Alþýðublaðið - 26.11.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.11.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 Kraftaverk í Mílanó (Miracolo a Milano) Bráðskemmtileg, heimsfræg ít- ölsk verðlaunamynd gerð af: Vittario De Sica. Aðalhlutverk: Paolo Stoppa og Francesco Golisano. Sýiid kl. 7 og 9. ——o—* Tarzan og rændu ambáttirnar. Sýnd kl. 5. Trípólibíó Sími 11182 Síðasta höfuðleðrið (Comanco) Ævintýrarík og hörkuspennandi ný amerísk mynd í litum og cinemascope frá dögum frum- byggja Ameríku. Dana Andrews I Linda Cristal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 22140 Nótt, sem aldrei gleymist (Titanic slysið) Ný mynd frá J. Arthur Rank um eitt átakanlega sjóslys, er um getur í sögunni, er 1502 manns fórust með glæsilegasta skipi þeirra tíma. Tianic. Þessi mynd er gerð eftir nákvæmum sann- sögulegum upplýsingum og Iýs- ir þessu örlagaríki slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein frægasta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Kenneth More. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Kvikmyndahúsgestir, — athugið vinsaml. breyttan sýningartíma. Austurhœjarbíó Sími 11384 M A R I N A Saltstúlkan Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, þýzk kvikmynd í litum. — Dianskur texti. Marceilo Mastroianni, Isabelle Corey. Bönnuð börnum innan 12 ára. . 1 .—o— Aakamynd: — Heimsmeistara keppnin í hnefaleik s. 1. sumar, þegar Svíinn Ingemar Johans- son sigraði Floyd Patterson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs Bíó Sími 19185. II Leiksýning Hafnarbíö Sími 16444 Gelgjuskeiðið (The Restless Years) Hrífandi og skemmtileg, ný, amerísk Cinemascope-mynd. John Saxon, Sandra Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ftýj ýja Bíó Sími 11544 Ofurhugar á hættusloðum. (The Rooís of Heaven) Spsnnandi og ævintýrarík, ný, amerísk Cinemascope litmynd, sem gerist í Afríku. Errol Flynn, Juliette Greco, Trevor Howard, Orson Welles. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð fyrir börn. Stjörnubíó Sírni 18936 Út úr myrkri Frábær ný norsk stórmynd, um misheppnað hjóanband og sál- sjúka eiginkonu og baráttu til að öðlast lífshamingjuna á ný. Urda Arneberg, Pál Bucher Skjönberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð hörnum. MÓDLElKHtíSíD » TENGDASONUR ÓSKAST Sýning í kvöld kl. 20. 30. sýning. BLÓÐBRULLAUP Sýning laugardag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. H afnarfjarðarbíó Sími 50249. Vitni saksóknarans (Witness for the Prosecution) Heimsfræg ný amerísk sór- mynd, gerð eftir samnefndri sakamálasögu eftir Agatha Christie. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Vikunni. Tyrone Power Charles Laughton Marlene Dietrich Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börmum. (LEIKFÉLAfi! ^ykjayíkpS Delerium bubonls 53. sýning í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191. N Ytt \ $ leikhús \ s s Söngleikurinn ^ Rjúkandi ráS \ Næsta sýning föstudag-, ^ S laugardags-, sunnudags- og S mánudagskvöld. ■— Allar ^ sýningarnar eru kl. 8. — ^ Aðgöngumiðasalan er opin ^ daglega milli kl. 1—6. Sími 22643. N ý tt leikhús Músagildran SÝNING í kvöld kl. 8.30 í Kópavogsbíói. Rðgöngumiðasala í dag frá kl. 5. Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningartíma. Sími 19185. Aðeins örfáar sýningar eftir. INbOLfS CAFE Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðsMptln. Ingólfs-Café. SCIFE Dansleikur í kvötd s» i M I 50-18« 3. vika. Dóttir höfuðsmannsins Stórfengleg rússnesk Cinema-Scop mynd, byggð á einu helzta skáldverki Alexanders Pushkins. Aðalhlutverk: Iya Arepina — Oleg Strizhenof Sergei Lukyanóf. Sýnd kl. 7 og 9 Myndin er með íslenzkum skýringartexta. Borgfirðingafélagið heldur skemmtikvöld í Fram- sóknarhúsinu föstudaginn 27. nóv. kl. 8 e. h. Sýndur verður söngleikurinn Rjúkandi ráð. Aðgöngumiðar seldir félagsmönnum í Fram- sóknarhúsinu kl. 1—6 e. h. fimmtudag og föstud. S t j ó r n i n . AÐALFUNDUR Norrœna félagsins verður haldinn 1 Þjóðleikhúskjallaranum föstu- daginn 27. nóvember næstk. og hefst kl. 20>3Q. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Að aðalfundi loknum verður efnt til kvöldvöku: Skemmtiatriði: Skemmtiþáttur, sem leikararnir Valur Gíslason og Klemenz Jónsson flytja. D a n s . Félagar, fjölmennið. Stjórnin. * KHftki | ^ 26. nóv. 1959 — AlþýðubJaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.