Skírnir - 02.01.1846, Side 11
XIII
Loks þakka eg felaginu og sferilagi fiess vorr-
ar deildar embættismönnum og öðrum ielagsmönn-
um, er styrkt hafa mína alltof veiku og af sífeldu
annríki opt hindruðu viÖburSi til að veita því þá
forstöSu, sem mör hefur veriS fyri trúað; eg skila
iiii því kalli aptur í felagsins höndur, óskandi því
þá gaefu, aS efla farsællega vorrar þjóSar bók-
mentir, er ávalit hafa veitt henni þann heiSur og
hylli, et góbri uppfræSiugu og visiuda iSkun
fylgja!”
Voru þvinæst þessir menn kosnir til f&lags-
deildarinnar embættismanua:
til Forseta: Finhur Magnússon, EtatsráS og
Geheime-Archivarius.
— gjaldkcraAndreas Hommert, KaupmaSur.
— skrifara: Jón Sigurdsson, Archiv-Sekr'eteri og
AlþingismaSur.
— bókavarSar: Haldór Kr, Fridriksson, Cand.
philos.
— Aukaforsetá: porleifur Gudmundsson Repp,
Translateur og málfræSiskennari.
— aukagjaldkera: Oddgéir Stephensen, Cand. juris.
aukaskrifará: Sigurður J. G. Hansen, Stud.
juris.
— aukabókavarSar: Vilhjálmur Finsen, Stud.juris.