Alþýðublaðið - 27.11.1959, Blaðsíða 12
ÞESSI mynd er'úr Glam-
iskastala í Englandi, en það
er forfeðraheimkynni jarls-
ins af Strathmore, og þar
fæddist Margrét prinsessa.
En kastalinn er frægur fyr-
ir fleira en þetta. Það er
rcimt í kastalanum. Og sagn
ir herma, að þar reiki um
að minnsta kosti tveir
draugar og hafi gert það
lengi.
Eins og lengi hefur verið
á almanna vitorði, eru reim-
leikar meiri í brezkum köst-
ulum, . en víðast annars
staðar. Og það er víða vara-
samt að vera á ferli í nánd
við þessar gömlu og ein-
manalegu byggingar, eink-
um um nætur, þegar mán-
inn veður í skýjum. Það
getur verið, að kynleg hljóð
berist utan úr djúpum næt-
urinnar, hljóð, sem ekki
koma úr neinum venjuleg-
konuriginn af dögum. Og í
þessum sama kastala kvað
andi jarlsins af Baerdie enn
vera á sveimi og mun verða
það til dómsdags. Hann spil-
aði nótt eina við sjálfan
kölska upp á peninga og
lagði sál sína undir þegar
fjármuni þraut. Kölski vann
og þar með var sálin glöt-
uð. Sá dómur, er jarlinn
hlaut, var að spila, spila,
spila án nokkurrar hvíldar
til hinzta dags.
Eitt er sagt undarlegt við
kastalann, þar sem hún
Margrét prinsessa fæddist.
Þegar gluggarnir eru taldir
að utan og innan . kemur í
ljós, að útkomunni ber
aldrei saman. Það sést allt-
af einum glugga fleira að
útan. Þar er nefnilega týnt
herbergi, þar sem andi jarls-
ins þreytir sitt hvíldarlausa
spil til efsta dags.
Reimleikar
þar §em Mar
grét prins-
essa er fœdd
um barka, hurðir marri á
hjörum, þótt engin mannleg
hönd hafi hrært við þeim, og
móðukenndir svipir læðist
hljóðlaust um fornlega
ganga og rið.
Og í kastalanum, þar sem
hún Margrét prinsessa er
fædd, reikar andi ógæfu-
samrar konu, sem tekin var
höndum og brennd á báli á
sextándu öld, af því að menn
töldu, að hún væri galdra-
norn og hefði ætlað að ráða
ið merkilegt sögulegt skjal, en
algerlega úrelt og framandi
staðreyndum nútímans, og
Framhald á 10. síðu.
LÍTIL stúlka, hin fjögurra
ára gamla Birgitte Törngren
frá Skjönsberg skammt frá
Sundsvall í Svíþjóð, gengur
með augnasjúkdóm og er að
verða blind, og ef ekki heppn-
ast hættulegur uppskurður,
sem á að gera á henni, lýkur
brátt hennar skamma lífi.
Þegar hún var níu mánaða
gömul varð að taka úr henni
annað augað. Og eftir jólin á
að taka úr henni hitt augað.
V,Ifirnir kringum augað eru
allir skemmdir af krabba-
meini, og geislalækningarnar
hafa hingað til ekki borið
nægan árangur. Svo virðist
því. sem hún verði að láta
sjónma fyrir lífið.
Fnskur augnasérfræðingur
hefur hó b«ðizí til að gera til-
ráun til að bjarga sjón barns-
ins.
ÞETTA eru hin frægu miia-
horn, stórir lúðrar, seri*
bændur og lijarðmenn nota,
er þeir þurfa að láta hvér
annan vita um langa vegu í
háfjöllunum. Þau eru hljóm
sterk og þykir mikilfenglegt,
er hljómar þeirra bergmála
um dali og hviíftir.'
Bíliinn fór ekki
í gangr vélinni
hafði verið sfolið
Eri frá stórborginni Phila-
delnhíu í Bandaríkiunum
berst og sú fregn. að bar sé
SÍÖ ára drpngjir að halda jól.
Hann h“fur sitt iólatré, fag-
urlega skrevtt öllu er fyrir
komiíí «»?«<; 0g hað væru reglu
leg íól. En betta verður líka
í síðasta sinn sem hann sér
jólatró. ht>í að bann gengur
Framhalda á 10 síðu.
ÞAÐ var hérna á dögunum,
að maður í Örebro í Mið-Sví-
þjóð, settist undir stýri og
ætlaði að aka af stað á nýja
bílnum sínum. Þetta var um
morgun, og hann var að flýta
sér til vinnunnar. En hvernig
sem hann lét, þá fór bifreiðin
ekki í gang. Um stund ham-
aðist maðurinn v ð að reyna
Framhald á 10. síðu.
F YRSTI sósíalistaílokkurinn
x veröldinni, sem varð til þess
að viðurkenna þær breyt ng-
ar, sem orðið hafa í heimin-
um og í efnahagsmálum frá
tímum Marx, varð flokkur
Hæiafízka
NÚ KU ÞAÐ vera tízka að
skipta um hæla undir skón-
um. Það er farið að skrúfa
þá upp í sólana, sv0 kven-
þjóðin geti skipt um, haft
sérstaka hæla á laugardags-
kvöldum og aðra tegund á
sunnudögum, en allir eiga
hælarnir að vera mjóir. Jaf
sér er nú hvað!
Jafnaðarmanna í Þýzkalandi.
Þeir hafa varpað hinni marx-
Istisku kjölfestu fyrir borð og
í staðinn lagt fram stefnuskrá,
sem leggur áherzlu á lýðræði
í stað sósíalisma.
Þessi nýja stefnuskrá var
samþykkt á þingi flokksins
fyrir skömmu eft r harðar
umræður með 324 atkvæðum
gegn aðeins 16. Þetta er fyrsta
meiriháttar endurskoðunin á
stefnu þýzkra jafnaðarmanna
í 34 ár, og þar eð sá flokkur
er eiginlega fósturfaðir allra
annarra sósíalista- og komm-
únistaflokka, hlýtur ákvörð-
un hans að hafa mikil áhrif.
í hinni nýju stefnuskrá af-
neita þýzkir Jafnaðarmenn
tveimur helztu kenningum
Marx, það er að segja kenn-
ingunni um stéttabaráttuna
og ríkiseign framleiðslutækj-
anna. Flokkurinn lýsir yfir að
báðar kenningarnar feli í sér
hættu fyrir réttlæti og frelsi,
sem jafnaðarmenn vinna að.
Þeir benda á hvað gerzt hefur
í kommúnistaríkjunum vegna
þessarar efnahagslegu þrælk-
unar og saka kommúnista um
að hafa svikið sósíalismann.
Þeir telja Komœún staávarp-
HANN er 39 ára gamall mynd-
höggvarimx enski, Emiel Hartman,
sem búinn er að smíða sér flugvél-
ina, er gerir mönnum kleift að fljúga
eins og fugl, þ. e. a. s. ef tækið bregzt
ekki.
Tækið er þannig úr garði gert, að
vængjunum er blakað með afli
mannsins, sem stjórnar því. Hefur
hann stigspaða undir fótum og held-
ur hbi eins konar árar. Flugtækið
er til að sjá eins og fiðraður fugl, og
^ængirnir, s<>m líka minna sterklega
á vCTfi fuglsins, ná yfir 36 feta haf.
Ef Hartman tekst að svífa í 100
metra eða svo án bess að lækka sig,
f>,'’tur hann eert kröfu til að kallast
fvrsti maðurinn, sem flý<rur eins og
— M»ð þessum t’lvaunum er
fylgzt rækilega af kunnáttumönnum.