Skírnir - 02.01.1846, Side 4
Y1
árslokin, e8ur jafnvel nokkru síðar, enn 271 rbd.
34 8kildín£ar, 05 þó eru nú ýmislegar vitasknldir
þess óborgabar, hvörra líklega brábum mun krafið
verða, auk vanalegra útgjalda, sem nú eru fvrir
hendi til Skírnirs prentara og bókbindara.
Af laudsuppdráttum Islauds sendi vor heiðr-
aði félagi, Herra Aðjúnkt Björn Gunnlaugsson, þrjá
á umliðnu hausti, sem eru þeir siðustu yfir Norð-
austurfjórðúnginn, nefnilega yfir nyrðstu partana:
Af Norður-Múlasýslu, minna enn lielmíng;
Af Norður-þíngeyar sýslu, mest alla;
Af Snður-þ>íngeyar sýslu, nálægt helmi'ng, og
Af Vaðla- (eðurEyafjarí>ar)sýslu, nálægt helming,
á tveimur stórum kortum og einu minna.
Af kortatilbúningnurn hér er þa& annars að
segja (auk þess er eg í fyrra frá honum skírði),
a& samfærslo-uppdráttiir hins þriðja aðalkorts er
nú búinn að öllu og kominn undir stúngu. Nú
ferðast Herra Majór Olsen, eptir konúngs boði,
til Jótlands, en hans er von heim aptur snemma
í næsta mánuði, og er þá svo til ætlað, að byrjað
verði á tilbúningi hins fjórba. Samt vérður hon-
um ekki lokið að ö1111 fyrr enn ný blöð lands-
uppdráttanna koma hi'ngað frá höfundinum, og er
þeirra von nú í sumar. þ>au eiga a& sýna Norð-
vesturskaga Islands að mestu leiti; li'klega verður
þá hvörki inikil töf né vandi af algjörlegum til-
búnfngi þessa síbasta samfærslukorts; komi upp-
dráttarblöðin ekki of seint hi'ngað, er ei ól/klegt,
ab leiðréttfngararkir af báðum fjórðúngunum verbi
sendar Herra Birni Gunnlaugssyni ineð póstskipi;
komist þær aptur til vor ab vori komanda, má