Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 20

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 20
XXII Sldrsla Herra Adjúncts B. Gunn- laugssonar, um aígjöríir hans vicf Islands mælíng o. s. frv. 1842, dagsett Svibholti þann 27 Febr. 1843. Nú við póstskipsferbina heðan frá Islandi vil eg skíra Yður frá, heiðruðu raeðlimir ens íslenzka Bókraentafélags! hvað eg i sumar kannaði af land- inu. Eg fór norður Arnarvatns- og Grímstúngu- heiði ofan í Vatnsdal, svo i flesta austurdalina i Húnavatns sýslu, svo norður á Skagaströnd, þaðau til baka, og frá þíngeyrum vestur Vífeidal, Mið- fjörð og Hrútafjörð í Húuavatns sýslunni. Síðan fór eg yfir Stranda sýsluna, innfyrir fjarðarbotn- ana, en yfir Iíeykjarfjörð sjóleiðis. Leingst fór eg ab Arnesi við Trékyllisvíkina. A fjalli einu þar, Reykjanesshyrnu, heppnaðist mér dágott skygni og viðsýni en bezta í þeirri ferð; því þaðan sá eg í norðvestri Kálfatind á Hornbjargi, Dránga, Geirhólmsguúp; samt í austri og landsuðri Fljóta- Skagastrandar- og Vatnsness - fjöllin. Til baka fór eg Iloltavörðuheiði lieim. A Skagaströnd fékk eg ekki rétt gott skygni til Strandanna, vegna þoku, sem lagði inn miðjan Strairdafióaun og stefndi á Vatnsnessfjall, eins og opt skebur þar. Nú er eg að vona, að varla þurfi nema eitt sumar enn nú til að yfirfara allt landið. Hérvið vil eg bæta fullkomnari lýsíngu um ferðalag mitt í fyrra sumar, þar félagið hefir ekki enuþá feingið að vita sumt þarað lúlaudi, sem eg

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.