Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1846, Page 22

Skírnir - 02.01.1846, Page 22
XXIV þíngum, frá Kirkjubóli í Lángadal og Staö í AÖalvík. Vm) úr Stranda-sýslu 0 vantar enn frá Ardesi. IX) úr Húnavatns-sýslu vantar enn frá Stafc í Hrútafírði, Melstað, Vesturliópshólum, Auðkúlu og Höskulds- stööuin. X) úr Skagafjarbar-sýslu vantar enn frá Felli. XI) úr Eyafjarfcar-sýslu vantar enn frá Hvanneyri í Siglnfírði, frá Völlum og (að nokkru leiti) frá Lpsum. XII) úr J)íngeyjár-sýslu Norfcurhluta vantar enn frá Svalbarbi í þistilfirði. Oss liggur mjög á þeim mörgu Sóknalýsíngum sem enn vanta; vonum vér því og biðjum, að hlutaðeigandi sóknaprestar á yfirstandandi ári gjöri svo vel að senda oss [iaer sóknalýsingar, sem enn þá ekki eru til vor komnar.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.