Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 7

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 7
IX vori, en í haust fengum vér annab handrit sömu bókar me& egin hendi höfundsins, — og fáeina víöurauka, ritaSa af Amtmanni lieitnum Sjarna Thorarensen. Bókinn er nú í prentsmiðjunni, og eru fulit 10 arkir hennar þegar fullbúnar. jsar- aðauki hefir velnefndur prestr sendt oss, af óprent- uðum ritgjörfcum föður síns, afskrift nokkurra hans ijóðmæla og lta hluta lians íslenzku ættar- tölu bóka, sem að miklu leiti eru bygðar á ann- ari, samdri af Faktóri Olafi Snogsdaliu, ok munu líka hafa verið bornar saman við hið tnikla safn Biskupanna Ilannesar Finnssonar og Steingrims Jónssonar. Felagið óskar afc sönnu innilega að |tær her áminnstu ritgjörðir aungvanvegin líði undir lok og kostar |>ví uppskrift þeirra sér til handa, en fyrst um sinn leyfir samt fjárhagur þess ekki að hugsa til að koma þeim á prent, meðan Islands lýsíng og þau þartil hejrandi kort ekki erú fullbúinn, hvarhjá það og árlega (auk Skírnirs) lielzt mun ákjósa að útgefa eitthvört miuua rit, livörs brýn naufcsvn virðist að krefja eptir serlegu ásigkomulagi tíðarinnar. Eins og oss er kunnugt, liefir Herra Brynj- úlfur Petursson tekist á hendur að sernja þessa árs Skirnir, ok mun haudrit hans nú svo lángt koraið, að prentun þess bráðum megi byrjast. A næstlifcnu sumri misti vor félagsdeild merk- anu mann i fráfalli Kaupmanns sáluga Jens Bene- diktsson, er mörgum varfc harmdaufca og stundaði

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.