Alþýðublaðið - 26.11.1959, Blaðsíða 5
TI í LÖND UM
oy
ÞAÐ sem okkur finnst
skemimtileffast er að birta
myndir af fallegum stúlk-
um og fallegum flugvéi-
um! Stulkuir fáið þið að
sjá næstum daglega en
flugvélat fullsjaldan. Og
þessvegna birtum við nú
þessa mynd.
Óður maður
Framhald af 1. síðu.
bann. Er það mjög vel af sér
vikið.
í'ljós kom við yfirheyrslu, að
maðurinn hafði verið drukk-
inn er þetta gerðist og vopnað-
ur hnífi. Síðar um daginn fór
hann í Alþingi, en ekki var
kvartað undan honum þaðan.
Hann er all drykkfeldur, en
hefur ekki framið nein afbrot
svo vitað sé. Hann var hafður
í geymslu í gær. Málsrannsókn
er ekki að fullu lokið.
TYEIR togarar seldu afla
sinn í Vestur-Þýzkalandi í
gfm\
Svalbakur seldi í Cuxhaven
136 lestir fyrir 108.800 mörk og
Þorsteinn þoirskabítur seldi í
Bremenhaven 115 lestir fyrir
86.200 mörk.
Eru þetta góðar sölur.
Viðræður við
foreldra
ENGIN kennsla verður í Mið
bæjarskólanum í dag en í stað
þess munu kennarar ræða við
foreldra um ýmis vandamái í
sambandi við kennsluna. Eru
foi'eldrar hvattir til þess að
koma. Kennararnir verða við
frá því kl. 9 f. h. til kl. 4 e, h.
1. des» fagnaSur
Sfúdenfafélags
Reykjavíkur
1. PESEMBERFAGNAÐUR
Stúdentafélags Reykjavíkur
verður í Sjálfstæðishúsinu 30.
nóv. n. k. Þar verður borðhald
og Kristinn Hallsson og Bessi
Bjarnason munu fara með sitt
hvað fólki til skemmtunar. Þá
verður almennur söngur og
verður Páll ísólfsson forsöngv
sri. Rfmuir verða ennfremur
kveðnar. — Nánar verður sagt
frá skemmtan þessari síðar.
FLO.KKURINN
Kl. 20.30 Ríkisút-
varpið í nýjum húsa
kynnum. — Ávörp
flytja: Vilhjálmur
Þ. Gíslason útvarps-
stjóri, Sigurður
Bjarnason, form. út-
varpsráðs og Gylfi
Þ. Gíslason, mennta
málaráðherra. Ki.
20.55 Einsöngur
Árna Jónssonar, við
undirleik Fritz
Weisshappel. - Kl.
Kl. 21.15 Andrés Björnsson les
Ijóð eftir Matthías Jóhannes-
sen. Kl. 21.30 Aldarminning
Jósefs Björnssonar skólastj. á
Hólum (Steingrímur Steinþórs
son búnaðarmálastj.). Kl. 22,10
Smásaga vikunnar1: Tveggja
mínútna þögn eftir H. C. Han-
sen (Karl ísfeld rithöfundur
þýðir og les). Kl. 22.35 Tón-
leikar: Atriði út óperunni —
„Pélleas og Mélisande“ eftir
Debussy. Kl. 23.25 Dagskrárlok.
I
Hraður akstur
Framhald af 3. síðu.
laust áfram með sama hraða,
svo sem hann gerði.
Á h'nn bóginn verður stefn
anda ekki metið til sakar, að
hann beygði að Langholtsvegi,
þar sem bifreið stefna var þá
enn alllangt undan, svo sem að
framan greinir, og þess vart að
vænta, að hann gæti gert sér
grein fyrir hinum mikla hraða
bifreiðarinnar, þar sem myrk
ur var á og bifreiðin kom á
móti honum.
Með skírskotun til þessa þyk
ir verða að telja, að ökumaður
R-404 hafi átt alla sök á á-
rekstrinum. Leiðir af því, að eig
andi bifreiðarinnar, stefndi í
málinu, ber áskorað fébátaá-
byrgða á öllu því tjóni, er
stefnandi beið“.
Hæst'réttur staðfesti héraðs
dóminn með skírskotun til þess
ara sömu forsendna.
Löofak.
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und-
angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án
frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rík-
issjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar
auglýsingar- fyrir eftirtöldum gjöldum:
Söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi fyrir 3. árs-
fjórðung 1959 og viðbótargjöldum eldri ára,
skemmtanaskatti og miðagjaldi,
skipulagsgjaldi af nýbyggingum,
gjöldum af innlendum tollvörutegundum — og
matvælajsftirlitsgjaldi. skipaskoðunargjötldum,
svli og löglskráningargjöldum og tryggíúgar-
iðgjöldum af lögskráðum sjómönnum,
Borgarfógetinn í Reykjavík,
25. nóv. 1959.
KR. KRÍSTJÁNSSON.
ALÞYÐUFLOKKS-
FÉLÖGIN í Reykjavík
efna til spijakvölds í Iðnó
annað kvöld kl. 8,30. Er
þetta fjórða kvöldið í
fimm kvölda keppninni.
Gylfi Þ. Gíslason mennta
málaráðherra flytur á-
varp.
Aðalfundur FUJ
á Ákranesi.
AÐALFUNDUR FUJ á Akra-
nesi verður haldinn í kvöld kl.
8,30 í Sjómannastofunni. Fé-
lagn.- eru hvattir til þess að f jöl
menna.
ALÞÝÐUFLOKKSFELOGIN
í Hafnarfirði halda spilakvöld
í Alþýðuhúsinu við Strandgötu
í kvöld kl. 8,30. Dansað verður
þegar lokið er við að spila. —
Flokksfélagar eru hvattir til
þess að fjölmenna.
ALÞYÐUFLOKKSFELOGIN
á Suðurnesjum efna til skemmt
unar n. k. laugardagskvöld kl.
9 í Keflavík í Ungmennafélags-
húsinu. Flutt vcirður ávarp og
dansað. Aðgönguiriiðar fást í
Sölvabúð, Flokksfólk er hvatt
til þess að fjöhnenna og taka
með sér gesti.
Hvað er að
gerast
25. nóvember
Vill forðasf slríð
NÝJU DELHI, (Reuter).
Nehru, forsætisráðherra,
sagði í dag: „Ef striði er
neytt upp á okkur, munum
við berjast — en við munum
reyna að forðast það í
lengstu lög“. Kom þetta
fram í framsöguræðu hans í
neðri deildinni í dag um
landamæradeiluna við kín-
verska kommúnista.
Um það bil, sem ráðherr-
ann lauk ræðu sinni, tók lög
regla vopnuð kylfum sér
stöðu við þinghúsið til að
stöðva kröfugöngu jafnaðar
manna um sterkari afstöðu
stjórnarinnar gagnvart
Kína.
Nehru kvað tillögu sína
um brottflutning alls hers
Indverja og Kínverja frá
Ladakh, brottflutning kín-
versks liðs frá landamæra-
stöðinni Longju og samnmg
um, að hvorugur aðilinn
sendi varðflokka meðfram
landamærunum, vera mjög
sanngjarnar fyrir báða að-
Málverkasala
LONDON, (Reuter). Mál-
verkið „Ég bíð bréfs“, efíir
franska impressionistann
Paul Gauguin var í dag seld
á uppboði hjá Sothebys fyr
ir 364.000 dollara. Það voru
tveir listaverkasalar frá
New York, sem keyptu.
Hæsta verð, sem áður hefur
fengizt fyrir Gauguin, voru
291.200 dollarar í París
1957. Boð hófust á 100,000
pundum (280.000 dollurum).
Sömu menn keyptu „Bónda
á blárri treyju“ eftir Cés-
anne fyrir 406.000 dollara.
Bæði verkin voru eign systk
ina í Buffalo í New York-
ríki. Hæsta verð, sem feng-
izt hefur fyrir Césanne til
þessa, eru 616.000 dollarar
fyrir „Dreng í rauðu vesti“
hjá Sothebys í fyrra. — Alls
voru 86 verk módernista og
impressionista seld fyrir 1.
812.000 dollara í morgun.
Fleiri með
STRASBOURG( Reuter).
Utanríkisráðherrar land-
anna í sameiginlega mark-
aðnum tilkynntu í dag, að
þeir hefðu ákveðið að færa
út ráðstafanir sínar til
frjálsari verzlunar, svo að
þær næðu til annarra landa.
Munu ríkin sjö í bandalag-
inu veita öðrum ríkjum
sömu ívilnanir í innflutn-
ingi, sem þau munu veita
hvert iiðru frá og með 1.
janúar 1960.
Segir í fréltatilkynningu
þeirra, að sjöveldin voni, að
öll aðildarríki O. E. E. C.
muni gera svipaðar ráðstaf-
anir.
USÁ og Kína
í áliti,' er lagt var fyrir ut-
anrík smálanefnd Banda-
ríkjaþings í gærkvöldi, er
mælt með því, að komið
verði upp kerfi til að hafa
samband við kínversku
kommúnistastjórnina.
Millerand svlplur þlughelgi.
PARÍS, (Reuter). Öldunga kvæði með en 27 á móti. —
deild franska þingsins sam- Flokksmenn Mitterands sátu
þykkti í dag að svipta Mitt- hjá.
erandi, þingmann og fyrrver Verður Mitterand sakaður
andi ráðherra, þinghelgi, svo um „fyrirlitningu á yfirvöld
að hægt sé að kalla hann fyr unum“ — þ. e. að hann hafi
ir rétt vegna meintrar árás- leynt atriðum í sambandi við
ar, er gerð var á hann í s. 1. árásina fyrir lögreglumönn-
mánuði. 175 greiddu at- um, er voru að rannsaka mál
ið.
Pesquet nokkur, fyrrver-
andi þingmaður hægri
LONDON, (NTB-AFP). manna’ hefur haldið því
Brezka kjarnorkumála- !raín- að hann hafi gert ár-
nefndin tilkynnti í dag, að ^ma a Mitterand, en haL
ríkisstjórnin hefði ákveðið Sert samkvæmt beiðm
að hefja neðanjarðarspreng Mitterands. Mitterand held-
ingar með venjulegu spregi- ur ÞV1 hlns veSar lain, að
efni í þeim tilgangi að finna haun hafr verrð íornarlamh
aðferð til þess að uppgötva Pollílskra ofsokna andstæð-
Sprengingar
litlar atómsprengingar, er
gerðar væru neðanjarðar.
Segir nefndin, að ekki verði
notuð geislavirk efni við
sprengingar þessar, er fram
eiga að fara bráðlega í Corn
wall.
Jóla-„ikvísur”
KAUPMANNAHÖFN,
mga smna.
Gérard Philips
Eáfinn
PARÍS', (Reuter). Hinn á-
gæti, franski leikari Gérard
Philipe lézt í dag. — Hann
mun einna þekktastur hér á
landi fyrir leik sinn í mynd-
(Reuter). Laglegar stúlkur lnni ,,La Ronde“ (Hring-
munu taka við störfum jóla ekjunni), sem sýnd var hér
sveina hér, þar eð sum dönsk lsngi. Philipe var 38 ára að
börn eru hrædd við gamla aldri, er hann dó. Hann hóf
menn með skegg. Hingað til leikferil sinn í fæðingarborg
hefur það tíðkazt, að foreldr sinni Cannes árið 1942.
ar leigðu stúdenta til þess að en til þess tírna hafði hann
leika jólasveina, en vegna langt stund á laganám. —
umgetinna barna hefur Hann tók mikinn þátt í sam
stofnun, er sér um að út- tökum franskra leikar og
vega „barnapíur“ útvegað var m. a. annar formaður
laglegar stúdínur til að leika bandalagsins þeirra árið 1958
jólasveina í ár. —59.
Alþýðublaðið
26. nóv. 1959 g