Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1840, Blaðsíða 3

Skírnir - 03.01.1840, Blaðsíða 3
V ,(f)anu 17da fiessa inanaðar kom eg heim frá mælingaferðinni í Múlasýslu ; *|iví ætia eg nii hér ineb að gjöra þvi heiðraða islentlska Bök- mentafelagi grein fyrir hvað eg fór og livað ágeingt varð. Jeg fór nefnilega austur Vatnajökuls veg eius og í fyrra, að því undauteknu að eg nii fór Vonarskarð, sem Núpa Bárður fór þegar hann flutti sig úr Bárðardal og suður að JVúpum í Fljótshverfi (sjá Laudnáinu 3ja parts 18da kapí- tula),— sem eg veit ekki til að ueinu maður hali síðan farið. Með fiessu móti verður Vatiia- jökuls vegnrinn styttri svosein um liálfa dagleið, og má hann fara nieð lest á 7 döguin frá Reykja- vik og austur að bænum Brú í Jökulsdal, ef niað- ur fer 1-|- jiíngmanna leiðar á dag, því vegnrinu er höruin 10 þingniaiinaleiðir eða 50 mílur, og er það sá lángstyttsti vegur í Múlasýslu, því lianu er nærri þráðbeinn. jiaraðauki er liann að mestu vatnsfallalaus og allsæmilega góður, þá*á sumar tekur að líða. þegar eg var þannig kominn i Múlasýslu, heldt eg suður á bógimi (i staðinn fyrir aö eg í fyrra fór norðnr á við), og inældi nú Suður-Múlasýstu og Austur-Skaptafellssýslu , svo nú er Austurlandið búið, að frátekiium litlum hluta þess fyrir norðau Vopnafjörð, og vona eg nú í vor (lofi Guð), að geta skilað félaginu kort- um yfir liiun anuau Qvaðrant” (eður verulega fjórðúng) ”landsins, nefnilega frá Dyrhólaey til Reiðarfjarðar. — þegar eg var kominn í Skaptár- túngu í Skaptafellssýslu, fór eg fjallveg aptur þaðan og í Landmaunahrepp í Rángárvallasýslu; þó ekki þaiin alkunnuga Fjallabaksveg, heldur ný-

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.