Alþýðublaðið - 26.11.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.11.1959, Blaðsíða 11
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiHiiniiiiiiiiuimiiiiiimi 3. dagur aiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiliimiiiiiifiiiiiiiiiimiiiiiiuuiiiiiiii* urra erfiðleika. Með sama ró- lega dugnaðinum ók hann bílnum af yfirfullu bílastæð- inu og þau óku af stað. Hótelið sem þau komu að var bjart og vinalegt og ame- ríska stúlkan kunni vel við virðulegt andrúmsloftið sem ríkti þar. Eftir að hún hafði tekið fram það sem hún þarfnaðist yfir nóttina og farið úr ferða- dragtinni gekk hún niður í salinn þar sem Símon beið hennar. Hann bað um drvkk og þegar glösin komu lyfti hann glasi sínu að hennar. „Skál ■—- fyrir að þú skemmt'r þér vel á Eng- landi“, brosti hann. „Þakka þér fyrir að ég er þegar farin að skemmta mér! Segðu mér frá hinum fjöl- skyldumeðlimunum", sagði hún' og setti sígarettuna sem hann bauð henni í langt og glæsilegt jade munnstykki. „Ert þú ekki elztur? Hver er naéstélztur?“ „Michael“, sagði hann og hallaði sér fram til að kveikja í sígarettunni fyrir hana. „Svo er Rachel og loks Nlcky“. „Og búið þið öll heima?“ Símon hristi höfuðið, ,.Nei, Mike hefur góða stöðu í Austur-Afríku. Hann var þar á stríðsárunum og giftist þar. Við sjáum hann ekki oft núorðið“. „Varst þú í stríðinu?" spurði Carol áhugasöm. „Það vorum við allir“. j;Hvað varst þú?“ spurði hún og Símon brosti breitt. ,.Hræddur!“ sagði hann. ' „Allan tímann!“ „Nei, vertu nú alvarlegur“. „í fallhlífarliðinu“. „Arnheim?“ spurði hún jafn róleg og hann. „Já“. „í því helvíti“, muldraði hún og hann sá eitthvað í aug- pSHaBÐBBBHSBElXSQBailiaiiBBigso^aiMia .... sparið yður Haup h raifli maxgra veralana1- UÖRUaöL í OtlUM M! -Ausfcurstxasti um hennar sem kom honum til að roðna. „Ég var einn af mörgum“, svaraði hann og það var ekki fyrr en hún hafði dvalið lengi á Pilgrims Row, sem Carol fékk að vita hvar og hvernig hann hafði fengið D.S.O. Á meðan þau borðuðu sagði hann henni frá Rachel og Nicky, frá Tess og föður sín- um og búgarðinum. Carol hlustaði af áhuga sem var ein- kennandi fyrir hana. Hún spurði hvort þau byggju langt frá London og hvort þau færu þangað oft. „Nei, það gerum við ekki. Það er nóg að gera fyrir alla í Pilgrims Row svo það er enginn tími til flakks“. Og ekki peningar heldur, ætlaði hann að bæta við, en hann áttaði sig í tíma. Það var ekki hægt að trúa hverjum legir akvamarinsteinar voru í eyrum hennar og Símoni hefði þótt gaman að vita hve marga mánuði það tæki mann eins og hann að vlnna fyrir fallegu chinchilla slánni, sem hún bar á öxlunum! Carol vákti hann af hugsunum sín- um með því að spyrja hann hvort það væri uppfylling allra hans drauma að aka mykju og mjólka kýr. „Langar þig aldrei til að henda mjólkurfötunum yfir næsta kirkjuturn og hlaupa? spurði hún forvitin og hann svaraði að það væri eftir því komið hvert maður vildi hlaupa hvort maður gerði það. „Ég neita að trúa því að þú sért ánægður með að jórtra og ganga um með strá milli varanna!“ „Ég hef meira að segja sem var fyrir sorgum sínum og áhyggjum. „En er það ekki leiðinlegt fyrir systur þínar?“ spurði Carol. „Ra.chel er orðin tví- tug, er það ekki? Hvað gerir hún? Hvernig skemmtir hún sér?“ „Hún hugsar um fjósið og hænurnar og endurnar og hjálpar mömmu. Auk þess er hún ritari í flestum félögum þorpsins og svo hefur hún dansskóla fyrir börnin —“. „Ég spíirði hvernig hún skemmti sér, en bað ekki um nákvæma lýs'ngu á píslar- vætti hennar!“ „Henni finnst allt þetta skemmtilegt“. „Og það þó hún sé tvítug? Kæri Símon, það er ómögu- legt!“ „Áttu við að þér findist það ekki skemmtilegt?“ „Nei, áreiðanlega ekki“, viðurkenndi hún. Símon hló og sagðist trúa henni vel. Allt frá skínandi svörtu hárinu og að glæsileg- um skónum benti á góðan smekk og næga peninga. Silf- urgrár kjóllinn var léttur eins og sumarblær og liturinn átti vel við augu hennar. Fal- „Ég kem strax, — ég ætla bara að snyirta mig svolítið fyrst.“ hring í nefinu á sunnudög- um“, var henni svarað hátíð- lega og Carol hló. Maður gekk yfir matsalinn og kom til þeirra. „Ungfrú Mainwaring? Ég er frá „Western Life“,“ sagði hann án frekari formála. „Mig langaði til að hafa viðtal við yður um borð, en ég hitti yð- ur aldrei. Það er svo margt sem okkur langar til að spyrja yður um —“ „Því miður“, sagði Carol. „Ég er ekki til viðtals sem stendur. Ég er hér í einka- heimsókn —“ „Bara fáeinar spurningar til að friða lesendur okkar“, sagði maðurinn, sem ekkert lét á sig fá. „Um einkamál yð- ar er það að segja —“ „Heyrðuð þér ekki að ung- frú Mainwaring vill ekki tala við yður“, sagði Símon með ískaldri kurteisi. „Næst þegar ristjórinn sendir yður til að tala við dömu skulið þér biðja hann frá mér um að senda yð- ur mannasiði með!“ Hann stóð á fætur og ró- lega en mjög ákveðið vísaði hann unga manninum til dyra. Carol þakkaði honum björg unina þegar hann kom aftur. „Skeður þetta oft?“ spurði hann. „Þetta hlýtur að vera óþægilegt11. „Mér finnst ég vera nak- in á opinberum stað“, viður- kenndi hún. „Mér fannst þetta hámark allrar frekju“. „Ég skil bara ekki hvers vegna fólk vill fá að vita hve- nær ég fer á fætur á morgn- ana eða hvenær ég sofna á kvöldin, hvað ég borða og hvers vegna eða hvaða barna- sjúkdóma ég hef fengið“, sagði hún létt'lega. „En það er eins og allir hafi áhuga á mér eftir að ég skrifaði bessa bók“. „Hvers vegna skrifaðirðu hana?“ sagði Símon eftir Smá þögn. „Einmitt svona bók“. „Hefurðu lesið hana?“ spurði hún og þegar hann kinkaði kolli heimtaði hún að fá að vita hvernig honum hefði fundist hún. Símon hikaði, „Ef blómin, sem þú gefur mér, verða kaktusar, sem stinga, þá skaltu ekki skreyta þá með rauðri slaufu“, sagði hún. „Ég vil að þú svarir mér hreinskiln'slega, Ég vildi bara að þér findist ekki aílt vera gott í bókinni11. „Hvernig er hægt að finn- ast allt gött í henni?“ spurði hann. „Hún fjallar um það sem raunverulegt er“. „Annað eins og það sem í henni skeði, skeður eftir stríð“, sagði hún. „Hvar fannst þér mér mistakast?“ „Hvergi — það var það versta. Það var ekkert rangt í henni. Síðasta atriðið þar sem hermaðurinn missti vit- ið — ég hef sjálfur séð það ske svo oft — en hvernig gastu lýst því svona lifandi?“ Hann þagnaði undrandi yfir bví hve auðvelt var að tala við hana. „Ef maður getur ekki lýst hlutunum lifandi og vel er ekki til neins að skr;fa bók. Það er verið að tala um að kvikmynda hana núna“, bætti hún brosmild við. „Guð einn veit hvað þeir géra þá, ép býst við að þeir bæti fallegri ljóshærðri stúlku inn í og láti þá alla l'fa hamingjusama sína tíð“. „Dauðinn einn er hepnileg- ur endir á bókina“, sagði Sí- mon og hún kinkaði alvarleg kolli. „Það var lika eina lausnin sem ég fann. en peningakass- arnir í Hollywood líta ekki eins á málið“. „En ég skil ekki enn hvern- ig þú gazt skrifað hana“, sagði hann og hristi höfuðið. „Það er gott að ég skuli ekki vera eins heimsk og ég lít út fyrir að vera“, sagði hún og hló að skelfingarsvipn- um, sem kom á hann. 3. Sólin skein þegar þau fóru frá Southampton næsta morg- un og Símon jók ferðina þeg- ar.þau komu í úthverfi bæj- arins. „Þú ert víst ekki hrædd við að aka hratt?“ spurði hann og leit á Carol, sem sat við hlið hans. Carol brosti og kvaðst aldrei óttast neitt. Lygi, sem hún þyrfti kannske einhvern tímann að líða fyrir, hugsaði hún. Það var svo margt að ótt ast í þessum heimi, heimska, eingingirni, vonzka og lygi. Símon velti því fyrir sér um hvað hún væri að hugsa meðan hún starði svo hugs- andi á landslagið sem þau óku framhiá. Hún var þögul, en það var vingjarnleg og frið- samleg þögn og hann sagði sjálfur-ekki heldur mikið, ef undanskildar eru athugasemd ir um bæi, sem þau óku fram- hjá. Þau borðuðu hádegisverð í litlu veitingahúsi, sem hann hafði tek'ð eftir þegar hann var á leiðinni að sækja hana. Carol leizt jafn vel á það og hann hafði búist við að henni gerði og hún þekkti bæði sögu þess og uppruna löngu áður en þau fengu góðan og fersk- an sjóurriða. „Ennþá mjög vel“, svaraði hún spurningu Símons um það hvernig henni litist á England. „Ég elska þetta allt“, bætti hún við og leit yfir matsalinn sem var skreyttur gömlum fornum húsgðgnum. „Ég fer að halda að innst inni sé ég álíka frumstæð og þú!“ LISTASAFN Einars Jðnssön- ar, Hnitbjörgum, er opiö á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30—3,30. safn opið' daglega frá kl. 2 MINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- ■—6. Báðar safndeildir eru lokaðar á mánudögum. 25 ÁRA afmælisrit IÐJU, fé- lags verksmiðjufólks, er nýkomið út. Guðjón Sig- urðsson, formaður félags- ins. ritar grein um afmæl- ið. Viðtal er við Runólf Pét ursson, fyrsta: foimann •Iðiu. Reinhardt Reinhardts son á í ritinu kvæðf um Runólf Pétursson fimmtug. an og Norðfjörð Björn Þor- steinsson. sagnfræðingur, ritar Kafla úr sögu Iðju, — samda í tilefni af 20 ára afmæli xélagsins. Viðtai er við Ingirnund Eriendsson, starfsmann Iðju. Ásgeir Pétursson ritar um Bygg- ingarsámvinnufélag iðn- verkafólks Loks er viðtal við Björn Bjainason, fyrr verandi ritara og formann Iðiu. Fjölmargar myndir prýða þetta afmælisrit. -o- Félag Djúpamanna. Aðal- fundur félagsins er á morg un, föstudag kl. 8,30 í Tjarnarcafé uppi. Eftir fund inn verður spiluð félagsvist. -o- Kvennadeild SVFÍ minnir fé- lagskonur og aðra velunn- ara á hlutaveltu, sem hald- in verður 6. des. n. k. -o- Æskulýðsfélag Laugarnes- kirkju. Fundur í kirkju- kjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundar- efni. Séra Garðar Svavars- son. i 'M: Millilandaflug: Gullfaxi kemur ’tó* J tii Rvk í dag frá Ms&kx-V-Æ Glasgow og Km- h- kL 16-10- - I Flugvélin fer til Glasgow og K.- > ^fe'mh. kl. 08.30 í Z*****B%~% fyrramálið. — :::áíS5á:á::5:káí#í:' Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýr ar, Hóimavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klautsurs og Vestm.eyja. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg frá Ham borg, Kmh., Gautaborg og Stafangri kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Skipadeild SÍS: Hvasafell fer I dag frá Rostock til Stettin. Arnár- fell losar á Eyja- fjafðarhöfnum. - Jökulfell er vænt anlegt tii Rvk á morgun frá New York. Dísarfell fer frá Valkom í dag til Hangö ög Abo. Litlafell er væntanlegt til Rvk í kvöld frá Dalvík. Helgafell er á Akureyri. •— Hamrafell fer frá Palermo á morgun áleiðis til Batum. '1N* Alþýðublaðið — 26. nóv. 1959 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.