Alþýðublaðið - 20.11.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.11.1959, Blaðsíða 12
POSTULI AUÐNU LEYSINGJANN A Þessi skeggjaSi munkur, faðir Pétur, er stundum kallaður postuli auðnuieysingjanna. Hann er einn þeirra manna í öllu Frakklandi, sem mest eru virtir og elskaðir af því hve hann leggur mikið á sig til að hjálpa þeim, sem örlögin hafa leikið grátt. Hann kom fyrir skömmu- til Kaupmannahafnar og þar var myndin tekin meðan liann ræddi við blaðamenn um vandamál hinna snauðu um víða veröld. Faðir Pétur er 4,5 ára gamall. r WALTHAM, Massachu- setts, nóv. (UPI). Fyrir- tæki eitt í Bandaríkjunum hefur í undirbúningi gerð „gervisólar“, sem ef til vill verðrar bráðlega send upp til geimrannsókna. Verður hún á stærð við fótbolta og geislar gífur- legum hita. Talið er að kostnaður við gerð hennar verði um ein milljón doll- aira. Sömuleiðis er unnið að því af sama fyrirtæki að byggja orkustöð, sem knúð er sólarorku. tWMMMWMWWMWWWWW krossar ÞRJÚ hundruð Þjóðverjar, sem sæmdir höfðu verið á stríðsárunum riddarakrossi járnkrossins, hinnar frægu þýzku stríðsorðu, héldu nýlega fund fyrir lokuðum dyrum í Regensburg. Þarna vorumeðal annarra Ferdinand, fyrrver- andi erkihertogi af Bayern og Sepp Districh og fleiri gæð- ingar úr SS-sveitum Hitlers. Addis Abeba, nóv. (UPI). ETÍÓPÍUMENN verða sennilega að herða sultarólina næstu mánuði. Innflytjendur í þessu sérkennilega keisara- dæmi í háfjöllum Afríku geta ekki lengur fengið ótakmörk- uð lán til innflutnings, allt verður að borga út í hönd. Undanfarin ár hafa Etíópíu- menn sokkið æ dýpra í efna- hagslegt öngþveiti. Aðalút- flutningsvara landsins er kaffi — þar eru framleiddir 900.000 sekkir á ári, en verðfall hef- ur orðið á kaffi á heimsmark- aði undanfarin ár og kostar það Etíópíu 13,5 milljónir dollara á ári í gjaldeyri. Þeir dagar eru liðnir þegar allt var fullt af nýjum banda- rískum bílum í landinu, freyð andi vín og allskyns iðnaðar- ifklllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllt -1 Köttur líf- [ gjafi gam- I alla hjóna f Rafmagnsreikni vél sfolið INNBROT var framið í fyrri- inótt í Félagsbókbandið að Ing- ólfssáræti 9. Stolið var þaðan rafmagnsreiknivél, sem mun vera 7—8 þúsund króna virði. Var farið inn á skriftsofu fyr irtækisins og auk reiknivélar- innar hafði þjófurinn á brott með sér skjalatösku, en inni- haldið skildi hann eftir. KÓTTUR bjargaði lífi hjóna nokkurra, ítallskra — fyrir skömmu. Þau eru bæði við aldur, hann 68 ára hún áttræð. Leki komst að gasleiðslu í húsinu og allt fylltist af hinni banvænu Iofttegund. — Ein- hvern veginn hefur kisa haft veður af hættunni, en í stað þess að flýja sjálf, stökk hún uiid í riimið til hjónanna og tók að klóra í hendur manns- ins, unz hann vaknaði. Fólk dreif að nokkru seinna og opn- aði alla glugga, svo að gasið rauk fliótt út, en ekki hefði tekizt að bjarga lífi hiónanna, ef kötturinu hefði ekki tek- ið að sér að vekja þau. 40. árg. — Föstudagur 20. nóv. 1959 — 253. tbl. hve maðurinn er enn fávss varningur. En til að vega upp á móti þessu fannst nýlega auðug gullnáma í landinu og er talið að hún bjargi miklu. Sérfræðingar í landbúnaðar- málum reyra nú að auka og bæta framlsiðalu sk'inna í landinu. I Etíópíu er ein kýr, ein kind og ein geit á hvert manns barn. Kjötútflutnngur ætti þar af leiðandi að geta verið talsverður, en Cr svo til eng- iun eiiis og er. Sérfræðingar frá Sameinuðu þjóðunuin vinna nú að lausn þessara mála. Etíópíumenn hafa byrj- að á iðnvæðingu og nýlokið er við smíði stórrar aflstöðv- ar, sem byggð var fyrir stríðs- skaðabætur frá ítölum. Washington, nóv. (UPI). HIN aukna þekking, sem maðurinn hefur aflað á und- anförnum áratugum leiðir æ betur í Ijós hversu lítið við vitum. Þetta er a. m. k. skoð- un dr. Lee A. Dubridge, for- seta tækniháskólans í Kali- forníu. Hann scgir að maður- inn viti ósköwin öll. Bóka- söfn, skjalasöfn og segulbönd geyma óhemju fróðleik um allt milli himins og jarðar. — En samt segir Dubridge: „Vanþekking og fáfræði mannsins er óskanleg og nær til fjölmargra sviða. Við get- um ver;ð stolt af að hafa öðl- ast þeVVingu á vmsum svið- um, f'i.-Iitla óasa þekkingar — og hingeð og þangað höf- i>m v;ð tmidrað smálanma er lýsa örlítjinn bV?tt í miklu mwVri. Það mundi taka langan tíma að koma allri þekkingu fvrir í emum heila. Arleo'a eru nrentnðnr 1.209. vísíndagreina í Klöðum og timjirtnn um. eðl'sfræði og Títf-mði aðeins, 60 oao vísinda |i^>t«r ^rv ,U órjoga Qg 100.009 vísindaskýrslur. Við þyrftum að fá samda bók um þau atriði, sem mað- urinn veit ekkert um til þess að sjá betur hversu mikið skortir á, að við vitum nokkuð að ráði“. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII'IIIIIIIHR I Hrædditr I l! ÞVÍ hefur verið fleygt að undanförnu í Vestur-Þýzka- landi, að einn mest umtalaði piparsveinn í þýzkum stjórn- málum, von Brentano utanrík isráðherra, sem er 55 ára gam all sé í giftingarbönkum. — Unnusta hans kvað vera greifynja að nafni Erbach. ÞAÐ fór illa fyrir þjófi ein um, sem stundaði iðju sína á neðanjarðarjárnbrautarstöð í Buenos Aires. Hann kom auga á mann, sem sat við lestar- gluggann og lét handlegginn lafa út. Á úlflið var gullúr í dýru armbandi. Þjófurinn greip traustu taki um úrið og vildi svinta því af. En hræddur hefur hann orðið, því að höndin þreif af heljar afli í brjóst bonum og um leið lagði lestin af stað og með sí- faxondi hraða þaut hún inn í myrk göngin. Höndin, sem h°kk út um gluggan, sleppti ekki fvrr en á næstu stöð og allan tíman hékk þjófsi utan á vagninum. Og svo hræddur var hann, þegar hann loksins s’ann úr greinum heljarmenn isins, sem sat fyrir innare gloggann, að bann skildi eftir skóna sína og hljóp á sokka- leistunum á brott. 136 klsf. svefn. MARICA MICHELS í Milwaukee vann nýlega al- þjóðlega keppni í því að sofa lengi. Hún svaf 136 klst. i einum dúr, en átti í harðri keppni við tvo karlmenn og aðra stúlku. Hún fékk fyrir vikið 500 dollara. nmmmtWHHMMMUHHW EINHVERRA hluta vegna hefur sú trú skapazt hjá þeim, sem þekkja þessa litlu Þriggja ára stúlku, sem er ensk og heitir Linda Martell —• að húr. hafi lækningamátt í sínum litlu höndum. — Gamla konan er með gigt í bakinu, og sú litla lagði hendurnar á bak henni. — Gamla konan kvað hafa orð- ið heilbrigð — eða að minnsta kosti hafði blaða- ljósmyndarinn, sem mynd- ina tók, það eftir henni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.