Alþýðublaðið - 27.11.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.11.1959, Blaðsíða 6
VITIÐ þið það, að hin unga kærasta Peter Towns end, Marie Lue (eða My Luce eins og unnustinn kall ar hana) á mjög erfitt með bæði að lesa og skrifa? Á þetta sér þá orsök, að hún varð fyrir miklu taugaáfalli í sprengjuárás, þegar hún var á barnsaldri. En Peter segir, „að ham- ingja hjónabandsins sé ekki fundin í bókum“, og kærir sig kollóttan um bókvit unn ustu sinnar! KRULLI MOCÖ GARY COOPER kom fyr ir skömmu við í Kaupmanna höfn á ferð sinni til Moskvu. — Billed-Bladet átti þá við- tal • við hann og sagði þá Cooper m. a., að hann væri nú orðinn ræfill að sitja hest, en það hefur einmitt verið hans helzta ,,númer“ hingað til. En fyrir nokkr- um árum datt Cooper á skíð um og slasaðist, svo að hann getur síðan ekki setið á hesti sársaukalaust, þar eð hann meiddist alvarlega í mjöðm. Hann kveðst þó enn skreppa á hestbak, ef hlutverkið krefst þess, en þá fái hann jafnan slæmsku í mjöðm- ina. Cooper hefur jafnan þótt mikið kvennagull og þess vegna var hann auðvitað spurður um álit hans á nú- tímakonum. Hann sagði þá, að kona sín væri sem bet- ur færi svo vel gefin, að henni hefði til þessa tekizt að hemja hina gjafvöxnu dóttur þeirra á vegum Þessa skopmynd teiknaði Cooper af sjálfum sér í Kaupmannahöfn. dyggðarinnar i hinni sið- spilltu Hollywood. Auðvitað var hann spurð- ur um lífsvenjur sínar, og hann ljóstraði því pá u^jp, að hann væri rétt eins og venjulegur hversdagsmað- ÞAÐ virðist eins og sér- stakt hrun sé í hópi frægra leikara um þessar mundir. Nú fyrir aðeins nokkrum dögum lézt Gérard Philips, hinn frægi franski leikari, ekki alls fyrir löngu lézt Errol Flynn, Tyrone Pow- er hné niður fyrir framan kvikmyndavélarnar og Kay Kendail lézt af hvítblæði, enn ung að árum. Rex Harrison er nú ekkju maður og hann er sagður syrgja konu sína sárt, þótt hann reyni að láta, sem ■ B B til hennar og hlammaði sér niður í sófann við hliðina minnst á sorg sinni bera. — Saga hjónabandshamingju þeirra og ástar er talin með allra rómnatískustu sinnar tegundar og mikið rrá vera — ef ekki verður gerð um það kvikmynd áður en langt um líður. 'ír Rex Harrison hafði verið þrígiftur áður en hann kvæntist Kay. En hjónaböndin höfðu ekki varað lengi, allar eigin konurnar höfðu gefizt upp á að búa með þessum óstýri láta manni, sem alltaf vildi fara sínu fram, þoidi ekki gegnumtrekk, en skildi sjálf ur allar hurðir eftir opnar, hafði jafnan meðferöis heilt apótek, því að hann lifði á 50 tegundum lyfja, en samt sem áður hafði hann fengið viðurnefnið Sexy Rexy . . . — Hann kynntist Kay í mynd, sem þau léku bæði í og hét „The constant hus- band“. Kay hafði verið lengi að komast áfram á sviði kvikmyndanna, • hún hafði alls ekki þótt fallég, fyrr en loks fólki varð ljóst hennar sérstæðu persónu- töfrar. ■ Rex féll einnig fyr- ir þeim. — En Kay íannst hann í fyrstu óþægilegur í viðmóti, hálfgamall, duttl- ungafullur, hálfskölióttur, önugur og illa upp alinn. En hún varð að vinna með hon- um á hverjum degi, — og einn daginn kom ófreskjan Yul Brynner og Kay í síðustu mynd hennar. á henni um leið og liann sagði: Kæra Kay. Ég hafði eiginlega hugsað mér að vera andstyggilegur við þig, en nú held ég að við verðum vinir. Þannig hafði Rex Harri- son aldrei talað fyrr til konu — frá honum var þetta hrein og bein ástarjátning. Og það merkilega skeði að hún játaðist ,,skúrk“. Þau fóru síðan í brúðkaupsferð. Fyrst lá leið þeirra til St. Moritz. í litlu gistihúsi í Chiesa Veglia hneig sólin I fvrsta sinn yfir hamingju þeirra. Kvöldskinið náði ]nn um gluggann í herberginu og rauðvínið í giösum þe!rra glitraði eins og rúbinsteinn. — Allt í einu sagðist Kay vera þreytt. Rex vildi einskis spyrja . . . hann vissi einnig vel hvað um var að vera. Kvöld ið áður hafði læknir hennar sagt honum hreint út. að hún þjáðist af óiæknandi blóðsjúkdóm, og hún mundi ekki geta lifað nema nokk- Ur ár. Hann ákvað þá strax, að tala aldrei um það við ha.na, hvað alvarlegur sjúkdómur hennar væri. Hann ætlaði einn að taka á sig þunga áhyggja og andvökunótta, - Þannig tók hann að sér sitt erfiðasta hlutverk, að leika fyrir framan þá, sem hann unni og missa aldrei stjórn á sjálfum .sér, né sýna á nokkurn hátt ótta sinn og kvíða. Þegar þau.sneru héim frá brúðkaupsferðinni urðu- vin ir þeirra furðu lostnir.. Rex hafði gjörbreytzt. Hann var ekki lengur dapur, önugur eða háður lyfjum. Til þess að gegna hlutverkinu . vel, hafði Rex alveg breytt um svip, — en Kay fannst Rex yndislegur. Nú dáðst allir að þeim manni, sem gat leikið hlut- verk sitt svo vel, að eíni á- horfandinn, sem viðstaddur var, sá ekki { gegnum leik- inn. — En það sem við aldrei fáum að vita er, hvort Kay Kendall lék ekki enn erfið- ara hlutverk — og að hún aldrei segði honum, sem hún elskaði, frá því, að. hún vissi að hann vissi . . . ? týrin I geimfluginu. Á fögr- um stað sezt hann á vegar- brúnina. Það er þrátt fyrir allt merkilegt, að Grace skyldi skyndilega leita til. hans, þótt hún hafi aðeins hringt . . . Hvernig ætli að henni líði og hafi liðið frá því að leiðir þeirra skildust eftir Himalayaævintýrin? - — Skyndilega lítur Frans furðulostinn upp. Hvað er ur í venjum sínum og siðum. Hann sagðist koma að jafn- aði heim kl. hálf sjö að kvöldi til, fara þá í inniskó og „slappa af“, en í rúm- ið fer Gari Cooper yfirleitt kl. hálf ellefu. — Stundum segist hann þó fá ánægju- legar kvöldheimsóknir eins og þegar félagarnir: Frank Sinatra, Dean Martin og Jimmy McHugh koma. — Þeir syngja þó ekki eða spila (ekki einu sinni á spil), en rabba saman. Auðvitað var hann einn- ig spurður um „virðingar- ganginn“, hvernig hann hefði náð „svo hátt“, sern raun ber vitni. Hann sagðist hafa komið til Hollywood sem ungur skopteiknari, en þá hafi honum verið boðið hlutverk sem ,,statisti“ í kú rekamynd. Þá hefði hann lofað sjálfum sér að snúa baki að kvikmyndunurn, ef hann hefði ekki fengið gott hlutverk áður en árið var liðið. Hann fékk aðalhlut- verkið í stórmynd . . . En sérvizkan? •— — — Auðvitað hefur Gary Coop- er einhverjar persónulegar sérvizkuvenjur og það er: — Hann hatar hatta. — Hann vill helzt alltaf vera * U N D R A- HVOLFIÐ Fransós.........291 UMHVERFI þorpsins er sannarlega fagurt. Alls stað ar getur að líta hin fegurstu blóm. — Stórir kaktusar standa með fram veginum og veðrið er unaðslegt. Hér er einmitt umhverfi þar sem unnt er að hvílast. Töfin kemur sér vel fyrir Frans. Hann nýtur friðarins eftir umstangið í París og ævin- þetta? Eitthvað kei hfaðri ferð fram ú: unum að bakihonun snýr sér við og — verður um leið m af ótta við það, se: berhöfðaður, en samt er hattur með í Rússlandsfar- angrinum, því að konan hans segir honum, að mað- urinn sé ekki fullklædd.ur fyrr en hann sé búinn að setja upp hatt. Þannig er sem sé kvik- myndahetjan Gary Cooper í stuttu máli sagt: (Þriggja dálka myndin sýnir Gary Cooper á kvik- myndafrumsýningu í Lond- on. Þarna er hann ásamt konu sinni og dóttur að heilsa upp á Margréti prins- essu). FRANZ g 27. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.