Skírnir - 02.01.1846, Síða 34
XXXVI
Orifulimfr:
Michelsen, A. L., Dr. og Prófessor juris í Jena.
Hampus Tallberg, háskólakennari í Lundi.
Yfirorðulimir :
Angles Raoul, Meteoroiog.
Bevalet, Louis,fMálari.
Carlisle, N., R. af D. og lleiri Ridd
araor&um, Félagsskrifari og Rók-l kosnir af D.
avör&ur, í Lundúnum. / á lslandi.
Cattermore, Félagsskrifari, í Lund-
únum.
Hudson Gurney, í Lundúnum.
Lang, A., Majór, R. af D. í Vestindíum.
Marmier, X., Riddari af Heiímrs-,
fylkíngunni, Leibarstjörnunni ogl kosinn af D.
Dannebroge, Bókavörbur inn-l á lslandi.
lendska Stjórnaradæmisins íParís.)
Mayer, Aug., Málari
Minner, J. M., Kennari, J)ýbari, m. m. í Frakka-
fur&u vi& Mayn.
Recke, J. R. »., Statsráb, í Rússlandi.) . . f r.
Schelling, Fr., Leyndar-hir&ráb, Dr.l . . , .■
Prof. &c. í Berlín. (
Auglýsíngar.
J)ann 26ta Fcbr. 1815 var þa5 í Iög leidt á almcnnum
fundi vorrar dcildar I Kaupmannahöfn, er úðiir rar samþykkt
af dcildinni á Islandi, a5 þeir félagsmenn, er árlcga borga
þriggja Ríkisbánkadala tillag, hcreptir fái ókeypis eitt prentrit
(Eiemplar) af öllum þcint bókum, sem félagið lætur á prcnt
út gánga, cn þeir, sem gcfa eins Rikisbánkadals tillag, fái,
eins og h'mgað til, Skírnir ókcypis á hvörju ári.
Sannar og vissar fréttir um þau Heklugos, er byrjuðu
þann 2an Sept. 1815, og þeirra afleiðíngar, brcytíngar hvera
og lauga, m. m. munu félaginu kærkomnar.
Kaupmannahöfn, þann 1 Maí 1816.