Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1846, Page 2

Skírnir - 02.01.1846, Page 2
IV annarstabar í Danmörk, og ellefu heima á Islandi. Lifa [>á alls fab svo miklu leiti, sem mér er kiinn- ugt) 17 af Ilafnar - deildarinnar reglulegu félags- mönntim þeirn fyrstu, eðiir réttur helmíngur þeirra. Nti reiknast tala félaga vorra hér í Danmörk (af eginlegtim Islendingum) að vera alls hérumbil 37, eður nærfeldt hin sama og hún var í önd- ver&u, — attk nokkurra Dana, Færeyínga og út- lendra, meðal hvörra sérílagi 3 danskir lengi hafa sýnt félaginu sérlega trygÖ og góðgjörbir. ' Islands e&ur Reykjaviknr-deiidarinnar félagaf töldust á fyrsta ári ekki færri enn 400; brábum fölna&i snint [>að nýn brum, og tiu árum siðar voru þeir einúngis 30, eður (með iimbobsmönnum) 36. Nú teljast [>eir samt aptur hérumbil 1120, eður (með titnboðsmöiinum) 130. Félags vors velgjörbamanna er [>egar minnst í skírslu þeirri, er það 1841 lét á prent útgánga, og hefur hún annars þess merkilegustu sögu til þeirrar tíðar inni að halda. það slíkt, er síðar hefir við borið, er oss öllum kunnigt, samtbýðnr skyldan inér nú sérilagi að geta þess merkilegnsta, er viðvíknr ástandi og athöfnum félags vors á þess nú siðast umliðna ári. þ.ann 21 Febrúarí næstliðna meðtók eg síð- asta ársreikuing gjaldkera vors með tilheyrandi fylgiskjölum Eg sendi hann og þau strax næsta dag til ákveðiuna eptirsjónarmanna (aukaforseta . og aukagjaldkera), sem þaiiu lOda Marzi sendu mér liann aptur meb ósk um nákvæmari skirslur frá gjaldkcra um yms atriði; þær Ibysti iiatin af Iiendi þann 20ta sama mánabar. Eptirsjónar-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.