Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1840, Blaðsíða 2

Skírnir - 03.01.1840, Blaðsíða 2
IV sína. landgföðurlega ná8 og velvild í Ijósi, — og þann styrk, sera félag vort á seinni tíðum árlega hlaut af formanni hans, hefir hann nú að sinni, . eptir beiðni minni og henni fylgjandi skirslu um þess ástand og athafnir, fullkomlega tvöfaldað; er þáð hans konúnglega örlæti að vísu stærra enn ver vænta máttuin eptir þessara tíða bágn kríng- ♦ umstæðum. Ilið besta þakklæti er ver gbtnm lion- um fært veit eg með vissu muni vera það, að verja gjöf hans svo, að hiin komi Islands bók- meutum til svo ríkuglegra nota sein inögulegt verður. Gleðilega tilhugsun hlýtur það enn fremur að vekja hjá öllum Islendingiim, cnn oss þó serí- lagi, að rikisins erfingi, Krónprins Friðrik, sem sjálfur hefir, fyrstur siuna tignarbornu ættmanna, til lslands kornið og kynut ser mikin liliita þess og þjóðar vorrar, — líka hefir náðarsamlega orðið við þeim tilmælum vorum, að takast þessa felags verud á hendur, eins og haun, rauunlega og skrif- lega, hefir vottað bæði því og fósturlandi voru sína sörlegu velvild. Af ftlagsins athöfnum á næstliðnu ársbili er það fyrst að segja, um Islands mæling, að vor heiðarlegi fölagsbróðir, Aðjunctus Björn Gunnlangs- son enn hefír, um sumarið 18S9, varið tið sinni og kröptum, með sömu alúð og fylgi sem fypr, til þessa mjög örðuga og vandasama starfa. Best mun fara að hann her sjálfur lýsi þvi, er honum þarí hefir ágengt orðið, og nota eg mér því af orðum hans i breti til felagsins, dagsettu þann 24da dag næstliðins September mánaðar:

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.