Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1840, Blaðsíða 5

Skírnir - 03.01.1840, Blaðsíða 5
VII að |)ví leiti tilbúið, muni kosta fulla 1000 Ríkis- bánkadaii. f>araf mun helmingurinn oss vís hjá því konúnglega danska Vísindafblagi, — enn þá er eptir allur sá kostnaður, er til pappirs og prentunar hlýtur að gánga, og verður hann að vísu mikill. Ennþá liöfum við, því miður! aungva vissu gbtað fengið fyrir uppfyllíngu þeirrar vonar, að Rentukammerið borgi stúngu þessa korts, eður hvað annað sem bresta kann til þess samníngar á lofaða gjöf Visindafelagsins. Oss eru því, í teðu tilliti, ærið mikil útgjöld fyrir hendi á því nýbyrjaða fölagsári. þeir af mer fyrst umgetnu mikilvægu viðburðir orðsökuðu þann drátt á sam- setningu þessa árs reikuings vorrar deildar, að hann i þettað sinn hlaut að ná til 31 ta Martsí, eins og í öndverðu verið hafði. f>á var enn ekki vors nýa Konúngs náðargjöf veitt felaginu, livar- uin eg ekki fekk vitneskjn fyrri enn síðast í næst- liðiuni viku. Lika á felagið i sumar að svara á- litlegum reglu-útgjöldum, auk 50 Rikisbánkadala tillags er það með samhljóða atkvæðum lofað lief- ir til stníða sæmilegs minnisvarða eptir felags vors údauðlcga höfund, sáluga Pröfessor Rask, og inögulegra ófyrirseðra útgjalda. Að þessum rök- iiin ylirveguðuin vogaði eg ekki á næstliðnii reikn- ingsári að anka peninga-stofn felagsins með inn- kaupi neins alþjóðlegs skulilabrefs; enda var hann í fyrra aukinn miklu meir enn lögin bjóða, og líka hefir felagið í Isl/mdi, sem uú er hætt að senda oss peninga híngað, fyrr aukið hann tölu- verðt á sania liátt, svo boðum laganna, i rauii og veru, enn mun í þessu tilliti vera fullnægja gjörð.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.