppa,
Morris,
Spindilboltar í Morris 10.
PÚSTRÖR:
Morris 10, 1946—47
Morris Oxförd 1955—57
Framf jaðrir í Morris 10
Fj aðraklemmur
í Morris 10.
WILLYS JEPPA:
Stýrissektor og Stýrisend-
ar, Kveikjuiök,. Hamrar,
Þéttir, Platínur, Olíumæl-
ar, Hitamælar, Ampermæl-
ar, Blöndungar, Vatns-
dælur, Pakkdósir í aftur-
hjól, Hjöruliðsflansar,
Húddkrækjur.
Gísli Jónsson & (o.
Ægisgötu 10 — Sími 11745
Reykjavík 31. október 1959.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
v
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
ALMENNAR
geta komist að við bókband hjá
Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg.
viðskiptamanna vorra skal vakin á því,
að inngangur í skrifstofur vorar er fram-
vegis frá Skúlagötu.
VEITINGAR
allan daginn.
ódýr og vistlegur
matsölustaður.
Reyuið viðskSptín.
SLÁTURFÉLAG
Ingólfs-Café.
Hjartanlega þökkum við öllum er sýndu okkur samúð og
■hluttekningu við -a-ndlát og jarðarför eiginmanns mínsi og fóst
urföðúr okkar
ÁRNA JÓNSSONAR
Hverfisgötu 57. Hafnarfirði.
Júlía Jensdóttir og fósturbörn.
SU9URLANDS
Skúlagötu 20.
Sjálfsævisaga Kristmatias Guðmundssonar
Út er komin sjálfsævisaga Kristmanns Guðmundssonar.
Isold hin svarta er fjörleg frásögn af viðburðaríkri ævi manns,
sem þorir að segja hispurslaust frá því, sem á dagana hefur
drifið.
fý BdkfeMsútgáfan
10 1. nóv. 1959 — Alþýðublaðið