Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 1
fJri&judaginn 2. Maí 1854 var almennur ársfundur
haldinn í deild hins íslenzka bókmentafélags í Kaup-
mannahufn, og hélt forseti deildarinnar, Jón Sigurés-
son, svo látandi ræ&u:
“Gó&ir herrar og félagsbræBur!
j>egar eg nú á ab skýra ybur frá ásigkomulagi
félags vors og athöfnum á umliénu ári, þá skal eg
fyrst byrja á aí> skýra ybur frá, aö reikníngar
beggja deilda félagsins eru hér fram lagbir, meö
skýrteinum þeirra manna sem kosnir hafa verib til
aí> skoíia þá, samkvæmt fyrirskipun laganna. þessir
reikníngar skýra Ijósast frá, hversu fjárhag félagsins
hefir verib stjórnab og hvaÖ þab hefir helzt haft
fyrir stafni, og óska eg, aí> ybur mætti vir&ast þa&
lýsa sér, a& félagib neyti krapta sinna eptir vonum,
og a& fjárhagur þess sé heldur afe blómgast, því
hversu vísindalegar hugsanir sem vér annars höfum,
þá ver&um vér þó ætíö a& vi&urkenna, a& au&urinn
er afi þeirra hluta sem gjöra skal, og því fúslegar
sem Islendíngar styrkja þetta félag sitt me& tillög-
um, því meira afl og atorka veitist því til a& fram-
kvæma hinn lofsver&a tilgáng sem þa& hefir: a&