Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1846, Page 23

Skírnir - 02.01.1846, Page 23
XXV Jjessir hafa sent bókmentafélaginu véðurbækur fyrir árið 1844. 1) I Sufenramtinu: 1) Sira Geir Bachmann í Grindavík. 2) — Olnfur Pálsson á Reyniröllum. 3) — Jacob Finnbogason á Melum. 4) — Jacob Prófastur Arnason e8a hans Capelan. 5) — Jón Austmann á Vestmannaeyjum. 2) I Vesturamtinu: (5) — SigurSur Jónsson áHrafnseyri, Prófastur. 7) — Eyjólfur Kolbeinsson á Eyri í SkutulsfirÖi. 8) — jjorleifur Jónsson, Prófastur á Hvammi. 9) — j>. Hjálmarsson, Prófastur á Hítardal. 3) I Norfcur- og Austuramtinu: 10) — Jón Björnseit á Hofi á Skagaströnd. 11) — Jón Jónsson á BarÖi. 12) — Einar Thorlacius á Saurbæ í Eyjafirði. 13) — Jón Ingjaldsson á Nesi. 14) — Steplián ]>orsteinsson á Völlum í Svarfað- ardal, efca kapellán hans (fyrir Janúar — Apríl). 15) — Iláldor Björnssou, Prófastur í Eyjadalsá. 16) — Magnús Jónsson í Garði. 17) — Steph. Arnason, Prófastur, á ValþjófstaS. 18) — Steph. Eiuarsson á Saubanesi. 19) — Vigfús Guttorrasson, Capellan til Valianess. 20) — Hallgrímur Jónsson á Hólmum. 21) — Haldór Jónsson, Prófastur í Glaumbæ. Iléraðauki er innkomin veðuráttubók fyrir 1843 frá Síra Haldóri Prófasti á Eyjadalsá, og tvær veðurbækur eru og komnar fyrir 1845; frá Prófasti Sira Asmundi Jónssyni i Odda hefir deildin í Kaupmannahöfn fengið senda veðurbók fyrir 1845.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.