Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1840, Blaðsíða 10

Skírnir - 03.01.1840, Blaðsíða 10
XII á * Stóru - Gruud, aptur tekist það umboð á hendur. Vegna þess að Herra J)orgeir fíuðmundssou, er í sarafleytt 8 ár hafði verið Deildar forseti, kaiiaður til Sókuarprests á Láglandi f fyrra, hlaut við oss að skilja, varð eg, þar atkvæði allra á ársfundinum saman kominna fðlagsbræðra kröfðu þess, að takast deildarinnar forsetadæmi, hvörju eg fyrrum liafði reynt að þjóna uin sjö ára tíma, að nýu á hendur. þá var eg bæði orðinn inál- efnum felagsins litt kuiinugur, og var svo mörgu öðru annriki kafínn, auk annurra vankvæða, að eg aungvanveginn fann mig sjálfur hætílegan til þessa vegs og vanda, eður til að fylla skarð þess burtvikjanda, af felaginu með rfettn virðta og elsk- aða forseta, hvörn það líka, við það tækifæri, í einu hljóði kaus til sfns heiðursliins. Eg mátti samt eigi þverskallast við félagsins samhljóða til- mælum, þótt mig óraði fyrir því, að eg aungvan- veginn, um nú afliðinn árstíma, gæti fullnægt þessa embættis skyldum sem vera bæri, — og hafa þó inikilvægir ófyrirséðir viðburðir hlotið að auka störf min og vanda f þvf tilliti. Hugg- un mín er sú , að félagið taki viljan fyri verkið, og hann hefir inig að vísu ekki brostið. Líka hafa aðrir félagsins embættismenn látið mér allan þann styrk í tje sem þeirn hefir mögulegt verið; sama er séri'lagi að segja um aukaskrifaran, herra Pál Melsted, er f skrifarans forföilura (til samni'ngar Ski'rnis, m. m.) meðstökum dugnaði og kostgjæfni að mestu leiti lielir leyst það í ár inargbrotna starf af heudi. Eg vottu þá minum embættis- og

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.