Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 8

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 8
X veriuslun sína viÖ Islendinga þannig, að hann aungvan kostnað sparaði til að eíla liana sein best mátti. Söknuður hans er þó nú því tilfinnan- legri sem tíðinn því miður er örðugari og bág- bornari fyri þá voru föðurlandi svo mikilvægu verðslunargrein. Felagsins trúföstu umboðsmenn á Islandi, er góð skil hafa gjört því fyri sölu þess forlagsbóka og meðteknum tillögum eður gjöfum, eiga þess þakklæti skilið livört eg liérmeb ieyfi inér að frambera, — en sjálfur votta eg, í því eg enn skilst við liið mér fyritrúaða forsetadæmi, minum embættis- og félagsbræðrum skyldugar þakkir fyri þá góðu aðstoð og atlot, er hvör í sinni röð hefir aubsýnt mér, setn opt, vegna margfalds annars annrikis, hefi þurft þess við að viijinn yrði tekin fyri verkib. Ljóssins og vísindanna liöfundur lýsi oss og þjóð vorri framvegis á lifsins stigum, með- an dagar til endast, til iðuglegs aðdráttar andlegra auðæfa og þaraf risandi farsældar og ánægju!” Auk abalreiknings félagsins varframlagbr reikn- íngur Bókavarðar vorrar deildar, Herra Jóns Sig- urðssonar ýngra (er afsakaði sig framvegis, for- falla vegna, frá því starfi) eptir hvörjum liann, fyri seldar bækur, hafði mebtekib 3 rbd. 32 sk. (sem afhendast munu þeim gjaldkera er nú verb- ur kosinn) — og uppteiknun yfir útistandandi andvirbi bókauna, sem eiin ei er borgað, eu bráð- um væntist að innkoma (til samans 28 rbd. 70 sk.).

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.