Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 02.01.1846, Qupperneq 10

Skírnir - 02.01.1846, Qupperneq 10
XII J>ri5ji heiöurslimur felags vors var fæddur í Norvegi, en lengi kennari viS Kaupmannahafnar liáskóla í náttúrufræbi Etazrá8 Johannes Reinhardt', hann anda&ist lier á sjötugs aldri, hálær&ur og góbfrægur ma8ur. ]>a& á félagsins kostna& útgefna rit Herra Kon- rá&s Gislasonar <(uin frumparta islenzkrar túngu”, sera af hans álfu var einkar vel vandað, varb nú í vor fullprentað, en vegna [icirra í fyrra af mér greindu orsaka varö prentunarkostnaðurinn ærið dýr, enda er prentuninn líka vel af hendi leyst. Skirnis fréttir eru í ár samdar af Magister Grimí Thomsen, og ver&ur j>að ársrit nú bráðum búið úr prcntsmiðjuuni. Reykjavíkur deildin hefur tilkynnt oss, a& prentun Páls Vidalíns Fornyrða Lögbókar, hvörrar útgáfu Herra Jústiziarius þórður Sveinbjörnssou og Dr. Sveinbjörn Egilsson hafa á hendur tekit, þegar sé byrjuð. þær veðurbækur, er í fyrra komn oss til handa frá Islandi, og frá hvörjum Skírnir þá sagði, voru senilar hinu konúnglega danska Vísindafé- lagi. Margar aðrar komu nú lika með póstskipi, og mun þeirra að vanda, i sama ársriti minnzt verða. / Ilerra Stiftprófastur Arni Helgason hefur sendt oss vanalega töflu yfir hjónavígslur, fædda og dauba á Islandi, á árinu 1844. Sókuarprestur Sira Hákon Espólín sendi oss í fyrra haust 3ðju og 4&u deild af afskrift hans nafnfræga föðurs ættatölubóka.

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.