Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 02.01.1846, Qupperneq 8

Skírnir - 02.01.1846, Qupperneq 8
X eldfjallanna afstöðu, töguii o. s. frv. Hún hefir raargt gott til aS bera og er vel samin, en síðustn hönd hefur hanu samt ekki á hana lagt, og mætti einkanlega sumu viö bæta, en sumt máskje leiSrfetta. 3) Skrásetning þeirra urta og grasa, er vaxa á Islandi, með þeitn nöfnum og lýsingum er tífekast i latinsku visindamáli. 4) Önnur lik, íslendskra fugla. f>) |>riðja, íslendskra fiska. 6) FjórÖa, islendskra skelfiska og annara sjáfar- kvikinda. t T) Ymislegt um hvali og sela i Islauds liöfura. 8) Yinisleg (en þó færri enn eg eptir vænti) brot úr dagbókum eöur ferðasögum Jónasar sáluga; úr þeim siðastnefndu ætla eg samt að hið mikilvægasta finnist i fyrrnefndu danska verki. !)) Yms önnur brot (án hlaðsiðutals), sem ætluð miinu hafa verið Islands lýsíngu, t. d. um ár, snnda m. m. á landinu, og um eyar og sker er liggja nálægt [>vi. 10) Margar smáar uppteiknanir, athugasemdir, skirslur o. fl., viðvikjandi Isiands eðli og nátt- úruvisindum m. ra., sem oflángt yrði upp að telja. 11) Tvö rit, af öðrum samin, um fiskiveifcar á Islandi. Enn framar má þess geta, að hann hafði skoðað ymsar raerkilegar fornleifar á íslandi og lýst þeim vel i smáritum, mfer á sinum tima sendum, sem geymd munu verða í handritasafni hins konúng- lega norræna forufræfca-felags; án efa mega þær

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.