Alþýðublaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttir j
Hópferð
Framhald af 12. sí3u.
geíað verið að ferðast um
Iowa eða Arizona.“
Byam hefur skipulagt sams
konar ferðir um Evrópu, Mið-
Aemríku og norðurhluta Kan-
ada. Ferðafólkið er hvaða-
næva úr Bandaríkjunum, með
alaldurinn er 67 ára, yngsti
þátttakandinn 6 ára og sá
elzti 87 ára. Mesti óvinur
ferðafólksins er rykið og hin-
ir slæmu vegir.
Sing Tao
Framhald af 12. síðu.
in nú álitin hvað mest.
Þeir, sem vilja láta eitt-
hvað af hendi rakna, geta
snúið sér til prests síns eða
biskupsskrifstotunnar.
Það hrærir víst ekki til
muna blóðdropa í nokkrum
íslenzkum manni, þótt ein-
hver slatti fólks lifi við sult
og seyru austur í Kína eða
jafnvel deyi úr hungri. Til
þess er fjarlægðin of mikil.
En þeir, sem gefa sér tíma
til þess að hugsa sér það, að
ÞEIRRA EIGIN BÖRN ættu
í vændum sömu framtíð og
börn Liu Poon Kiu, þeir
munu veita máli þessu stuðn
tng.
Mannrán
Framhald af 12. síðu.
Singapore. Starf lögreglunnar
varð erfiðara af þeim sökum
að margir hinna kínverksu
milljónamæringa, sem rænt
hafði verið og síðan sleppt
lausum gegn gjaldi þorðu
ekki að gefa neinar upplýsing
ar varðandi glæpahringinn.
Hringurinn var svo vel skipu
lagður að enginn meðlimanna
vissi nöfn þriggja ráðamestu
manna hans. Urðu „óbreyttir“
meðlimir að verja hátíðlega
trúnaðareyða að austurlenzk-
um sið.
Bifreiðasalan
eg lelgan
ingólfssfræfi 9
Sími 19092 o* 1S90«
Kynnið yður hið stórg úr
val sem við höfum af «11»
konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
Bifreiðasaian
og feigan ” v
Ingélfsslræli 9
Sími 19092 os 1896«
Opið í kvöld
Sextett Karls Jónatanssonar.
Söngkona Anna Maria.
Húsinu lokað kl. 11,30.
koma í kvöld
í KVÖLD koma hingað til
landsins tveir heimsþekktir
badmintonleikarar frá Dan-
mörku til þátttöku í sýningar-
og keppnisleikjum í boði Tenn-
is- og badmintonfélags Reykja-
víkur. Það eru þeir Jörgen
Hammergaard Hansen og Hen-
ning Borch. Leikirnir fara fram
í íþróttahúsi K.R. við Kapla-
skjólsveg, miðvikudaginn 4.
nóv. kl. 8,30 e. h. og sunnudag-
inn 8. nóv. kl. 2 e. h.
Frá F. R. í.
Á SÍÐASTA ársþingi FRÍ
ar talið æskilegt, að hin ár-
2ga afrekaskrá FRÍ næði fram
egis til 20 beztu manna (og
:venna) í þeim greinum þar
em þátttaka leyfir (í stað 10
nanna áður).
Að gefnu þessu tilefni skor-
;r stjórnin hér með á þá sam-
landsaðila, sem hafa enn ekki
ent móta- og afrekaskrár frá
íðastl. sumri — að láta það
íú ekki dragast lengur en fram
ið 10. nóv. n. k., en þá verður
jengið endanlega frá umræddri
ifrekaskrá FRÍ.
Stjórn Frjálsíþróttasam-
bands íslands, Pósthólf
1099, Reykjavík.
Jörgen Hammergaard Han-
sen er 28 ára gamall Kaup-
mannahafnarbúi, og hefur ver-
ið í hópi allrabeztu badminton-
leikara í Danmörku og í heim-
inum síðan 1952. Hann hefur
tekið þátt í 25 landskeppnum
fyrir Danmörku og verið fyrir-
liði landsliðsins um nokkurt
skeið. Hann er sérstaklega góð'
ur í tvíliðaleik (double) og
tvenndarkeppni (mixed double)
og hefur náð tiltölulega betri
árangri í þeim greinum en í
einliðaleik (single). Hann hef-
ur keppt í 15 löndum og unnið
tneistaratitla í Danmörku, Sví-
þjóð, Noregi, Þýzkalandi, Eng-
landi, Skotlandi, Bandaríkjun-
um, Indland og Malaja.
Henning Borch er 20 ára
gamall og einnig Kaupmanna-
hafnarbúi. Á síðasta keppnis-
tímabili vann hann sig upp í
efstu þrep danskrar badmin-
toníþróttar, og er hann al-
mennt talinn efnilegasti bad-
mintonleikarinn, sem Danir
eiga um þessar mundir. Hann
er eldsnöggur og mikill keppn-
ismaður, enda talinn einn af
þremur þeztu einliðaleikurum
Dana, sem þó eiga nokkra af
beztu badmintonleikurum í
heimi. Fyrsti leikur hans í
landsliðinu var í fyrra.
fiiiiuimmiiiimitiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiitiiiiiiitmiiiit '■iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiMmiiiimmiiiiimmimimmiimiiiiii
EIEKTROLUX
N ý k o m i ð:
Hrærlvélar
Bónvélar
v Ryksugur•
Lcftbónarar
Þeir sem hafa hug á að tryggja sér
þessar óviðjafnanlegu heimilisvélar
til Jólagjafa í ár, eru vinsamlegast
beðnir að hafa samband við oss scm
fyrst. Þetta eru einustu heimilisvél-
arnar af slíku tagi sem hafa
:-3
3
2i/2 ARS ABYRGÐ |
I ,|
Einkaumhoðsmertn: _
Hannes Þorsteinsson & Co, f
I i
luiiMiiiiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiriiiiiiuMiiMmmHiiiiiimiimmiiiimiimimmiiiiiiimmmiiimmmiiiiiiiiiiiiimiimii
Nýjung
Höfum opnað þvottalaug er þvær eingöngu
skyrtur og flibba. Vélar af nýjustu og full-
komnustu gerð tryggja fljóta og vandaða vinnu.
Festum á tölur.
Sækjum
Sendum
Þvottalaugin FLIBBINN
Baldurgötu 12 gengið inn frá Nönnugötu.
Sími 1 43 60.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
$
i
$
Alþýðublaðið — 1. nóv. 1959