Alþýðublaðið - 22.11.1959, Blaðsíða 3
Endurvarp
tónleikum
Genf og ]>
24. okt. s.
Dómkirkjunni,
13.15 Nýjar
-lindir (Björn ’
insson verkfr.
Hin arabiska írmær frá örleans" sifur í
dfisiíi í Bagdad
að játa, a‘ð hún sé flugumaður
CAIRO: — Egyptar hafa
eignast sína „mær frá Orle-
ans“.
Hún heitir Yousra Said
Thabet og var til skamms
tíma nemandi við Bagdad-há-
skóla í írak.
Nú eru Egyptar að gera
hana að þjóðhetiu og píslar-
votti; hún er þessa dagana það
vopnið, sem þeir beita ákaf-
ast í kalda stríðinu við Kass-
em, einræðisherra í írak.
Thabet er í fangelsi, og (að
sögn egypzku blaðanna) er á-
stæðan einungis sú, að hún er
aðdáandi Nassers hins eg-
ypzka og ltur á hann sem sjálf
kjörinn forustumann hins ara-
biska heims.
Egypzku blöðin segja, að
Kassem hafi fangelsað hana,
haldi henni við hin hroðaleg-
ustu kjör í dýflissu í Bagdad
og kunni jafnvel að lífláta
hana.
Blöðin halda því ennfremur
fram, að kommúnistar í Irak
hafi stutt hann ötullega í
þessu máli.
Loks er fullyrt, að Thabet
hafi verið pynduð og sé senni-
legast pynduð ennþá.
Tilgangurinn: Að fá hana til
Nassers og hafi haít á prjón-
unum ráðagerð um að ráða
Kassem andstæðing lians af
dögum.
Egypzkt kvikmyndafélag
hefur kvikmyndað ævi Tha-
bet. Egypzk kvennasamtök
hafa efnt til „Thabet-dags“
og skorað á Sameinuðu þjóð-
irnar að frelsa stúlkuna úr
klóm Kassems og kommún-•
istanna.
Og þannig standa málin f
dag.
Við gefum dælf síldinni
Framhald af 1. síðu.
nú aðeins nauðsynleg leyfi til
þess að smíði bátsins geti hafizt.
30 SMALESTA DÆLUR I USA
Sturlaugur sagði, að í Banda
ríkjunum væru notaðar mjög
öflugar dælur við veiðar sam-
bærilegar við síldveiðar. Væru
þetta dælur, er dælt gætu upp
30 smálestum af sjó og síld á
mínútu, en reiknað væri með að
þar af væru 5 smál. síld.
MÆTTI NOTA TOGARA
Sturlaugur kvaðst sannfærð-
ur um það, að unnt væri að nota
togara við sldveiðar hér aðeins
ef hafðar væru nógu sterkar
nætur og einnig nægilega sterk
spil til þess að draga þær inn,
en síðan mætti nota öflugar
að því er Sæmundur Friðriks-
son, form. Stéttarsambands
bænda, tjáði blaðinu í gær.
idælur til Þess að dæla upp úr
■ þeim.
Sturlaugur kvaðst í haust
hafa fengið sérstaka blökk og
krana frá Bandaríkjunum og
háfa ætlað að koma því upp á
Keili, en ekki hefði enn orðið
úr því Hins vegar hefur Höfr-
ungur verið á hringnótaveiðum !
með létta nót. Sturlaugur sagði,
að nótin á Guðmundi Þóraðr-
syni væri ekki nógu sterk, enda
hefði hún rifnað um daginn, en
tilraunir Guðmundar Þóraðr-
sonar væru þó athyglisverðar
og sýndu þær vel, að unnt væri
að veðia hér síld í hringnót á
þessum árstíma, aðeins ef sterk
nót og öflug blökk væri notuð.
GÆTI STAÐIÐ
FRAM í JANÚAR
Sturlaugur sagði, að í fyrar
hefðu bátar hans fengið bezta
aflann 20. janúar. Hefðu þeir þá
fengið á 5. hundrað tunnur í
reknet. En síðan hefði orðið að
hætta vegna veðurs. En aug-
ljóst væri samt að unnt væri
með góðum útbúnaði að stunda
síldveiðarnar fram í janúar.
Undanfarin ár hefur sunnan-
og suðvestanátt háð hringnóta
veiðum, en nú hefur verið norð-
anátt o gþví hafa þær fremur
getað blessazt svo og vegna
betri útbúnaðar
keppni Vikmnar.
ÚRSLIT eru nú kunn í verð-
launasamkeppni 'Vikunnar. Bár
ust alls 65 sögur. Fyrs*u verð-
laun hlaut Ingimar Erlendur
Sigurðsson, Rvk, 2. verðlaun,
Davíð Áskelsson, Kópavogi cg'
3. verðlaun Guðný Sigurðardóít
ir Rvk. Fyrstu verðlaun eru
flugferð til Kaupmannahafnai’,
en hitt eru peningaverðlaun.
Dómnefnd skinuðu Sigurður A.
Magnússon, blaðamaður, Andr-
és Björnsson, magister og Gísli
Sigurðsson, ritstjóri Vikunnar.
Verðlaunasagan mun biryast í
Vikunni 22. desember, og hinar
sögurnar síðan hver af ann-
arri.
ÞAÐ var kirkjubrúðkaup, :
og brúðhjónin óku frá ;
kirkjunni í spánýjum bíl. j
Fimmtíu mínútum seinna ;
voru bæði látin. Brúðguni ;
inn missti vald á bílnum ■
með þeim afleiðingum, j
sem hér gefur að líta. — :
Hann og konan hans lét- ■
ust samstundis. — Þetta :
gerðist í Danmörku í s. 1. :
viku.
SIGGA VIGGA
BiiiiiuiniibSTOFft [
vBORGARSTJOBNN er því miður
E.KKLm HANN tR Á FUNDI MEÐ
BORGARSTJÓRANUM"
f FYRRADAG hótst atkvæSa I
greiðsla meðal bænda á Suður-
eg Vesturlandi um það, hvort
þeir vilja efna til sölubanns á
fiTamleiðsIuvörum sínum, ef
þeir fái ekki hin margumræddu
3,18%. Lýkur atkvæðagreiðslu
þessari 25, þ. m.
Atkvæðagreiðsla þessi fer
íram á svokölluðu 1. sölusvæði,
en í því eru öll héruð á svæð-
inu frá Dalasýslu og til A,-
Skaftafellssýslu og báðar þær
Kl. 9,20 Vikan fram
undan. — Kl. 9,30
Morguntónleikar: -
frá al-
hátíða-
í Moskvu
og New York
okt. s. 1. Kl. 10.
Prestvígsla í
Kl.
orku-
(Björn Krist-
verkfr.). Kl.
Messa í Fríkirkj
unni í Reykjavík á 60 ára af-
mæli safnaðarins (Séra Þor-
steinn Björnsson). Kl. 15.15
Kaffitíminn. Kl. 16.15 Á bóka-
markaðnum (V.Þ.G.). Kl. 17.30
Barnatíminn. Kl. 18.30 Þetta
vil ég heyra. K1 20.15 Endur-
varp frá alþjóðlegum hátíðar-
tónleikum, sem haldnir voru í
Moskvu 24. okt. s.l. Kl. 21
Spurt og spjallað í útvarpssal
(Þátttakendur: Ingi R. Helga-
son, Steingrímur Hermannsson
Valdimar Kristinsson og Vig-
fús Guðmundsson; Stjórnandi:
Sigurður Magnússon). Kl. 22.05
Danslög. Dagskrárlok kl. 23.30.
-o-
Mánudagskvöld: — Kl. 18.
30 Tómstundartími barnanna.
KI. 19 Þingfréttir. Kl. 20.30
Hljómsveit ríkisútvarpsins leik
ur undir stjórn Hans Ántolitsch
Kl. 21 Þættir úr sögu íslenzkra
handrita: Fiateyjarbók og
Vatnshyrna (Jónas Kristjáns-
son cand. mag.). Kl. 21.25 Pólsk
tonlist. Kl. 21.40 Um daginn
og veginn (Sigurlaug Bjarna-
dóttir). Kl. 22.10 íslenzkt mál.
Kl. 22.30 Kammertónleikar. —
KI. 23 Dagskrárlok.
I sýslur meðtaldar. Öli svæðin,
er senda mjólk til Mjólkurbús
Flóamanna, eru því meðtalin.
EKKIENDANLEG
ÁKVÖRÐUN
Fundur Stéttarsambands
bænda ákvað á sínum tíma að
fela stjórn stéttarsambandsins
að undirbúa sölubann. Mun
þessi atkvæðagreiðsla vera lið-
ur í þeim undirbúnngi. Hins
vegar er hún ekki endanleg
ákvörðun í málinu, heldur eru
greidd um það atkvæði hvprt
stjórn Stéttarsambands bænda
skuli framkvæma sölubann, ef
3,18% hækkunin fáist ekki. —
Ekki fer nein slík atkvæða-
greiðsla fram á Norðurlandi,
Strætisvagnar
Framhald af 1. síðu.
heilan tíma, um Dalbraut,
Kleppsveg, Laugarnesveg,
Borgartún, Nóatún, Lönguhlíð,
Miklubraut, Grensásveg, Soga-
veg, Tunguveg, Suðurlands-
braut, Langholtsveg og Laug-
arásveg.
Akstur á þessari leið á virk-
um dögum hefst kl. 7.15 frá
Laugarásskýli, sem fyrr segir
og síðasta ferð þaðan verður
ki. 23.45. Á helgidögum gilda
sömu reglur um þessa leið sem
aðrar.
SAMTENGING
ÚTHVERFA.
Þess skal að lokum getið, að
með opnun þessarar leiðar, —
hefur nú ræst margra ára
draumur um samtengingu aust
urhverfa bæjarins og er þess
þá jafnframt vænst, að fólk í
þessum hverfum glöggvi sig á
meðfylgjandi teikningu af leið-
inni og jafnvel geymi hana.
Ætlazt er til, að þessi vagn
verði við gatnamót Lönguhlíð-
ar og Miklubrautar það tím-
anlega, að farþegar, sem kom-
ast vilja í vesturbæinn, geti
tekið þar leið 17 hraðferð Aust
urbær-Vesturbær.
Alþýðublaðið — 22. nóv.
1959 ^