Alþýðublaðið - 26.11.1959, Blaðsíða 12
40. árg. — Fimmtudagur 26. nóvember 1959 — 253. tbl,
kominn baðan til baka. Voru 6726 m. hár. Myndin til
myndirnár hér að ofan tekn- hægri er af nokkrum leið- | -
ar þá. Leiðangursmenn settu angursmönnum, sem baða | ,
upp rannsóknastöð sína ofan sig í fjailasólinni á þakinu | Tf'l^í'T T S fk A h \ /1*" I h Ii""TS^
til á skriðjökli miklum, á húsi sínu. Einn þeirra leik- | 1 |*» |f \ 1 í| I™ | |\f| #14* 1 r’ÍT'lflB 8B I lí
reistu þar hús, sem þeir ur á gítar. 1 1 1 f]\ J I I 1 !? I M ÍJ ¥ LJIJrÍ JLIIk
NÝJU DELHI, (UPI). - Nú
eru „jetiveiðarnar“ að hefj-
ast í Nepal, Jeti er nafnið á
snjómanninum, sem fjallabú-
amir segia að hafizt við í
hæstu f jallasvæðunum. En
það hefur aldrei tekizt að
ve?ðí> t>an”. Og það hafa aldr-
ei náðst af honum myndir.
En nú á einu sinni enn að
reyna að hafa hendur í hári
hans, eða komast að raun um,
hvo’-t hann er til eða ekki.
Bráðlega mun leggja af stað
«PP í fjöllin leiðangur undir
stjórn Japanans dr. T. Oga-
wa, sem er prófessor í líf-
færafræði í Tokyóháskóla, til
þess að þaulleita svæðið um-
hverfis Everest. Dr. Ogawa
hefur kynnt sér málið ná-
kvæmlega og heldur því ein-
dregið fram, að snjómaðurinn
sé til, og leiðangurinn ætlar
að reyna að koma með lifandi
jeti til byggða. En meira fær
leiðangurinn ekki að gera.
Stjórn Nepals leyfði leiðangr-
NÆSTA óvenjulegt og um
leið óhugnanlegt kom fyrir í
norskum skóla fyrir nokkrum
dögum. Upp komst um til-
| aaun af hálfu ncmenda, að
því er virðist sannað, til aö
byrla einum kennaranum
ciíur.
Hér var um að ræða vin-
sælan ungan stúdent, sem
gegnt hefur kennarastörfum
við skólann. Tilraunin til áð
byrla hoiium eitur var gerð
að Ioknum efnafræðitima.
Nemendurnir, sem eru 27
stúlkur og 3 piltar, allur hóp-
urinn sextán ára, fengu að
gera tilraunir með töflur af
sterkum natronlut, og ein-
>lnverjum tóksf að smeygja
•tvéimur slikum töflmn milli
brauðsneiða í nestispoka
kennarans. Hann beit í sneið-
arnar, en uppgötvaði töflurn-
ar, áður en hann renndi bit-
anum niður. I kennslustund-
inni hafði kennarinn varað
uemendurna við því að töfl-
urnar væru banvænar, ef þær
kæmust ofan i mann.
Skólastjórinn, sem er fræg-
jir uppeldisfræðingur, skor-
aði á þann seka að gefa sig
fram, en það lánaðist ekki og
svo fór málið fyrir yfirvöldin
til venjulegrar meðferðar.
Mönnum hefur dottið í hug,
i»ótt það sé aðeins skýringar-
tilraun á þessu gráa gamni, að
einhver þráhyggja, sem staf-
ar af afbrýðisemi, sé orsökin.
. Ef til vill finnst einhverjum
piltinum stúlkan, sem hann
dáir, vera of stimamjúk við
kennarann og hann við hana,
Framhald á 10. síðu.
FYRIR átta árum varð þriggja
ára gamall drengur í Betlehem fyr-
ir því slysi að haglaskot særði bann
í andliti með þeim afleiðingum, að
hann varð blindur. Þótti vonlaust
um, að hann fengi sjónina aftur.
Þeffar hann stálpaðist fékk hann
bréfasamband við brezka konu. Hún
sendi honum segulbandstæki í jóla-
giöf í fyrra, en það kom aldrei til
skila. Þegar konan var að rekast í
bví máli í sendiráði Jórdaníu í Lon-
don, stóð svo á að Hussein konung-
’ir var þar staddur, í heimsókn í
London. Var honum skýrt frá, hvað
um væri að ræða og lofaði hann að
gefa drengnum annað segulbands-
tæki. Er heim kom lét hann kalla
drenginn fyrir sig til að fá honum
siálfur tækið, en varð þá svo hrærð-
ur af ógæfu barnsins, að hann ákvað
«ð kosta hann til Englands, þar sem
h;nn frægi augnaskurðlæknir Sir
Stewart Dude-Elder gerði uppskurð
á augum hans með þeim árangri,
að nú hefur hann fengið sjónina aft-
u*. —- Myndin sýnir drenginn ásamt
KÍnum, sem er skólakennari
í Betlehem.
inum að fara upp í fjöllin og
leita að jeti, taka skepnuna
lifandi en ekki særa hanra
eða meiða á neinn hátt og
ekki flytja hann á brott úr
landinu. Hins vegar má taka
af honum eins margar myndir
og unnt er.
Leiðangurinn kom til Kal-
kutta 11. nóvember, en des-
ember er bezti „veiðitíminn“
að áliti dr. Ogawa.
Sögur um hinn „and-
styggilega sniómann“ hafa
spurzt úr fjöllunum undan-
farin ár. Margir fjallabúar
fullyrða, að skepnan lifi í um
það bil 4000 m. hæð yfir sjó,
og þarna eru sannsglega marg
ar hvilftir og daladrög, þar
sem enginn hvítur maður hef
ur drenið niður fæti. Ekki ber
sögumönnum saman um útlit
skennunnar, en algengast er
að t«1ia hann 7—8 f»ta háan,
kafloðinn og hann gaugi upp-
réttur. Sumir vilja telja hann
mannætu.
Neyðarskeyfi frá
manni, sem fiauf
íbjargvesii.
BREZK orustuþota týndist
fyrir nokkrum dögum rétt hjá
Helgolandi. Seinna sama dag
heyrðust veik neyðarskeyti í
Þýzkalandi og var talið víst,
að þetta væri flugmaðurinn
fljótandi í björgunarvesti
sínu í sjónum, en neyðarsend-
ir er í beltinu. Hvorki meira
né minna en 14 þýzk herskip
voru send af stað til að leita,
en leitín varð árangmslaus.