Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 2

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 2
IV lagi. Ber oss fyrst og fremst þakkiátlega að mina- ' ast svo ríkuglegra velgjörða. Nöfn felagsins ann- ara heiðurs- og orðulima bæbi hfer og á Islandi, sem hafa styrkt þafe með álitlegu tillagi eður peníngagjöfum, fremur enn skvldann baufe, ber reikníngvirinn með ser, og viðurkenníng slikrar velvildar er sjálfsögð af vorri hálfu. |>ví ber mfer samt eigi að leyna að töluverdt útgjaldsatriði, er anuars hefir verið vant afe borg- ast af sjóð deildar vorrar, til Islands mælíngar- kostnaðar, .ekki á næstliðnu ári af henni liefir goldið verið, þar enginn þesskonar ávísun hefir til vor borist. Virfeist oss því líklegt að hún muni koma með fyrsta skipi frá Islandi og að ver þann- ig eigum frekt hundrað ríkisdala útgjald fyrir höndum, á þeim árstima, sein útdragssamastur er fjárhagi vorum til prentunar- og biudiugar-kostn- afcar foriagsbóka, o. s. frv.' Ilvörki frá vorri sjsturdeild ne Herra skóla- kenuara Birni Gunnlaugssyni sjálfum höfuin ver anuars beinliuis neinar fréttir þegife uin hans ferfcalag og mæliugarstarf á næstlifenu surari, ei lieldur fengið neiu ný því viðvíkjaiidi uppdráttar- blöð. Samt muu það vist að hann um haustið var heimkominn úr liardla örðugri ferð í tjeðu tilliti, úr Strandasýslu, og muuuin vér því lík- lega með postskipiuu í vor meiga vænta slíkra skilríkja, sem liann árlega hefir verið vanur að senda oss til Islands alinenuu útmálunar, svo og

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.