Skírnir - 02.01.1846, Síða 1
J)ann 20 Aprílis 184(1 var aimennur fundur liald-
inn í þvi isienzka Bókmentsféiagi i-Kaupmanna-
höfn, og liélt forseti þá ræðu þessa:
,”Nú fjrir rújnum 30 árum, þanu 30ta dag
Marzí mánaðar 181(5, var féiag vort stofnaÖ hér í
Kaupmannaliöfn, að undirlagi dansks manns, e»
þó eins hins frægasta vinar Islands og Islendsk-
unnar, Rasmusar Kristjdns Rasks; lians heiÖur
vex ekki af mínu hrósi, því haun er ódauðlegur í
þessuni heimi, — en til þakklátsamrar vörðslu
hans minningar á voru móðurlandi og hjá vorri
þjóð þarf eg ekki að livetja landa vora. þ>á sem
best studdu það Rasks fyritæki, yrði hér oflángt
að upptelja. þess höfuudur og undireins vor fyrsli
forseti hlaut innan misseris tíma að víkja til litlanda,
og er það ekki ails ómerkilegt, að sá í lians
stað kosni forseti og líka háðir þeir, sem áður,
hvör fyri sig, voru orðnir félagsins gjaldkeri og
skrifari, eru enn á lífi. Enu merkilegara er það
samt, að Félagsdeildinn á Islandi liefur enn þanu
sama forseta, sem valinn var í öndverðu. Af þeira
34 Islendingum, er á fyrsta ári voru orðnir félagar
vorrar deildar, eiga nú þrírheima hér í borgiuni, þrtr